Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Minningargrein um Rúnu vinkonu

Drungalegur dagur úti og nokkuð í takt við mína líðan á bálfarardegi Rúnu vinkonu, Guðrúnar Indriðadóttur. Hér er minningargrein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Þvílíkt lán að við Rúna vorum valdar saman á tveggja manna stofu á fæðingardeildinni fyrir...

2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ

Árið 2014 hefur verið viðburðarríkt og skiptust á skin og skúrir í lífi fjölskyldunnar líkt og undanfarin ár, en flest þó gleðilegt. Þetta árið var annállinn ritaður í Rituhöfðanum, á leiðinni á Siglufjörð þar sem við urðum næstum veðurteppt vegna þess...

Annáll Rituhöfðafjölskyldunnar árið 2013

Árið 2013 hefur verið viðburðarríkt hjá Rituhöfðafjölskylduinni og skiptust á skin og skúrir í lífinu líkt og mörg undanfarin ár. Sumarið í Mosfellsbænum kom aldrei og rigndi meira en önnur ár og verður heita vikan lengi í minni höfð. Það jákvæða var þó...

Árið 2012 - annáll fjölskyldunnar í Rituhöfða 4 í Mosfellsbæ

Þessi annáll er skrifaður þegar daginn var farið að lengja aftur, í Mosfellsbænum að þessu sinni, en ekki á Siglufirði eins og mörg undanfarin jól þar sem amma á Sigló er í Ameríku og Lady í góðu yfirlæti hér hjá okkur í Rituhöfðanum. Skrifin voru í...

Sigurjón Jóhannsson - minningarorð

Kallið er komið, komin er nú stundin og margs að minnast. Þvílíkur fróðleiksbrunnur sem hann pabbi minn var, hálfgerð alfræðiorðabók og var maður alltaf ríkari eftir samræður við hann. Frá því að ég var lítil stelpa naut ég frásagna úr Haganesvíkinni, af...

Sagan af Kálfagerðisbræðrum

Í dag kvaddi ég Harald Árnason, eða Halla Árna eins og hann var alltaf kallaður. Halli hefur alla tíð verði hluti af mínu lífi og sé ég hann fyrir mér brosandi með sitt einstakt blik í augunum og sjarma. Alltaf jafn glæsilegur og mun ég sakna hans....

Árið 2008 - annáll fjölskyldunnar í Rituhöfða 4

Árið 2008 fór vel af stað hjá Rituhöfðaliðinu allir bara nokkuð frískir og glaðir að vanda. Að vísu fór pabbinn til tannlæknis í upphafi árs, sem væri í sjálfu sér ekki fásögu færandi nema tannlæknaferðin breyttist skyndilega í litlu...

Ættfræðiáhugi

Ættfræði er eitt af mínum áhugamálum, en ég hef svo sem ekki mikinn tíma sem stendur, en minn tími mun koma. Ég hef gaman að því að leita heimilda um forfeður mína og svo koma heilu ættirnar í leitirnar, bara ef maður opnar augun. Herdísarnafnið hefur...

4 dagar til jóla

Helgin er búin að vera yndisleg, kærleikur, jól og aftur jól. Í gær fórum við mæðgur og amma Binna í Salthúsið í Grindavík. Á styrktartónleika til styrktar ungum hjónum sem misstu húsið sitt og allar veraldlegar eigur sínar vegna myglusveppasýkingar. Það...

Frænkurnar fræknu hittust á frænkumóti í Grindavík

Ég var að koma frá Grindavík, frá því að hitta tæplega 30 fræknar frænkur. Sumar þeirra var ég að hitta í fyrsta sinn, en það var nákvæmlega ástæða þess að við Stefanía María Pétursdóttir frænka mín sáum ástæðu til að hóa frænkunum saman, eða til að...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband