Nokkrar myndir frá New Orleans

Ég veit ekki hvernig mér námsmanninum datt í hug að fara í ráðstefnuferð í heila viku. Þegar ég kom til baka var bensínið búið að hækka  um margar krónur og verkefnin í skólanum upp fyrir haus. Ég á eftir að gera 1 verkefni, eina stuttritgerð og eitt hópverkefni, fyrir næsta mánudag.... og ég skal!

Ég er sem sé að afsaka það að ég sé ekki búin að blogga neitt og ekki einu sinni setja inn myndir, en nú ætla ég að bæta úr því og setja inn sýnishorn með færslunni, svona rétt til að friða samviskuna.

DSCF0034 yndislegt kvöld

DSCF0157 ágætis yfirlýsing, sem lýsir kannski hugarástandi heimamanna

IMG_5573 Jóhann bróðir og Shirley í New Orleans

IMG_5588 Blús og aftur blús

IMG_5592 Við Shirley að sýna okkar rétta andlit

IMG_5610 Alvöru New Orleans-ari

IMG_5632 Svalirnar fyrir utan ráðstefnusalinn

IMG_5634 Flóðahús

IMG_5638 Vatnslínan sést vel utan á húsinu

DSC00265 Mygla og raki fóru illa með allan við

DSC00277 Lítið fyrir augað að innan

DSC00307 Flóðagarður, fallegt þennan dag en virkaði ekki í flóðunum 2005

Hverfið sem varð verst úti í flóðunum

Lokuð verslunarhús og enn engar búðir í sumun hverfum Autt verslunarhúsnæði og engin búð opin á stóru svæði

New Orleans Sturla á fjórhjóli New Orleans Sturla Sær

Ásthildur, Sólveig og Herdís Ásthildur, Sólveig og Herdís

Sólarlag í New Orleans Kvöldsól við Mississippi á

Herdís og Shirley með NO Gospel kvartett Við Shirley í myndatöku með NO Gospel kvartett

Kvartettinn orðinn að kvintett Stríðsdís að taka lagið og breytti kvartett í kvintett

fangelsi í flottari kantinum Heimsins flottasta fangelsi í miðborg New Orelans

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Heyrðu mig nú yndið mitt, ég hef ekki heyrt eins mikið frá þér lengi eins og þessa daga sem þú varst í NO. Greinilega þarftu frí, hvernig líður Ella þínum?? vona að allt sé í fínu standi dúllan mín. Knús og kveðja.  Skemmtilegar myndir.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gaman að sjá myndirnar. Hefur verið frábær ferð. Kveðja í Mosó.

Vilborg Traustadóttir, 15.2.2008 kl. 14:36

3 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Nó að gera hjá þér, magnaðar myndir.

Farðu vel með þig.

Kv Þóra Kristín :)

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 15.2.2008 kl. 14:55

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

JÆJA!!!!!!     Miklu fleiri partýmyndir en námsmyndir?     

Marinó Már Marinósson, 15.2.2008 kl. 17:37

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Fór eitt sinn til New Orleans, var æði.

Gekk Borboun street, borðapu Kajun food og skoðaði krókódíla í síkjunum.

Þetta var áður en stóra flóðið reið þarna yfir vegna fellibylsins að mig minnir.

Já og svo ekki sé minnst á músíkina á hverju horni,  Blues og  Jazz.

Kolbrún Baldursdóttir, 15.2.2008 kl. 20:44

6 identicon

Þetta hefur án efa verið lærdómsrík ferð fyrir þig .....og skemmtilg en þannig á það einmitt að vera

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 19:18

7 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gott hjá þér, Herdís! New Oleans er sá staður í USA, sem menn eiga helst að fara í partý. Athugasemd Marínós er glettin og góð.

Kveðja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 24.2.2008 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband