New Orleans 2008
29. febrúar 2008
| 25 myndir
Ég fór á náttúruhamfararáðstefnu í New Orleans í US í febrúar 2008. Mest áhersla var á uppbyggingu eftir fellibylinn Katarínu 2005. Það var hörmulegt að sjá hvað borgin hafði orðið illa úti og hvað seint gengur að byggja upp aftur. En Jóhann bróðir og Shirley mágkona komu og hittu mig í NO og var það frábært og skemmtum við okkur fyrir allan peninginn.