Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins

Við Elli fórum á fund í Valhöll í gær þar sem starf Endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins var kynnt og ný heimasíða opnuð.

Endurreisnarnefndin starfar í fjórum hópum:

Endurreisnarnefndin hefur verið starfandi sl. þrjár vikur og hefur hún það hlutverk að móta tillögur og hugmyndir fyrir Sjálfstæðisflokkinn í því endurreisnarstarfi sem er framundan í okkar samfélagi. Mér lýst vel á Endurreisnarnefndina og ætlum við hjón að taka virkan þátt í starfinu fram að landsfundi í lok mánaðarins.

Það var ekki verra að hitta marga góða félaga í Valhöll og snérist var umræðan eftir fundinn eðlilega um prófkjör kjördæmanna sem eru framundan.

Á endurreisnarvefnum getur fólk komið með athugasemdir og hugmyndir um það hvernig best er að standa að endurreisninni og er ekki krafist flokksskírteinis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband