Sátt

428665A

Ţá er biđin á enda og ljóst hverjir sitja í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar.

Geir H. Haarde, forsćtisráđherra

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráđherra
Árni M. Mathiesen, fjármálaráđherra
Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra
Einar Kristinn Guđfinnsson, landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra
Guđlaugur Ţór Ţórđarson, heilbrigđisráđherra

Ég verđ ađ segja ađ ég er mjög sátt viđ ţetta val á ráđherrum og hrókeringu verkefna milli ráđuneyta. Ég átti aldrei von á ţví ađ ţađ yrđu fleiri konur í ríkisstjórninni en Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins. Hún verđur áfram menntamálaráđherra eins og ég var ađ vona og Árni M. Mathiesen fjármálaráđherra, sem kom mér skemmtilega á óvart, en hann vann flottan kosningasigur í Suđurkjördćminu. Nýr í ráđherraembćtti er Guđlaugur Ţór heilbrigđisráđherra og er ánćgjulegt ađ Sjálfstćđismenn hafa nú fengiđ ţađ ráđuneyti í sinn hlut eftir allt of langan tíma og er ég viss um ađ hann á eftir ađ standa sig vel sem heilbrigđisráđherra. Björn Bjarnason verđur áfram dómsmálaráđherra og veit ég ađ ţađ verđa ekki fáir sem gleđjast međ mér yfir ţví. Einar K. Guđfinnsson verđur ráđherra nýs ráđuneytis landbúnađar og sjávarútvegs sem verđa sameinuđ enda löngu tímabćr breyting og var mikiđ rćtt um slíka breytingu í kosningabaráttunni. Sturla Böđvarsson verđur forseti Alţingis og Arnbjörg Sveinsdóttir mun áfram gegna embćtti ţingflokksformanns.

En ţá ađ ráđherrum Samfylkingarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar verđur utanríkisráđherra og ekkert sem kom á óvart ţar, en Ágúst Ólafur Ágústsson varaformađur mun stýra innra starfi flokksins eins og Ingibjörg orđađi ţađ í viđtali í kvöld. Kristján Lúđvík Möller, Siglfirđingur verđur samgönguráđherra og var veriđ ađ grínast međ ţađ í kvöld ađ nú yrđu Héđinsfjarđargöngin tvöfölduđ, Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra, Ţórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráđherra, Björgvin G. Sigurđsson verđur viđskiptaráđherra og Jóhanna Sigurđardóttir  kvenskörungur og kona sem ég ber mikla virđingu fyrir verđur félagsmálaráđherra og má ţví svo sannarlega segja ađ hennar tími sé nú loksins kominn.

Nú er bara ađ bíđa eftir stjórnarsáttmálanum. Hann verđur án efa velferđarmiđađur, enda ţau mál á oddinum í kosningabaráttu beggja flokka og hćpiđ ađ um verđi ađ rćđa neina árekstra ţar. En spennandi verđur ađ vita hvernig tekiđ verđur á Evrópumálum, sem og virkjunum og fleiri málum sem ljóst er ađ flokkarnir verđa ađ semja um. En ţetta kemur allt í ljós á morgun og lítiđ annađ ađ gera en ađ bíđa.




mbl.is Ţrjár konur og ţrír karlar ráđherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband