Bumbubolti .....fyrir börn

Ég hélt ađ bumbubolti vćri bara fyrir miđaldra karla ţangađ til ég rakst á ţetta á heimasíđu Ártúnsskóla.

"Bumbubolti" er ný íţrótt sem byggir á hröđum leik međ boltum sem eru ţaktir "frönskum rennilás" og eiga ađ fá festu á sérstökum vestum sem nemendur klćđast.

Ja há!... ţar kom ađ ţví. Ég var svo sem alveg búin ađ átta mig á ţví fyrir löngu ađ ţessi íţróttagrein vćri INN, en ţetta kom mér samt á óvart.

Hann Elli minn er međlimur í einu ágćtu félagi sem nefnist UMFUS og stendur fyrir ungmennafélag ungra stráka. Hjá ţeim er haldin heimsmeistarakeppni hvern einasta laugardag. Ég fer međ lilluna í íţróttaskólann, eđa Sollu skólann eins og hún vill kalla á međan pabbi ferđ ađ keppa í bumbuboltanum, sem er kannski rangnefni ţar sem strákarnir í Karlaţrekinu hjá honum Ella í Toppformi eru bara nokkuđ slank og flottir. En svo koma ţeir út eftir eins og hálftíma hlaup og átök.....sveittir og eldrauđir í framan, stundum haltir, en yfirleitt brosandi, ţví ţetta er greinilega gott fyrir sálina.

UMFUS keppir líka á pollamótinu á Akureyri, viđ hina "ungu" strákana, sem búnir eru ađ ćfa "til ađ vera međ" ....right..... ég er nú fyri löngu búin ađ sjá ađ ţađ er til ţess ađ slá í gegn og ná sér nú í verđlaunasćti. Síđasta sumar náđu ţeir ekki ađ komast á verđlaunapall. En ţetta áriđ á nú ađ sýna tuddunum í Atlavík og öllum hinum hvernig á ađ spila fótbolta. Í fyrra var nokkuđ um meiđsli hjá pollunum, ég held ađ meira en helmingur hafi slasast. 3 rifbeinsbrot (Atlavík W00t), tognanir og skađar á hnjám og lćrum...spurning hvort ţađ hafi eitthvađ međ skriđţungan ađ gera...

Utan átakanna er svo ungmennafélagsandinn efldur og fáum viđ kerlingarnar líka ađ vera međ. Árshátíđ árlega, ungir (<40)  keppa viđ gamla og konur hvetja sína til dáđa á hliđarlínunni. Dómnefnd UMFUS útnefnir, tudda ársins, efnilegasta nýliđann og svo náttúrulega íţróttamann UMFUS og man ég eftir atviki ţar sem einn félaginn kom í teitiđ beint af slysó, á hćkjum eftir heimsmeistarakeppni dagsins.   

Ég er svo sannarlega ánćgđ međ ađ nú skuli vera fariđ ađ ćfa grunnskólakrakka fyrir ţessi átök sem bíđa ţeirra á fullorđinsárunum og spurning hvort ekki vćri ráđ ađ bćta viđ sjálfsvarnaríţrótt líka.              


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Barnabörnunum mínum finnst best ađ kúra á ört minnkandi "ömmubumbu"!!!

Vilborg Traustadóttir, 28.3.2007 kl. 11:48

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Heyrđu, ţekkirđu nokkuđ Ellu frćnku?? hún er sjálfstćđskona, býr í Asparhvarfi, gift Inga sínum og á 3 dćtur. ??? sorry forvitnina.

Ásdís Sigurđardóttir, 29.3.2007 kl. 02:10

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Asparteigi er ţađ ekki?  En hitt passar allt svo vel ađ ég er viss um ađ ţú ert ađ tala um hana Elínu Karítas sem ég ţekki mjög vel og er listakona hjá okkur í Mosó, eins og viđ köllum ţá sem voru á frambođslistanum okkar.

Herdís Sigurjónsdóttir, 29.3.2007 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband