Færsluflokkur: Mosfellsbær

Ár frá því ég ákvað að hætta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar

Ég var að átta mig á því að fyrir rétt um ári síðan var ég á leið í vinnuna hjá VSÓ Ráðgjöf þegar sú hugsun læddist að mér að það væri kominn tími til að hætta í bæjarstjórninni í Mosfellsbæ. Um kvöldið vorum við samstarfsfélagarnir að fara í vinnuferð...

Í túninu heima - bæjarhátíð Mosfellinga 25. - 28. ágúst

Bæjarhátíð okkar Mosfellinga, Í túninu heima, verður haldin í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst n.k. Dagskráin hefur aldrei verið fjölbreyttari og skemmtilegri. Meðal nýjunga á hátíðinni í ár eru litboltavöllur og lazer-tag að Varmá auk þess sem stefnt...

Andlegur stuðningur við eldamennskuna

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar er haldinn hátíðlegur í dag og var ég að koma af hátíðardagskrá sem haldin var í Hlégarði af því tilefni. Yfirskrift dagsins í dag var „Ungt fólk og jafnrétti” og var dagskráin að mestu leyti borin uppi af...

Mosfellsbær er í sókn

Mosfellsbær er víðfeðm náttúruparadís í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Búið er að byggja upp sterka innviði og erum við því betur undirbúin að nýta okkar hina einstöku náttúru, menningu og sögu, samfélaginu til góðs. Ég held að flestir geti verið mér...

Skólarnir okkar

Það er stór stund þegar börn byrja í grunnskóla og var mikill spenningur á mínu heimili þegar yngsta dóttir mín hóf grunnskólagöngu sína síðasta haust. Undirbúningur fyrir skólagönguna byrjaði markvisst í leikskólanum m.a. með verkefninu „ Brúum...

Herdís í 2. sæti í Mosfellsbæ

Ágæti Mosfellingur Ég býð mig fram í 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ sem fram fer 6. febrúar næstkomandi. Ég hef verið bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ frá árinu 1998 og er formaður bæjarráðs í dag og sit m.a. í umhverfisnefnd. Af hverju býð...

Samstaða ríkir í Mosfellsbæ

Frá efnahagshruninu á síðasta ári hafa sveitarfélög í landinu staðið frammi fyrir krefjandi verkefnum sökum breytinga í ytra umhverfi og verri fjárhagslegrar afkomu. Mosfellsbær er engin undantekning í því sambandi. Þó hefur ábyrg fjármálastjórn og...

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2010

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn 16. desember sl. og var hún unnin sameiginlega af öllum flokkum í bæjarstjórn líkt og gert var fyrir árið 2009. Eðlilega eru mismunandi áherslur hjá flokkum og hefðum við...

Fundur bæjarstjórnar Mosfellsbæjar með þingmönnum kjördæmisins

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar fór á sinn árlega fund við þingmenn kjördæmisins í dag og þar á meðal fyrrverandi bæjarstjórann okkar hana Ragnheiði Ríkharðs. Að þessu sinni fórum við og hittum þau í Alþingishúsinu, en frá því að ég byrjaði í bæjarstjórninni...

Bæjarráð leitar til íbúa Mosfellsbæjar um hjálp við fjárhagsáætlunargerð

Að mínu mati er mjög mikilvægt að leita til íbúa Mosfellsbæjar í leit að hagræðingu í rekstri bæjarfélagsins. Þessa dagana stendur yfir vinna við fjárhagsáætlunargerð fyrir næsta ár og er hverjum steini er velt við í leit að lækkun rekstrarkostnaðar því...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband