Herdís í 2. sćti í Mosfellsbć

Ágćti Mosfellingur 

Ég býđ mig fram í 2. sćti í prófkjöri sjálfstćđismanna í Mosfellsbć sem fram fer 6. febrúar nćstkomandi. Ég hef veriđ bćjarfulltrúi í Mosfellsbć frá árinu 1998 og  er formađur bćjarráđs í dag og sit m.a. í umhverfisnefnd.

Af hverju býđ ég mig fram aftur?

Brennandi áhugi á málefnum samfélagsins, vilji til ađ hafa áhrif og ţrá til ađ koma málum í framkvćmd varđ kveikjan ađ ţví ađ ég ákvađ ađ taka ţátt í sveitarstjórnarmálum í upphafi. Sá logi logar enn glatt og ţví ákvađ ég ađ bjóđa mig fram til áframhaldandi setu í bćjarstjórn. Jafnframt er ţađ von mín ađ sú reynsla og ţekking sem ég hef geti nýtist vel og ekki síst á ţeim tímum sem viđ Íslendingar erum ađ ganga í gegnum núna. 

Ég legg áherslu á góđan rekstur, skilvirka stjórnsýslu og uppbyggingu samfélagsins, í góđri sátt viđ íbúa og umhverfi.

Ég hvet Mosfellinga til ađ taka ţátt og velja frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Ég heiti ţví ađ vinna áfram af krafti og heilindum fyrir bćjarfélagiđ og óska eftir stuđningi ţínum í annađ sćti.

Hver er Herdís Sigurjónsdóttir

Stutta útgáfan

Stutta útgáfan er sú ađ ég er Íslendingur, Mosfellingur, Siglfirđingur og eldhugi. Stoltust er ég af ţví ađ vera mamma, eiginkona, dóttir systir, vinkona. Áhugamálin snúast um samfélagiđ í nćrmynd, en er líka áhugaljósmyndari, sjálfbođaliđi, vafrari og skúffurithöfundur. Er sjálfstćđiskona, bćjarfulltrúi, formađur bćjarráđs og sit í ýmsum nefndum og stjórnum og er m.a. stjórnarformađur Sorpu bs.. Er umhverfis- og auđlindafrćđingur, lífeindafrćđingur, doktorsnemi í opinberri stjórnsýslu viđ HÍ og starfsmađur hjá VSÓ Ráđgjöf. En nánari upplýsingar um flesta liđi koma hér á eftir.

Lengri útgáfan

Ég er fćdd 8. desember 1965 á Siglufirđi ţar sem ég bjó ţar til ég fór í framhaldsskóla. Foreldrar mínir eru Sigurjón Jóhannsson og Ásdís Gunnlaugsdóttir og búa ţau á Siglufirđi. Systkini mín eru Kristín sem býr í Grindavík og Jóhann sem búsettur í Seattle í Bandaríkjunum.

Ég er gift Erlendi Erni Fjeldsted byggingartćknifrćđingi sem starfar hjá Eflu og eigum viđ ţrjú börn, Ásdísi Magneu 17 ára, Sturlu Sć, 14 ára og Sćdísi Erlu 6 ára. Viđ hjónin fluttum í Mosfellsbć 1990 og búum í Rituhöfđa ásamt börnum okkar og hundinum Skvísí.

Bćjarfulltrúinn

Ég hef setiđ í bćjarstjórn Mosfellsbćjar ţrjú kjörtímabil, eđa frá 1998 og á ţeim tíma hefur stöđugt bćst í reynslubankann.

Í dag er ég formađur bćjarráđs, en hef einnig veriđ forseti bćjarstjórnar og gegnt formennsku í frćđslunefnd (2006-2009), fjölskyldunefnd (2002-2006) og dómnefnd Krikaskóla. Áriđ 2008 var skipađur samstarfshópur í Mosfellsbć vegna efnahagsástandsins í samfélaginu sem ég veiti formennsku. Hef ég einnig setiđ í umhverfisnefnd (1998-2002), báđum stýrihópum Stađardagskrár 21. sem starfađ hafa í Mosfellsbć. Ég hef setiđ í almannavarnanefnd frá 2005 og áhćttu-greiningarnefnd á vegum nefndarinnar. Öldrunarmál eru mér hugleikin og hef ég setiđ í stjórn og fulltrúaráđi hjúkrunarheimilis Eirar frá árinu 2004.

Mosfellsbć er ađili ađ ţremur byggđasamlögum Sorpu, Slökkviliđinu og Strćtó, og hef ég veriđ ađal- og varafulltrúi í ţeim öllum og hef ţví góđa ţekkingu á hlutverki ţeirra og rekstri. Ég hef setiđ í stjórn Sorpu bs. frá 2004 og er nú stjórnarformađur. Í dag er ég jafnframt varamađur bćjarstjóra í stjórn slökkviliđsins og samtökum sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu (SSH).

Ég hef setiđ í fjölmörgum stjórnum og nefndum utan stjórnsýslu Mosfellsbćjar. Nýlega var ég skipuđ bćđi Brunamálaráđ og skólanefnd Brunamálaskólans og sit ţar sem fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Frá 2007 hef ég setiđ í stýrihópi stađardagskrár 21 á landsvísu, fyrir hönd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áriđ var 2004 hef ég veriđ varamađur í stjórn Fjölsmiđjunnar, fyrir hönd sambands sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu. Ég var skipuđ í starfshóp á vegum félagsmálaráđuneytisins sem mótađi reglur um ţjónustu viđ 16 - 20 ára fötluđ ungmenni ađ loknum skóladegi í framhaldsskóla. Starfshópurinn starfađi árin 2007- 2008.

Alla tíđ hef ég veriđ virk í félagsstörfum. Á árum áđur sat ég í nemendaráđum í Reykjaskóla í Hrútafirđi 1981-1983 og  Tćkniskóla Íslands 1986-1988, auk ţess  ađ sitja í ýmsum foreldra-félögum og starfsmannafélögum. Ég tók ţátt í starfi Endurreisnarnefndar Sjálfstćđis-flokksins og á síđasta var ég kosin í varastjórn Landssambands sjálfstćđiskvenna.

Menntun og starfsreynsla

Menntun mín og starfsreynsla er nokkuđ fjölbreytt og nýtist vel í starfi sveitarstjórnarmanns. Á árum áđur starfađi ég m.a. viđ fiskvinnslu, umönnun á sjúkrahúsi og öldrunadeild, ţrif, sjómennsku og rannsóknastörf.

Ég lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík áriđ 1985 og lífeindafrćđiprófi frá Tćkniskóla Íslands áriđ 1989 og fór ţá ađ vinna viđ fisksjúkdómarannsóknir á Keldum. Ţar vann ég viđ fisksjúkdómarannsóknir og tók ţátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum hér heima og erlendis. 

Á Íslandi er starf sveitarstjórnarmanns ađ öllu jöfnu ekki ađalstarf og ţví hef ég sinnt öđrum störfum samhliđa. Ég vann á Keldum eins og áđur sagđi ţegar ég byrjađi í bćjarstjórn, en haustiđ 1998 hóf ég störf hjá Rauđa krossi Íslands ţar sem ég starfađi í 9 ár.

Hjá Rauđa krossinum vann ég fyrst sem svćđisfulltrúi á höfuđborgarsvćđi, en frá 2001 sem verkefnisstjóri í neyđarvörnum og neyđarađstođ og sá m.a. um frćđslu, ćfingarmál og ráđgjöf félagsins á ţví sviđi. Var varamađur framkvćmdastjóra í almannavarnaráđi 2005-2007. Ég var fulltrúi Rauđa krossins í samrćmingarnefnd vegna hjálparliđs almannavarna 2003-2007 og sat í samráđsnefnd vegna samhćfingarstöđvar almannavarna, 2006-2007. Ég var fulltrúi í Ráđgjafahópi Flugstođa ohf. og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra vegna hópslysaćfinga. Frá 2001 til 2007 var ég í áhöfn Rauđa krossins í Samhćfingarstöđ almannavarna og hafđi umsjón međ starfi Rauđa krossins í stöđinni sem og landsskrifstofu og samrćmingu á viđbrögđ félagsins á neyđartímum.  Sem verkefnisstjóri hjá Rauđa krossinum. Ţar vann ég m.a. ađ ţví ađ efla neyđarvarnakerfi félagsins um allt land og vann náiđ međ almannavörnum og öđrum viđbragđsađilum og ţekki ţví skipulag almannavarna vel.

Í dag er ég sjálfbođaliđi hjá Rauđa krossinum og sit m.a. í rekstrarstjórn Fatasöfnunar.

Áriđ 2006 hóf ég meistaranám í umhverfis- og auđlindafrćđum viđ Háskóla Íslands og lauk prófi í febrúar 2009. Fjallađi meistaraverkefni mitt um hlutverk sveitarstjórna á neyđartímum og viđ endurreisn eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll. Samhliđa tók ég ţátt í ţriggja ára rannsóknarverkefni Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum sem lauk haustiđ 2008.

Meistaraverkefniđ skildi eftir óvissu um ýmislegt er tengist stjórnsýslu og samskiptum ríkis og sveitarfélaga á neyđartímum og ekki síst hvađ varđar kostnađarskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Ţví lá beint viđ ađ halda áfram međ rannsóknina og hóf ég ţví doktorsnám í opinberri stjórnsýslu og áfallastjórnun viđ stjórnmálafrćđideild HÍ áriđ 2009.

Ég hóf störf hjá VSÓ Ráđgjöf í apríl 2009. Ţar starfa ég viđ ráđgjöf viđ sveitarfélög og fyrirtćki í neyđarstjórnun og ýmis verkefni tengd stjórnsýslu, umhverfis- og skipulagsmálum, auk ţess ađ sinna doktorsrannsókn samhliđa.  

Ritstörf

Ég gaf úr bók áriđ 2008, Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum, ásamt samnefndum rannsóknarhópi. Sat í ritstjórn Varmár, sjálfstćđisfélaganna í Mosfellsbć og setti upp netsíđu félagsins. Gaf út fréttablađ svćđisskrifstofu RKÍ á höfuđborgarsvćđi og skrifađi fréttir og upplýsingaefni tengt starfinu á netsíđu Rauđa kross Íslands.  Hefur skrifađ vísindagreinar er tengjast fisksjúkdómum og viđbrögđum sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir. Ég hef einnig skrifađ fjölda greina um sveitarstjórnarmál í dagblöđ og bćjarblöđ og hefur haldiđ úti eigin heimasíđum frá 2000.    

Herdís Sigurjónsdóttir

Prófkjör sjálfstćđismanna í Mosfellsbć fer fram 6. febrúar nćstkomandi og óskar Herdís eftir stuđningi í 2. sćtiđ. 

Stuđningsmannasíđa Herdísar á Facebook - Herdís Sigurjónsdóttir í 2. sćti

Hćgt er ađ hafa samband viđ mig á herdis@mos.is

 

 

 

                                                                                                


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gangi ţér allt í haginn gulliđ mitt, ţú ert frábćr.

Ásdís Sigurđardóttir, 12.1.2010 kl. 15:03

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Takk hálfnafna, sömuleiđis

Herdís Sigurjónsdóttir, 12.1.2010 kl. 22:39

3 identicon

Sćl Herdís....  glimrandi nafn fyrir baráttukonu :)

ţó svo ađ ég vilji gefa sjálfstćđismönnum frí í Mosfellsbć, ţá virđi ég ţađ ađ ţiđ haldiđ prófkjör og veljiđ lýđrćđislega leiđ.... ţađ er meira en hćgt er ađ segja um forystu VG í bćnum sem ţora ekki ađ leggja störf sín í dóm kjósenda... enda nokkuđ víst ađ ţar yrđi skipt út međ hrađi :)

Ţú hefđi kannski átt ađ stefna á fyrsta sćtiđ.. bjóđa upp á breytingu í toppnum.

gangi ţér vel.

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 18.1.2010 kl. 13:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband