Strandir 2007
21. júlí 2007
| 7 myndir
Við fjölskyldan fórum á Strandirnar með mömmu og pabba, Kristínu systur og Dodda mági mínum í tilefni gullbrúðkaups mömmu og pabba þann 13. júlí 2007. Við skoðuðum mikið og dvöldum hjá Vilborgu Trausta og Geir Zoega í Djúpuví sem gerði ferðina enn betri og skemmtilegi. Ferðin var einu orði sagt, fullkomin.