Reykjaskóli 1981-1983
29. febrúar 2008
| 27 myndir
Ég var í Reykjaskóla í Hrútafirði í 1. og 2. bekk framhaldsskóla. Nú á að halda Reykjaskólamót í sumar og því fór ég í gamla myndaalbúmið mitt og gróf upp nokkrar myndir frá þessum tíma og bjó til myndaalbúm. Ef þið sjáið af ykkur myndir sem þið eruð ekki sátt við einhverjar myndir látið mig þá vita og ég skal fela þær, en við vorum nú bara svona elskurnar.