Börn og hamfarir - hvað getum við lært af Japan? - Children and disasters - what can we learn from Japans?

DSC03511 DSC03556

English below

Þann 11. mars sl. voru tvö ár liðin frá hinum miklu hamförum í Japan, þar sem tæplega 20 þúsund manns fórust. Til að minnast þessa býður Stofnun Sæmundar fróða til fyrirlestrar Herdísar Sigurjónsdóttur MSc:

Börn og hamfarir - hvað getum við lært af Japan?

Herdís er í samstarfi við Iwate háskóla í Japan og hefur farið þangað tvisvar eftir hamfarirnar til að kynna sér afleiðingar þeirra. Herdís starfar nú að þessum málaflokki hjá VSÓ ráðgjöf jafnframt doktorsnámi við Háskóla Íslands.

Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2013 kl 12 - 13 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.

Allir eru velkomnir.

Fundarstjóri Dr. Guðrún Pétursdóttir

http://www.hi.is/vidburdir/born_og_hamfarir


Children and Disasters - What can we learn from Japan?

Two years after Japans 9,0 earthquake and the massive tsunami; where nearly twenty thousand pepople lost their lives the disaster is still in the worlds memory. Institute for Sustainable Development at University of Iceland offers a lecture.

Children and Disasters - What can we learn from Japan?

Herdis Sigurjónsdóttir MSc.

Herdís is cooperating with Iwate University in Japan and has been there twice after
the disaster. Herdís is working on disaster matters at VSO Consulting and is also a Ph.D. student at the University of Iceland.

The lecture will be held on Thursday 21 March 2013 at 12-13 in room 101 at the Point, the University of Iceland.

Everyone is welcome.
 

DSC03560

tsunami_prevention_card_tarodaiichiPS

IMG_0753

DSC03595

DSC03503

Daiich junior high_


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband