Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Sćdís Erla fer í MA

Sćdís Erla sofandi á gamárskvöldi

"Mamma er hlaupársdagur í dag"... var ţađ fyrsta sem fjögurra ára dóttir mín sagđi í morgun. Ég játti ţví og ţá sagđi hún .... "og er ţá ekki frí í leikskólanum?" Hún var sem sé alveg harđákveđin í ţví ađ hlaupársdagur ćtti ađ vera lögbundinn frídagur og ţví er ég sannfćrđ um ađ hún fer í MA ţegar hennar menntaskólatími kemur.... nema nýi framhaldsskólinn í Mosfellsbć taki ţennan hugleiđingarsiđ upp líka.


mbl.is Hlaupársdagur er hvíldardagur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dagur Listaskólans í Mosfellsbć haldinn 1. mars

Á morgun laugardaginn 1. mars verđur dagur Listaskólans haldinn í Mosfellsbćnum. Í bćjarleikhúsinu verđur ćvintýri  H.C. Andersen, "Nýju fötin keisarans" flutt af Skólahljómsveit Mosfellsbćjar, Tónlistardeildinni og Leikfélagi Mosfellssveitar. Nemendur úr Myndlistarskóla Mosfellsbćjar sjá um leikmyndina. Leikstjórinn er Birgir Sigurđsson.

Listaskóli Mosfellsbćjar var stofnađur 1. febrúar 2006 og er hann rekinn og styrktur af sveitarfélaginu og fer frćđslunefnd međ málefni hans í umbođi bćjarstjórnar. Listaskólinn er merkileg stofnun sem samanstendur af: Tónlistardeild, skólahljómsveit, Myndlistarskóla Mosfellsbćjar og Leikfélagi Mosfellssveitar. Allar undirstofnanir Listaskólans nema tónlistardeildin eru reknar sem sjálfstćđar einingar og gerđir hafa veriđ samstarfssamningar á milli Listaskólans og ţeirra.

Starfsemi Listaskólans hefur vaxiđ og dafnađ á undanförnum árum og má segja ađ vel hafi gengiđ ađ vinna ađ markmiđum međ stofnun hans sem voru ađ samţćtta starfsemi ţessara stofnana í bćjarfélaginu og ađ tryggja tengsl milli ţeirra. Mikil áhersla er lögđ á ađ fléttuđ saman starfsemi  Listaskólans viđ grunn- og leikskóla og er mikil starfsemi úti í skólunum. Ţađ er gaman ađ heyra sögur af tónlistartímum í skólunum og er mikil ánćgja međ ţessa viđbót viđ skólastarfiđ.

Ţađ verđur gaman ađ mćta á sýninguna á morgun. Alls verđa ţrjár sýningar í Bćjarleikhúsinu kl. 14.00, 15.30 og 17.00 og eru allir velkomnir í Mosfellsbćinn. Ađgangur er ókeypis.

Dagur Listaskóla Mosfellsbćjar

 


Reykjaskóli 2008

Hippabandiđ á minningartónleikum um Lennon 8.des. 1981 ef ég man rétt

Ég varđ alveg óskaplega glöđ ţegar ég opnađi póstinn minni í dag. Mín beiđ nefnilega bréf frá gömlum skólasystkinum í Reykjaskóla, ţeim Bjarka, Daddý, Eika, Ragga Kalla og Siggu Snć. Í bréfinu bođuđu ţau ađ haldiđ yrđi Reykjaskólamót helgina 9. - 10. ágúst. Mótiđ verđur fyrir árgangana 1980-1982, en ég var í skólanum árin 1981-1983.

Ţađ verđur gaman ađ hitta alla gömlu félagana. Suma hef ég ekki hitt frá ţví í Reykjaskóla, en ađra hef ég hitt margoft og meira ađ segja fundiđ út ćttartengsl viđ frćndur af Ströndum, ţá Jón, Jón Gísla og elsku Pétur. Nú verđur mađur ađ vera duglegur ađ hafa samband viđ liđiđ svo ţetta verđi alvöru. Nú fer ég beint í ţađ ađ leita uppi myndir frá ţessum tíma... ţegar ég var fimmtán, međ stutt svart hár og hlustađi á Bubba Halo.

Herdís, Bjarki og Gunna Dóra

Hér er bréfiđ sem ég fékk og hér er heimasíđa Reykjaskólamótsins.

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir hafa talađ um síđastliđin 28 ár!

Kćru bekkjar- og skólasystkin!

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir hafa talađ um síđastliđin 28 ár.

Á sumri komandi, nánar tiltekiđ dagana 9-10. ágúst verđur haldin hátíđ til heiđurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

Hátíđin verđur haldin ađ Reykjum í Hrútafirđi og hefst formlega kl. 12:00 á hádegi laugardagsins 9. ágúst á erindi Ragnars Karls Ingasonar formanns hátíđarnefndar.

Skipuleg dagskrá verđur á laugardeginum, sameiginlegur kvöldverđur og kvöldvaka.

Nánari upplýsingar um dagskrá, gistingu og annađ má nálgast á eftirfarandi slóđ:

Međ kćrri kveđju frá Hátíđarnefndinni

Bjarki Franzson

Dagbjört Hrönn Leifsdóttir

Eiríkur Einarsson

Ragnar Karl Ingason

Sigríđur Snćbjörnsdóttir


Draumasveitarfélagiđ Mosfellsbćr og hugur í sjálfstćđismönnum

Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ ađ gera eftir ađ ég kom frá New Orleans, svo mikiđ ađ ég hef ekki einu sinni náđ ađ blogga.

xd

Síđasta vika var viđburđarík og gerđist margt jákvćtt hjá okkur í Mosfellsbćnum. Ađalfundur okkar sjálfstćđismanna í Mosfellsbć var haldinn. Fengum viđ nýja formenn, Ofur-Snorri er orđinn formađur sjálfstćđisfélagsins og tók hann viđ góđu búi af Ţresti Lýđssyni og verđur gaman ađ vinna međ nýrri stjórn, fullt af nýju fólki og var ekki annađ ađ heyra en mikill hugur vćri í sjálfstćđismönnum í Mosfellsbć. Ţorgerđur Katrín varaformađur mćtti á fundinn og rćddi málin eins og henni einni er lagiđ og er óhćtt ađ segja ađ umrćđurnar hafi veriđ í líflegra lagi. Í síđustu viku var einnig undirritađur samningur um nýjan framhaldsskóla Í Mosfellsbć FM eđa MM og er ljúft ađ ţetta stórmál er í höfn. Nćst verđur ráđinn skólameistara og ákveđnar áherslur í skólastarfinu. Skólinn verđur stađsettur viđ ţjóđveg 1 í miđbć Mosfellsbćjar á milli nýja og gamla Vesturlandsvegarins. 

mosfellsbaer

Ţađ var líka ánćgjulegt ađ sjá ađ Mosfellsbćr lenti í ţriđja sćti af 38 sveitarfélögum á draumasveitarfélagalista tímaritsins Vísbendingar. Draumasveitarfélagiđ er ţađ sveitarfélag sem er best statt samkvćmt nokkrum mćlikvörđum sem Vísbending gaf sér s.s. lág skattheimta, hófleg íbúafjölgun, afkoma sem hlutfall af tekjum, hlutfall skulda ef tekjum og veltufjárhlutfall. Í listanum yfir ţessi 38 sveitarfélög fengu ţrjú efstu fengu einkunn yfir 7. Garđabćr efstur međ einkunnina 8,4 en ţar á eftir koma Seltjarnarnes međ 7,3 og Mosfellsbćr međ 7,0. Mosfellsbćr hćkkar sig um upp um ţrjú sćti frá síđustu úttekt Vísbendingar, enda gott ađ búa í Mosfellsbć.


Nokkrar myndir frá New Orleans

Ég veit ekki hvernig mér námsmanninum datt í hug ađ fara í ráđstefnuferđ í heila viku. Ţegar ég kom til baka var bensíniđ búiđ ađ hćkka  um margar krónur og verkefnin í skólanum upp fyrir haus. Ég á eftir ađ gera 1 verkefni, eina stuttritgerđ og eitt hópverkefni, fyrir nćsta mánudag.... og ég skal!

Ég er sem sé ađ afsaka ţađ ađ ég sé ekki búin ađ blogga neitt og ekki einu sinni setja inn myndir, en nú ćtla ég ađ bćta úr ţví og setja inn sýnishorn međ fćrslunni, svona rétt til ađ friđa samviskuna.

DSCF0034 yndislegt kvöld

DSCF0157 ágćtis yfirlýsing, sem lýsir kannski hugarástandi heimamanna

IMG_5573 Jóhann bróđir og Shirley í New Orleans

IMG_5588 Blús og aftur blús

IMG_5592 Viđ Shirley ađ sýna okkar rétta andlit

IMG_5610 Alvöru New Orleans-ari

IMG_5632 Svalirnar fyrir utan ráđstefnusalinn

IMG_5634 Flóđahús

IMG_5638 Vatnslínan sést vel utan á húsinu

DSC00265 Mygla og raki fóru illa međ allan viđ

DSC00277 Lítiđ fyrir augađ ađ innan

DSC00307 Flóđagarđur, fallegt ţennan dag en virkađi ekki í flóđunum 2005

Hverfiđ sem varđ verst úti í flóđunum

Lokuđ verslunarhús og enn engar búđir í sumun hverfum Autt verslunarhúsnćđi og engin búđ opin á stóru svćđi

New Orleans Sturla á fjórhjóli New Orleans Sturla Sćr

Ásthildur, Sólveig og Herdís Ásthildur, Sólveig og Herdís

Sólarlag í New Orleans Kvöldsól viđ Mississippi á

Herdís og Shirley međ NO Gospel kvartett Viđ Shirley í myndatöku međ NO Gospel kvartett

Kvartettinn orđinn ađ kvintett Stríđsdís ađ taka lagiđ og breytti kvartett í kvintett

fangelsi í flottari kantinum Heimsins flottasta fangelsi í miđborg New Orelans

 

 


Strákarnir á vellinum og söngur í New Orleans

Ég hef ekkert heyrt í Ella í dag, enda klukkan bara 9 hjá mér og frúin nývöknuđ og útsofin. Ţađ verđur nú hálf fúlt ef City rúllar ManUn upp, en ég veit ađ ţađ eru City menn í hópnum og ţví verđa einhverjir súper glađir. Ég var ađ spjalla viđ pabba á Skypinu og sagđi hann mér ađ hann hefđi veriđ ađ sigla á Hafliđa og selja afla í Grimsby. Ţá hefđi hann orđiđ var viđ ađ einhverjar fréttir höfđu mikil áhrif á heimamenn. Ţađ var mikil sorg og sumir grátandi, svo hann spurđi hvađ hefđi gerst. Ţá var ţađ ManUn slysiđ fyrir 50 árum. En pabbi fékk sjálfur góđar fréttir ađ heiman, nefnilega ţćr ađ frumburđurinn Kristín systir vćri fćdd.

Ég fór út međ Jóhanni, Shirley og Ken, Skotanum sem vinnur međ Jóhanni. Ţetta var meiriháttar og byrjuđum viđ á ţví ađ hittast á frćgum hringbar nágrenninu. Ţegar ég labbađi ţangađ sá ég og heyrđi í ţessum flotta kvintett. Ţegar viđ komum út ţá voru ţeir enn ađ syngja og viđ fórum og hlustuđum, en ég elska svona söng og voru ţeir einu orđi sagt frábćrir. Ţegar viđ vorum ađ fara ákváđum viđ Shirley ađ stilla okkur upp milli ţeirra og láta Jóhann taka mynd af okkur. Ţeir voru ţá einmitt ađ syngja lag sem ég kunni, svo ég hćtti vđ ađ fara og klárađi bara lagiđ međ ţeim og skemmti mér hiđ besta.

Svo fórum viđ út ađ borđa á flottum sjávarréttastađ og keyptum viđ okkur uppskriftabók. ţví í henni átti ađ vera frćg uppskrift af brauđbúđingi, sem viđ fengum okkur. Svo kom í ljós ađ svo var ekki og munum viđ fá uppskriftina senda á e-mail. Viđ fengum kokkinn til ađ árita bćkurnar og fengum viđ Shirley svo mynd af okkur međ honum og svo var arkađ út í nóttina. Viđ fórum á nokkra stađi viđ Burbon street og enduđum svo á litlum stađ ţar sem sunginn var blús. Söngvarinn var svona frekar í ţyngri kantinum og gat ekki gengiđ sökum ţess og var keyrđur út í hjólastól, en ţvílíkur söngur. Ţetta var frábćr endir á stórskemmtilegu kvöldi í New Orleans.

 


mbl.is Manchester City sigrađi 2:1 á Old Trafford
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vatnstjón í New Orleans

Hálf ömurlegt međ Egilshöllina, ţetta á eftir ađ taka einhvern tíma og margar ćfingar sem ekki verđa teknar í höllinni.

Ég fór međ Shirley hans Jóhanns og ráđstefnugestum um New Orleans og er ég enn ađ melta ţađ sem ég sá. Ţetta er náttúrulega yfirţyrmandi og ţótti mér sláandi ađ sjá X-in á húsunum. Einn hlutinn fyrir dagsetningu, einn fyrir hópinn sem leitađi húsinu, einn hćgra megin fyrir dauđ heimilisdýr og neđst fjöldi látinna sem fundust.

Ţađ sem mér ţótti magnađast var hvađ fólk er samt tilbúiđ ađ halda áfram og byggja upp. Ţađ var búiđ ađ gera mikiđ í ţví ađ laga torg og garđa og sáum viđ líka nokkur Grand-opening skilti í búđargluggum, sem skiptir fólkiđ öllu máli. Ţađ er nefnilega ţannig ađ í sumum hverfum er engin búđ og ţví mikiđ gleđiefni ţegar slíkt gerist.

Ég tók ekki nema 500 myndir og ćtla ađ setja ţćr inn seinna ţví viđ Jóhann og Shirley erum ađ fara út ađ borđa.

 

 

 


mbl.is Mikiđ tjón vegna vatns í Egilshöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flug FI 440 fariđ til Manchester og meira um New Orleans

Ég vaknađi fyrir allar aldir líkt og hina morgnana í New Orleans og var ţađ fyrsta sem ég gerđi ađ fara inn á Icelandair og kanna hvort Elli og hinir strákarnir hefđi komist til Manchester og viti menn,

Flug FI 440 Manchester (MAN)  sem áćtluđ var 08.00 fór frá Keflavík kl.08.26 og ţví ekki annađ ađ segja en góđa ferđ strákar og góđa skemmtun á leiknum í dag.

Ţađ er ýmislegt á dagskrá laugardagsins 9. febrúar, já og Stella mín til hamingju međ daginn Smile.

Síđasti dagur ráđstefnunnar og vettvangsferđin um New Orleans. Shirley ćtlar ađ koma međ mér og munum viđ fara um borgina međ fararstjórum og taka nokkur stopp og skođa ummerki eftir náttúruhamfarirnar 2005. Ég keypti bók í gćr sem segir hamfarasöguna í máli og myndum. Ţar kom fram ađ Rauđi krossinn hefđi unniđ mikiđ og gott hjálparstarf og m.a. ađ á ţeirra vegum hefđu veriđ 219.500 manns ađ störfum frá frá öllum fylkjum Bandaríkjanna og einnig frá öđrum löndum. Ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég nota alltaf tćkifćriđ og spyr ţá sem ég hitti hvort Rauđi krossinn hafi hjálpađ ţeim eitthvađ. Ţađ kemur ţá alltaf eitthvađ sérstakt blik í augu fólks sem talar um hvađ Rauđi krossinn hafi stađiđ sig vel . Ţađ er svo sem ekki eitthvađ sem kemur mér sérstaklega á óvart í ţeim efnum, en gamla Rauđa kross hjartađ tekur samt eitt og eitt aukaslag viđ ţessi svör.

    

mbl.is Veđriđ gengiđ niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Elli enn í Keflavík og Stóri kominn til New Orleans

Elsku Elli minn er enn í Keflavík og bíđur ţess ađ komast á ManUn-ManCity á morgun, vona bara ađ hann hvetji sína menn bara í hljóđi í ţetta sinn. Hann sagđi mér ađ ţeir vćru allir 15 á gistiheimili í Keflavík og ćttu ađ fara út í fyrramáliđ kl.8. Ţađ tók víst 5 tíma ađ rýma vélarnar...

DSCF0138

DSCF0139 Alvöru borgari

 

En er ţá ekki betra ađ vera í New Orleans og vera á leiđinni út ađ borđa međ stóra bróđur og Shirley mágkonu, eftir frábćran dag á ráđstefnu. Viđ ćtlum ađ skella okkur út ađ borđa og leita svo uppi einhverja blús- og Jazzbari.

DSCF0006

Ég er enn ađ safna Katarínusögum sem ég skal segja seinna. Ţađ er merkilegt ađ hér er mikil gálgahúmor í gangi. Bolir og minjagripir međ hauskúpum og mikilum dauđhúmor. En eins og ţjónninn sagđi í dag "lífiđ heldur áfram hvort sem okkur líkar betur eđa verr".


mbl.is Flutningi úr flugvélum lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Elli minn bíđur á Keflavíkurflugvelli

Fótboltastrákarnir á N1 2007

Elli minn bíđur á Keflavíkurflugvelli eftir ađ komast í fótboltaferđina til Englands. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ekkert fćr stöđvađ hann ađ fara á ManUn og ManCity á morgun, nema náttúrulega vonda veđriđ. Ég sagđi honum ađ ég fengi nú bara hland fyrir hjartađ og ţá sagđi mér hann mér ađ lćknirinn á Borgó hefđi líka sagt ţetta, en hún vćri kona eins og ég og skyldi ekki ManUn/ManCity Errm.


mbl.is Ekki hćgt ađ afgreiđa flugvélar á Keflavíkurflugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband