Common sense

Þetta er eins og sagt er "common sense", þ.e.a.s. þegar búið er að benda manni á það.

Ég var að tala við félaga minn um daginn sem er sérfræðingur í þessum málum. Hann sagði mér að vísindalegar rannsóknir sýndu að raunveruleg ástæða uppsagna væri í yfir 90% tilfella eru slæmir yfirmenn. Að það sé svo niðurdrepandi að ekki dugi að vinna í gefandi verkefnum. En þrátt fyrir að það sé ástæða þess að fólk hætti, sé það sjaldnast gefið upp í uppsagnabréfum fólks.

 


mbl.is Slæmur yfirmaður gerir starfið niðurdrepandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nákvæmlega common sense, ekkert annað.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.8.2007 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband