Franskar mílur

Bláu ljósin

Já maður hefur nú bara aldrei heyrt um svona lagað. Eru 90 km klst eru kannski 125 franskar mílur Whistling? Eða kannski hann hafi heyrt af því að það gangi að hugsa nógu mikið um að hlutir gerist til að þeir hlutgerist, eins og Ingibjörg Gunnars bloggvinkona mín og samstarfskona minnir á. En ég held samt að það dugi tæplega í þessu tilfelli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það mátti reyna 

Ásdís Sigurðardóttir , 27.7.2007 kl. 18:52

2 Smámynd: Anna K. Kristjánsdóttir

 

Karlkvölin sá bara skilti hvar á stóð 90, en 90 mílur/h eru jú um 150 km/h.
Ég man að þegar ég flutti heim frá Svíþjóð fannst mér mikil vöntun á skiltum sem gáfu upp hámarkshraða, en víða sá ég skilti sem þýða "sérstökum hámarkshraða lokið" sbr:

http://www.grun.is/blysberi/handbok/04-taekni/bann/28.gif

Anna K. Kristjánsdóttir, 28.7.2007 kl. 01:46

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Já einmitt, því velti ég því fyrir mér hvort hann væri að reyna að vitna í einhverjar franskar mílur sem ekki eru til ... en rétt Ásdís það mátti reyna .

Herdís Sigurjónsdóttir, 28.7.2007 kl. 11:09

sjálf (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband