Ísland framarlega í umhverfismálum

Þetta er rétt sem þarna kemur fram. Ísland er vissulega framarlega í loftslagsvísindum og öðrum umhverfisrannsóknum og þróun eins og t.d. með vetnisökutæki. Enda var það inntakið í bloggi mínu í gær, þar sem ég benti á að fólk gleymdi oft að líta á heildarmyndina þegar fjallað er um umhverfismál.

Ég tek undir með Birgi Þór Bragasyni með að það sem kemur fram í niðurlagi fréttarinnar, er ekki til fyrirmyndar hjá forseta vorum.

Ólafur Ragnar segist hafa prófað vetnisbíl. „Ég ætti ef til vill ekki að segja frá þessu, en ég varð sá fyrsti til að fara yfir löglegan hámarkshraða á vetnisbíl. Ég vildi kanna hvað hann gæti."


mbl.is Fjallað um Ísland í loftslagsumfjöllun Time
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Er Forsetinn að viðurkenna að hann sé með svipað eðli og Skúli Tyson motorhjólakappi

Guðmundur H. Bragason, 30.3.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Maður spyr sig

Herdís Sigurjónsdóttir, 30.3.2007 kl. 19:50

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ég held að við verðum bara öll að hugsa um náttúruna og hverju við erum að skila út í umhverfið og hvað við skiljum eftir þegar við förum

Ásdís Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband