Færsluflokkur: Mosfellsbær

Prófkjör Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ fer fram 6. febrúar 2010

Jæja þá er komin dagsetning á prófkjör okkar Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ vegna sveitarstjórnar-kosninganna 2010. Í gær auglýsti Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ er búið að auglýsa eftir framboðum til prófkjörs sem fram fer 6. febrúar 2010....

Siðareglur sveitarstjórnarmanna

Siðareglur hafa verið mótaðar af mörgum starfsstéttum og hefur nokkuð verið fjallað um gerð siðareglna fyrir stjórnmálamenn. Á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga 2008 var lýðræðishópi sambandsins falið að gera tillögur að siðarreglum fyrir...

Einkasjúkrahús PrimaCare í Mosfellsbæ

Í morgun fjallaði bæjarráð Mosfellsbæjar um áform fyrirtækisins PrimaCare um stofnun einkasjúkrahúss í Mosfellsbæ. Bæjaryfirvöld hafa unnið hratt að öllu sem snýr að undirbúningi okkar undir styrkri stjórn Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra. Það er mjög...

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 18. september. Yfirskrift jafnréttisdagsins í ár er "Jafnrétti í skólum - Raddir barna". Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar er árlegur viðburður og er 18. september fæðingardagur...

Í túninu heima - bæjarhátíð í Mosfellsbæ

Það verður mikið um að vera í Mosfellsbænum um helgina á bæjarhátíðinni okkar "Í túninu heima". Sú hátíð er árlegur menningarviðburður í Mosfellsbænum og dagskráin bæði skemmtileg og fjölskylduvæn og óhætt að segja að hér sé eitthvað fyrir alla. Sigurður...

Bæjarráð Mosfellsbæjar mótmælir frestun tvöföldunar Vesturlandsvegar harðlega

Á fundi bæjarráðs í morgun samþykktum við einróma að senda samgönguráðherra og þingmönnum svohljóðandi bókun: "Bæjarráð Mosfellsbæjar mótmælir harðlega þeirri forgangsröðun verkefna í vegagerð sem samgönguráðherra, Kristján Möller, hefur tilkynnt um. Í...

Breytingar á nefdarskipan Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ

Þegar ár er í næstu sveitarstjórnarkosningar ákváðum við Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ að gera töluverðar breytingar á nefndarskipan hjá okkur. Ástæðan er einföld, að auka ábyrgð og hleypa nýju fólki að. Við bæjarfulltrúar sem höfum sinnt formennsku í...

17. júní í Mosfellsbæ

Gleðilega þjóðhátíð. Hátíðarhöld í tilefni 17. júní verða fjölbreytt að vanda í Mosfellsbænum. Elli fór út í bítið í morgun til að setja upp skátatjöld við Hlégarð, en skátarnir standa fyrir sprelli og selja gasblöðrur og tröllasleikjó. Hátíðardagskráin...

7 tinda hlaupið í Mosfellsbæ

Ég ákvað í gærmorgun að drífa mig út og horfa á hlaupahetjurnar leggja í 7 tinda hlaupið frá Lágafellsskóla. 37 kílómetra af þúfum og urð og grjóti utan síga og stendur þetta utavegahlaup því vel undir nafni. Um 30 manns fóru í 37 kílómetrana og um...

7 tinda hlaupið í Mosfellsbæ - nýtt utanvegahlaup

Sturla í einni af tindagöngunum fjölskyldunnar Nú styttist í fyrsta 7 tinda hlaupið í Mosfellsbæ, en það verður haldið 13. júní nk. Hlaupaleiðin 35 km fyrir 7 tinda hlaupið, en einnig er hægt að velja sér styttri leið 17 km á 4 tinda. Hlaupið er um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband