Velferđ fyrir alla ...ókeypis skólamáltíđir á kostnađ hverra ?

kjotsupa

Ég varđ orđlaus ţegar ég sá ađ VG var ađ lofa ókeypis skólamáltíđum. 

Ókeypis skólamáltíđir
Tökum upp gjaldfrjálsar og hollar skólamáltíđir í grunnskólum landsins međ ađkomu ríkisins svo kreppan bitni síđur á heilsu og daglegu umhverfi barna.
Ţađ er ljóst ađ enginn getur veriđ á móti ţví ađ börnin fái hollar skólamáltíđir og enn síđur ţví ađ fá fríţjónustu...
Ţetta er dćmigert smátt letur .... og hver heldiđ ţiđ ađ fái reikninginn? Nema sveitarfélögin og hver er ţađ ţá sem borgar "frí" ţjónustuna á endanum? Engir ađrir en íbúar sveitarfélaganna sem borga alla  "frí" ţjónustu međ sköttunum sínum. ....  eđa hvađ heldur ţú?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sćl mín kćra. Er ađ berjast í mínu kjördćmi. Elda súpu alla daga handa gestum og gangandi. Bara gaman. Gangi okkur allt í haginn. Kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 21.4.2009 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband