Strandir 2007

21. júlí 2007 | 7 myndir

Við fjölskyldan fórum á Strandirnar með mömmu og pabba, Kristínu systur og Dodda mági mínum í tilefni gullbrúðkaups mömmu og pabba þann 13. júlí 2007. Við skoðuðum mikið og dvöldum hjá Vilborgu Trausta og Geir Zoega í Djúpuví sem gerði ferðina enn betri og skemmtilegi. Ferðin var einu orði sagt, fullkomin.

Herdís í Djúpuvík
Systurnar í Kjörvogsfjörunni
Hluti af Sigló Group
Kristín Steinunn systir mín
Gullafmælishátíð í Djúpuvík
Sædís Erla úti að viðra köttinn
Gullhjónin mamma og pabbi í Kjörvogi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband