NN forsíđustúlkan á Skólavörđunni

Ég fékk póst frá Birni Ţráni og spurđi hann mig hvort ég vćri ekki búin ađ sjá Skólavörđuna. Nú ég var ekki búin ađ sjá hana og lofađi hann ţví ţá ađ ég fengi ađ sjá forsíđumyndina ţegar ég kćmi á fund til hans stuttu seinna. Nú svo fékk ég póst frá vinkonu minni Hafdísi Rut og fór hún ađ tala um myndina sem var ţá af formanni frćđslunefndar Mosfellsbćr á kynningarfundi vegna Krikaskóla. Svo fékk ég fleiri pósta frá Elísabetu sem sá myndina og Ástu Steinu  Í dag fékk ég svo póst frá Guđlaugu Bjarna vinkonu minni og kennara sem ég hef ekki séđ í langan tíma, en viđ stefnum nú ađ hitti.... strax eftir próf. Ég er bara nokkuđ sátt međ ţessa óvćntu "heimsfrćgđ" ţví ţađ kom í ljós ađ ég átti enn nokkra vini, ţví ég var nefnilega handviss um ađ ţegar ég yrđi loksins búin međ námiđ ćtti ég enga vini eftir.

En myndina tók hann Jón Svavars ljósmyndari á kynningarfundi vegna Krikaskóla. Ţađ var svo ekkert meira um skólann í blađinu. Ţađ er kannski veriđ ađ bíđa eftir ţví ađ búiđ verđi ađ ráđa skólastjórann og taka hann ţá tali.

Imported Photos 00001

En hér er sem sé NN forsíđustúlkan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Glćsileg ađ vanda Herdís mín.

Flott mynd, mikiđ líf.

Bestu kveđjur úr Tungunni.

Karl Tómasson, 30.4.2008 kl. 00:31

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég tek undir međ Karli, flott mynd.

Sigurjón Ţórđarson, 30.4.2008 kl. 00:34

3 Smámynd: Guđrún Indriđadóttir

ţađ er ekki ađ ţér ađ spyrja ćttir ađ fara í fyrirsćtustörf og hćtta ţessu púli í skóla nei ţú ert örugglega líka á réttri hillu ţar

Guđrún Indriđadóttir, 30.4.2008 kl. 22:48

4 identicon

Heldur ţú ekki ađ mađur sé búinn ađ grobba sig af skólasystur svona flottri á forsíđunni.

Ég leitađi hins vegar ađ frétt úr Mosó inn í blađinu en eins og ţú segir er engin. Ţú bara sérđ til ţess ađ fréttir úr Krikaskóla komi ţegar viđ á.

Kveđja úr snjónum í Fjallabyggđ

Bjarkey

Bjarkey (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 08:59

5 identicon

Hć skvís

ég ćtlađi einmitt ađ óska ţér til hamingju međ frćgđina međal grunnskólakennara.  Ég fékk Skólavörđuna í hendur á ţriđjudaginn og ţekkti náttúrulega strax sveitunga minn frá Sigló.  Flott mynd af ţér !!!!! Ég er ekki eini Siglfirđingurinn sem kennir í Grunnskólanum í Borgarnesi, heldur er ţar líka Hólmfríđur Ólafsdóttir (´68 árgang) og ađ sjálfsögđu vorum viđ mjög stolltar af ţér. 

Bestu kveđjur úr Borgarnesinu.

Inga Margrét. (´66)

Inga Margrét Skúladóttir, Borgarnesi (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 16:47

6 identicon

Ţetta ert bara ţú.....stór og falleg kona!

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband