Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Náttúruhamfarir - hvað svo? Vísindakaffi miðvikudaginn 24. september

Í kvöld, miðvikudaginn 24. september mun ég taka þátt í skemmtilegum viðburði. En mun ég ásamt þeim Dr. Guðrúnu Pétursdóttur forstöðumanni Stofnunar Sæmundar fróða, Dr. Berglindi Guðmundsdóttur sálfræðingi hjá áfallaþjónustu LSH, Ragnhildi Guðmundsdóttur...

Veðurfræðingar ljúga

Við Íslendingar erum mikil veðuráhugaþjóð og ég ekkert undanskilin í því sambandi. Þegar ég tala við foreldra mína á Siglufirði þá spyr ég þau alltaf um veðrið, nema náttúrulega þegar það er bongóblíða á Sigló og pabbi verður fyrri til að hringja...

Orð dagsins og dagur umhverfisins

Ég fer daglega rúnt á nokkrar síður og er orð dagsins frá Stefáni frænda mínum, Arnheiði og Ragnhildi á Starðagskrárskrifstofunni í Borgarnesi einn viðkomustaðurinn. Þar koma fram ýmsar góðar tilvitnanir, hugmyndir og vangaveltur um umhverfismál hér...

Kosningaskjálfti upp á 4 á Richter

Ég hef heyrt á erlendum vinum mínum að við Íslendingar séum afskaplega upptekin af veðrinu og veðurfréttum. En í okkar hugum skiptir miklu að vita hvernig veðrið er í dag og útlit næstu daga, en ætla ég ekki að fara út í það nánar hvort veðurspár ganga...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband