Reykjaskólamótiđ

Ég var svo spennt yfir Reykjaskólamótinu ađ ég sá í bréfi sem ég skrifađi fyrir helgina ađ ég hafđi skrifađi Reykjaskólamóti í stađinn fyrir Rauđa kross fundi .... og sú sem fékk bréfiđ hefur sjálfsagt ekki alveg skiliđ hvađ ég var ađ blanda Reykjaskóla í máliđ  LoL ...  mótiđ var mér greinilega ofarlega í huga.

Ţađ var ekki lítiđ gaman ađ mćta á föstudagskvöldinu og hitta gömlu félagana. Ég fattađi ţađ ţegar ég var ađ leita ađ stćđi ađ ţađ var ekkert bílastćđavandamál í denn. Ég brunađi á Vesturvistina og hitti ţá sem voru komnir, sem voru reyndar mun fleiri en ég hélt ađ kćmu ţá. Svo fór ég upp á Efstuvistina og fann herbergiđ mitt...en viti menn Raggi Kalli og Eiki voru búnir ađ hertaka ţađ og fékk ég 57 í stađinn sem var bara í góđu lagi. Fljótlega fórum viđ í íţróttahúsiđ og áttum góđa stund ţar og skođuđum gömul myndaalbúm og skólabćkur. Fljótlega fór ađ fćrast fjör í leikinn (trúlega íţróttadrykkirnirWhistling) og Raggi Kalli og Eiki spiluđu eins og í denn og tókum viđ létta söngćfingu. Daddý grillađi strákana í körfubolta og vorum viđ ađ velta ţví fyrir okkur hvort ţetta vćru ekki bara sömu körfuboltarnir og notađir voru í gamla daga og eins fannst okkur salurinn hafa skroppiđ saman. Viđ vorum m.a. ađ spá í ţađ hvort Utangarđsmenn myndu láta sér nćgja sviđiđ eins og í gamla daga ţegar stórhljómsveitir komu og héldu tónleika fyrir okkur krakkana í Reykjaskóla.

Ég fór og hitti Ólöfu og Bigga áđur en ég fór í morgunmat. Svo fórum viđ út í íţróttahús ţar sem Raggi Kalli formađur hátíđarnerfndar setti mótiđ. Ólympíuleikar JÓDÝ group voru haldnir í sól og hita sem er bara nokkuđ merkilegt fyrir Hrútó (talandi um Global Warming). Ég var í marglita liđinu og ćtluđum viđ sko ađ vinna, enda mikiđ keppnisliđ í hópnum W00t. Hópurinn okkar fékk nafniđ Áramót ţar sem hann var samansettur úr afmćlisbörnum desember og janúar. En áđur en viđ komumst í mark hétum viđ "Retour í grunnu" . Ástćđan var einföld. Ţađ voru 10 stöđvar í ratleiknum og héldum viđ ađ fyrstu vísbendinguna ćttum viđ ađ fá í anddyri sundlaugar. Nú viđ leituđum og leituđum og svo fann Böddi snilli miđa í skápnum sem á stóđ "Retour í grunnu". BINGO ţarna var vísbendingin komin! Viđ brunuđum út í sundlaug og áttuđum okkur fljótt á ţví ađ veriđ var ađ tala um inntaksröriđ í grunnu lauginni. Svo fengum viđ sundlaugargesti til ađ skođa röriđ fyrir okkur... stóđ eitthvađ á ţví? áttum viđ ađ skrifa litinn? var eitthvađ númer á rörinu?.... Strákarnir fóru í lagnakjallarann og könnuđu í leiđinni gömlu bruggstađina viđ laugina. Viđ ákváđum svo ađ bíđa međ ţessa ţraut og sjá hvort viđ nćđum ekki ađ klára ţetta seinna. Viđ hlupum á milli stöđva og reyndum ađ hringja í vin til ađ komast ađ ţví hver var kölluđ Dudu. Ţađ gekk ekki, en svo kom í ljósi ţegar fariđ var yfir svörin ađ hún Gunnhildur Gests hafđi veriđ kölluđ Dudu en hún mundi ţađ ekki einu sinni sjálf, svo ţađ var ekki nema von ađ viđ myndum ţađ ekki.

Eftir ratleikinn hélt fólk áfram ađ bćtast viđ og var gaman ađ sitja úti í sólinni og spjalla viđ fólk. Ég er verulega ánćgđ međ ađ hafa ţekkt alla sem voru međ mér í skóla og ţađ međ nafni. Ég fór ađ klára skemmtiatriđiđ okkar sem var videoiđ "Retour í grunnu" og klárađi ađ setja upp myndasýninguna og stilla grćjunum upp í matsalnum. Ég flutti í gamla herbergiđ mitt á sundlaugarvistinni og kom Guđlaug Bjarna til mín og Habba og Imba fluttu inn á móti. Svo komu fleiri og var orđiđ verulega líflegt á Sundlaugarvistinni og mikill gestagangur.

Fleiri félagar bćttust í hópinn og mćttu um 80 í hátíđarkvöldverđ og kvöldvöku. Ruth og Skúli Ţórđar sáu um veislustjórn og tóku fjölmargir til máls og var látinna félaga minnst, ţeirra Jódísar Kristinsdóttur og Björns Ragnarssonar. Ţađ var meiriháttar ađ hlusta á allt gríniđ og mátti sjá gamla drauma rćtast. En hún Guđlaug Bjarna herbergisfélagi minn var krýnd fegursta stúlka Reykjaskóla 2008 af honum Ragga Kalla, at last. En hún skrifađi ţađ takmark í Reykjaskólabókina um áriđ. Maturinn var mjög góđur og var mikiđ fjör í mannskapnum ţegar haldiđ var út í íţróttahús ţar sem kvöldvakan fór fram. Viđ Ómar Már félagi minn og sveitarstjóri í Súđavík tókum ađ okkur ađ stýra dagskránni úti í íţróttahúsi og verđ ég ađ segja ađ ég hef oft tekiđ ađ mér léttari veislustjórn. Ţađ voru allir svoooooo óţekkir Devil. Nei nei ţađ var bara svo rosalega gaman hjá öllum og klukkan lang gengin í ellefu ţegar viđ fórum út í íţróttahús og ţví skiljanlegt ađ komiđ vćri fjör í mannskapinn. Ratleikshóparnir voru allir međ atriđi, dans, spurningakeppni, limbó og söng og lauk formlegri dagskrá međ óborganlegum afmćlissöng Rúna og Lýđs fyrir Skjöld Sigurjóns og smá boltasprelli JÓDÝ group.

Ţegar Hippabandiđ steig á sviđ og sungu ţeir öll gömlu góđu lögin og trylltu lýđinn og mátti heyra kunnuglega grúppíuskrćki á réttum stöđum og tók ég virkan ţátt í ţeim, enda gömul Hippabandsgrúppía. Nokkrir gestasöngvarar sungu međ Hippabandinu. Ruth söng nokkur lög, Daddý söng Geng hér um og Rafmangspresturinn Ţorgrímur söng  poppađan "gamla nóa" eins og hann hafđi lofađ mér. Viđ Bjarki og Gunna Dóra fengum náttúrulega eina tríó mynd af okkur, svona eins og í denn....sjáiđ bara viđ höfum ekkert breyst... nema viđ erum hćtt ađ reykja og ég gat hamiđ á mér puttana núna.

   Herdís, Bjarki og Gunna Dóra  Gunna Dóra, Bjarki og Herdís

Sviđiđ var rýmt og mćtti Jónas á sviđiđ og héldum viđ ađ nú ćtti ađ halda rćđu, enda vanur mađur en viti menn hann kom okkur heldur betur á óvart. Hann fékk Svövu, elskuna sína til 28 ára, til ađ koma upp á sviđiđ og skellti sér á skeljarnar og bađ hennar "í beinni" viđ mikinn fögnuđ okkar hinna. Bjarki sá svo um diskótekiđ, eđa kannski mest Jón Ţór og var líka smá pönk fyrir Júlla ţegar hann fékk ađ ráđa. Ţađ var nćrri kominn morgunmatur ţegar síđustu tónarnir ţögnuđu. Jóga bauđ svo út ađ borđa í skottiđ sem fjölmargir ţáđu fyrir morgunlúrinn.

Ég vaknađi eldhress og hélt ađ ég vćri útsofin ţangađ til ég leit á klukkuna. Eftir morgunmat og smá spjall fórum viđ ađeins upp í skóla og var sama lyktin, en ţađ var búiđ ađ taka bókasafniđ og breyta frá ţví ađ viđ vorum ţarna. Fólk var í gleđivímu yfir vel heppnađri helgi og fórum viđ heim á leiđ međ bros á vör međ Reykaskólaarmböndin og staup  frá Rúna og Sigrúnu til minningar um Reykjaskólamótiđ 2008. Ţađ var ekki annađ hćgt en ađ koma viđ í Stađarskála, í síđasta sinn fyrir lokun skálans og fá sér sveittan hamborgara og franskar.

Síđan ég kom heim er ég búin ađ fá nokkur bréf og myndir og eru allir sammála um ađ ţetta hafi veriđ fullkomin helgi. Ekkert klúđur og enginn skandall (ég hef ţá a.m.k. misst af honum) og er fólk ţegar fariđ ađ tala um nćsta mót og bíđ ég mig aftur fram sem sérlegur ađstođarmađur Ađal.

Hér eru nokkrar myndir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislega skemmtilegur pistill hjá ţér. Rosalega hefur ţetta veriđ gaman. Frábćrt ađ eiga svona tíma međ gömlum og kćrum vinum, eins og ađ endurlifa hluta af lífinu, og ekkert hefur breyst nema umbúđirnar.  Ég samgleđst ţér og ykkur öllum međ ţennan skemmtilega hitting ykkar.  Lífiđ er gott, yndislegt og fallegt, litađ af minningum og fóđu fólki.  Kćr kveđja til ţín elsku hálfnafna.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.8.2008 kl. 00:03

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Takk fyrir frábćra samveru, já og dansinn ţiđ eruđ eins og börnin ykkar á myndinni....annars finnst mér allir eldast svo vel.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.8.2008 kl. 00:47

3 Smámynd: Hrefna Gissurardóttir

Yndislega Herdís takk fyrir frábćra helgi. Allt var svo vel lukkađ. Er eiginlega hálf fegin ađ ég skuli ekki hafa fariđ yfir á strákavistina á náttsloppnum til ađ horfa á handboltaleik Ísland-Rússland um nóttina, heldur sátum viđ Eiki inná sundlaugarvist og hlustuđum á lýsinguna í útvarpinu og átum snakk og nammi mjög góđur endir á góđum degi. Svo hefđi ég viljađ fá ađ kveđja ţig betur en ég gerđi, en ég fć ađ knúsa ţig nćst ţegar ég hitti ţig. Hilsen Habba

Hrefna Gissurardóttir , 13.8.2008 kl. 11:10

4 identicon

Skemmtileg fćrsla og flottar myndir!

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 13:03

5 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Techy

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 16.8.2008 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband