Ástu-Sólliljugata, Diljárgata, Snćfríđargata.....

Ţađ  var gaman ađ lesa viđhorf bloggara til nafngiftar á götum í Helgafellshverfi í Mosfellsbć, ţar sem götu verđa nefndar eftir kvenpersónum úr verkum Halldórs Laxness, s.s. Ástu-Sólliljugata, Diljárgata, Snćfríđargata og Sölkugata. Ţessi götunöfn eru ađ mínu mati mjög flott og verđur Helgafellshverfiđ í alla stađi hiđ glćsilegasta fullbyggt. Ástu Sólliljugata virđist standa einna helst í fólki og er fólk ţá einna helst ađ velta fyrir sér ađ ţetta gćti skapađ vandamál ef fólk yrđi nú full ţvoglumćlt eins og Gáfnaljós sagđi í sínu bloggi ......   áđstuţóllijugötu takk....  

 

Sjálf hef ég ekki stórar áhyggjur af ţví og hefur mađur svo sem heyrt ýmsar góđar sögur um götunöfn sem hafa kannski meira međ ástand viđkomandi ađ gera en lengd götuheitanna. Ég man t.d. eftir sögunni um Mosfellinginn sem var á heimleiđ og tók leigubíl í miđborginni eftir mikla skemmtun ... “Grundartangi” var ţađ eina sem hann sagđi áđur en hann sofnađi, fullur trausts til leigubílstjórans........... Nú ţegar leigubílstjórinn góđi hnippti svo í hann á leiđarenda og vinurinn opnađi augun til hálfs, ţá fannst honum húsiđ eitthvađ hafa breyst........... Hann setti ţá upp gleraugun og galopnađi augun og ţá áttađi hann sig á ţví ađ ţeir voru staddir á planinu fyrir framan verksmiđjuna á Grundartanga, en ekki fyrir framan litla sćta húsiđ hans viđ Grundartanga í Mosfellsbć Crying.

 


mbl.is Götur nefndar eftir kvenpersónum úr verkum Laxness
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Glćsileg nöfn.  Ég held ađ Ástu Sólliljugata verđi ekkert strembnara en t.d. Helgamagrastrćti á Akureyri eđa Munkaţverárstrćti í sama bć.  Gott mál.

Vilborg Traustadóttir, 25.3.2007 kl. 20:29

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

ekki ennţá Hjördís

Herdís Sigurjónsdóttir, 25.3.2007 kl. 22:51

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Emil!! Ţađ er veriđ ađ talaum Laxnes en ekki Lindgren!!! Strákskratti!!

Vilborg Traustadóttir, 26.3.2007 kl. 12:44

4 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Vilborg, var ţađ hann sem skrifađi sögur um stjúpuna vondu

Herdís Sigurjónsdóttir, 26.3.2007 kl. 12:50

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

  He he... já kannski.  Hvernig vćri Vondustjúpugata?  Annars, mér finnst ţetta frtábćr hugmynd og sýnir vel virđingu og stolt Mosfellinga fyrir Halldóri Laxness. 

Vilborg Traustadóttir, 26.3.2007 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband