Hamfaraáriđ mikla 2008

35324_rita

Áriđ 2008 hefur svo sannanlega veriđ ár hamfara. Ţrátt fyrir ađ ársins verđi trúlega minnst í sögubókum sem árs alţjóđlegra efnahagshamfara hafa afleiđingar náttúruhamafara einnig veriđ skelfilegar. Rúmlega 220 ţúsund manns hafa látiđ lífiđ og ollu ţćr einnig meira fjárhagslegra tjóni. Sá sem mesta tjóninu olli var fellibylurinn Nargis sem reiđ yfir Búrma í maí og varđ 135 ţúsund manns ađ bana. Ţá létu 70 ţúsund manns líf sit í jarđskjálfta í Sichuan hérađi í Kína í sama mánuđi. Tilkynnt var um hvarf 18 ţúsund manns og misstu 5 milljónir manna misstu heimili sín.

Ţađ situr verulega í mér ferđ sem ég fór til New Orleans í byrjun árs. Ţar mátti enn sá afleiđingar ţess ţegar fellibylurinn Katrín reiđ yfir 2005, međ hrćđilegum afleiđingum eins og flestir muna. Ţađ sem sló mig mest var ađ ekki var ađ sjá ađ endurreisn vćri hafin ađ neinu viti og borgin enn í sárum. Yfirvöld brugđust og kom fram hjá ţeim sem ég rćddi viđ ađ ţađ sem búiđ var ađ gera viđ var gert af einstaklingunum sjálfum, yfirvöld voru rétt ađ hefjast handa ţarna í upphafi árs, nćrri ţremur árum eftir hamfarirnar. Draugahverfi, skemmd hús, fólk í tjöldum og eymd og tekur eflaust mjög langan tíma ađ byggja borgina upp aftur.

Ţađ eru nákvćmlega viđbrögđ eins og í New Orleans sem ţarf ađ fyrirbyggja og vinn ég ađ ţví međ  međ ţeim verkefnum sem ég er ađ vinna ađ í Háskólanum og vonandi störfum í framtíđinni. Ađ flétta saman stjórnsýslu og umhverfismál í víđu samhengi, međ áherslu á afleiđingar náttúruhamfara. 

Ţađ kom líka bersýnilega í ljós hvađ viđbrögđ stjórnvalda skiptu miklu máli í Suđurlandsskjálftunum hér heima sl. sumar. Almannavarnir komu sterkar inn og sveitarfélögin sýndu og sönnuđu hvers ţau voru megnug í stuđningi viđ ţolendur. Ţađ var ánćgjulegt ađ vinna međ starfsfólki sveitarfélaganna og einstakt ađ fá tćkifćri til ađ taka ţessi viđbrögđ inn í meistaraverkefniđ mitt, sem fjallar einmitt um stjórnsýslu sveitarfélaga og viđbrögđ í kjölfar náttúruhamfara. 


mbl.is Mesta hamfaraáriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta var merkilegt ár í marga stađi. Takk fyrir ţennan pistil og gangi ţér sem allra best í starfi og námi. Kćrleikskveđja til ţín hálfnafna mín og megi nýja áriđ fćra ykkur gćfu og gleđi.

Ásdís Sigurđardóttir, 29.12.2008 kl. 15:24

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ég hef aldrei getađ skiliđ af hverju yfirvöld í New orleans bregđast svona illa viđ og gott ađ heyra ađ málin eru í góđum farvegi hér á landi...ţađ er fátt annađ sem virđist fúnkera í stjórnkerfinu á Íslandi.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 30.12.2008 kl. 06:51

3 Smámynd: Hrefna Gissurardóttir

Heil og sćl Herdís, langađi ađ ţakka ţér fyrir hittingin s.l sumar og svo óska ég ţér og ţínum gleđilegs árs. Hafđu ţađ sem allra best gćskan.kveđja Habba

Hrefna Gissurardóttir , 31.12.2008 kl. 15:13

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleđilegt ár. Vonandi verđur ţađ okkur gott og gjöfult.

Vilborg Traustadóttir, 1.1.2009 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband