Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Skólarnir okkar

DSC05423

Ţađ er stór stund ţegar börn byrja í grunnskóla og var mikill spenningur á mínu heimili ţegar yngsta dóttir mín hóf grunnskólagöngu sína síđasta haust. Undirbúningur fyrir skólagönguna byrjađi markvisst í leikskólanum m.a. međ verkefninu „Brúum biliđ" og höfđum viđ rćtt skólabyrjunina heima, en engu ađ síđur var sú stutta samt búin ađ ímynda sér ţetta eitthvađ öđruvísi ţví eftir fyrsta skóladaginn sagđi hún međ undrunarsvip,  „mamma ţetta var bara alveg eins og í leikskólanum". Ţegar viđ fórum ađ rćđa málin ţá kom í ljós ađ hún hélt ađ strax fyrsta daginn myndi rigna bókstöfum og tölustöfum. Leikur myndi heyra sögunni til og ţau fengju vart ađ anda. Ţví var ţungu fargi af henni létt og bćtti hún ţví viđ ađ kennarinn vćri líka skemmtilegur.

Skólar barnanna okkar skipta mjög miklu máli og velja margir sér búsetu eftir ţví hvernig ţeim líst á skólamálin. Sem foreldri ţriggja barna sem hafa veriđ og eru í leik- og grunnskólum bćjarins er ég sannfćrđ um ađ hér í Mosfellsbć er rekiđ metnađarfullt skólastarf. Í skólunum starfa samstilltir hópar fólks sem leggja mikiđ upp úr ţví ađ ţađ nám sem fram fer taki miđ af ţroska og ţörfum hvers barns ţar og skólinn hefur lagt uppeldisstefnu, sem hefur eflt krakkanna til ábyrgđar á eigin verkum. Skólafólkiđ er líka hugmyndaríkt og ţróunarverkefnin bćđi fjölbreytt og spennandi. Má nefna 5. ára deildir viđ grunnskólana, tónlistarnám í grunnskóla og Skólahljómsveit og einstakan Listaskóla. Hér er útikennsla, spennandi raungreinakennsla og tungumálanám. Líkamsrćkt fyrir unglinga sem ekki njóta sín í almennri íţróttakennslu. Krikaskóli nýjasti skóli Mosfellsbćjar hefur ţegar komist á spjöld skólasögu Íslands. Pollagallaskólinn, sem er samţćttur leik- og grunnskóli fyrir börn frá 1- 9 ára, ţar sem mikil áhersla er lögđ á tengingu skólans viđ nćrsamfélagiđ. Ţá má ekki gleyma hve vel hefur tekist til međ ţróun félagsmiđstöđvarinnar viđ Lágafellsskóla međ ţeirri breytingu sem varđ á starfi og starfsađstöđu ţar.

Í Mosfellsbć er áhersla lögđ á ađ ţjónusta viđ foreldra vegna yngstu barnanna, enda slíkt nauđsynlegt í nútímasamfélagi. Frístundasel grunnskólanna mynda heildstćđa umgjörđ um skóladag barnanna og er litla dóttir mín ánćgđ međ starfiđ. Hún stundar m.a. Kirkjukrakka og ýmislegt val og er alsćl međ íţróttafjör Aftureldingar sem hún fer í tvisvar í viku. Ţar kynnast börnin hinum ýmsu íţróttagreinum s.s. Taekwondo, handbolta, fótbolta, blak og fimleika og sér mađur hvernig hugmyndir hennar um íţróttagreinarnar breytast viđ ađ prófa. Ţađ er til fyrirmyndar hvađ vel hefur tekist til međ samţćttingu starfsins milli skóla og Aftureldingar.

Ţegar á heildina er litiđ eru foreldrar og sveitarfélagiđ örugglega ađ ala upp börn sem eru ánćgđ međ skólana sína, skólastarfiđ og eru ábyrg og virk í námi sínu og lífi.

Nýlega lukum viđ gerđ fjárhagsáćtlunar Mosfellsbćjar fyrir áriđ 2010 ţar sem áhersla er lögđ á ađ verja grunn- og velferđarţjónustu sveitarfélagsins. Viđ óhjákvćmilega hagrćđingu er forgangsrađađ í ţágu barna og velferđar og ekki er gert ráđ fyrir hćkkunum á ţjónustugreiđslum barnafjölskyldna í leik- og grunnskólum. Bćjarstjórn stóđ sem einn mađur ađ áćtluninni og er ţađ von mín ađ áfram takist okkur ađ ná samstöđu um skólastarfiđ og velferđ barnanna okkar.

Herdís Sigurjónsdóttir, bćjarfulltrúi sjálfstćđisflokksins.

Herdís gefur kost á sér í 2. sćti í prófkjöri sjálfstćđismanna 6. febrúar nk. Meira um Herdísi á www.herdis.blog.is

Styttri útgáfa af greininni birtist í Mosfellingi 15. janúar 2010


Jarđskjálftinn stóri á Haítí 12. janúar 2010

Ţegar náttúruhamfarir ríđa yfir, líkt og stóri jarđskjálftinn á Haítí fer mikiđ viđbragđ af stađ um allan heim. Alţjóđlegar björgunarsveitir og ráđgjafateymi bjóđa fram ađstođ sína sem heimamenn meta og ţiggja eftir föngum. Í ţessu tilfelli á Haiti er ţörf á mikilli ađstođ. Ţetta er fátćkt ríki og innviđir samfélagsins veikir og ţví augljóst ađ hamfarir líkt og jarđskjálfti upp á rúmlega 7 á Richter, bćtir enn ofan á hörmungarnar. Óttast er ađ ţúsundir manna hafi farist í jarđskjálftanum, og allt ađ 3 milljónir manna ţurfi á tafarlausri neyđarhjálp ađ halda.

Viđbragđ íslensku alţjóđlegu rústabjörgunarsveitarinnar var frábćrt, sem skiptir miklu máli ţegar teymi eru ađ koma ađ.  Skjót viđbrögđ eru ekki síst mikilvćg viđ ţćr ađstćđur sem eru á Haiti, mikiđ af rústum og skipta ţví fyrstu dagar í rústabjörgun miklu máli. Stjórnendur sveitarinnar munu svo hitta fulltrúa Sameinuđu ţjóđanna á svćđinu og mun sveitin vinna í samstarfi viđ ţá.

Ţau hjálparliđ sem mćta fyrst á vettvang koma oft ađ skipulagningu hjálparstarfsins. Ekki er ólíklegt ađ íslenska sveitin, eđa ţeir stjórnendur sem međ sveitinni starfa  komi ađ slíkri skipulagningu ţar sem sveitin var međ ţeim fyrstu, ef ekki sú fyrsta. Ţađ ţarf ađ koma upp fjarskiptum og samhćfingu ađgerđa, en yfirsýn er mikilvćg í svo víđtćku hjálparstarfi. Ţađ ţarf líka ađ huga ađ ţví ađ fá rétta mannskapinn og búnađ á stađinn og ţví er ađ mörgu ađ hyggja.

Sérstök samhćfingarteymi koma í fyrsta viđbragđi og hefur Alţjóđlegi Rauđi krossinn ţegar sent átta manna matsteymi á stađinn. Rauđi krossinn hefur einnig sent níu önnur neyđarteymi frá Evrópu og Norđur-Ameríku sem skipuđ eru heilbrigđisstarfsfólki og sérfrćđingum til ađ mynda í hreinsun vatns, byggingu neyđarskýla, birgđaflutningum og fjarskiptum.

Ţćr myndir sem sést hafa sýna mikla eyđileggingu og blöstu rústir og hópar fólks sem safnast höfđu saman á opnum svćđum viđ íslendingunum viđ komu til Haítí. Ţeirra bíđa erfiđ verkefni framundan. Sjálfbođaliđar Rauđa krossins á Haítí vinna nú í kapp viđ tímann viđ björgun og ađhlynningu slasađra. Rauđa kross félög á svćđinu hafa einnig sent sjálfbođaliđa og hjálpargögn áleiđis til Haítí. Erfiđlega reynist ađ fá upplýsingar af hamfarasvćđunum ţar sem símalínur eru slitnar í sundur og rafmagnslaust er ađ mestu.

Rauđi krossinn er byrjađur ađ dreifa hjálpargögnum í höfuđborginni Port-au-Prince, en neyđarbirgđir Rauđa krossins í landinu duga til ađ veita um 13.000 fjölskyldum ađstođ fyrstu dagana. Veriđ er ađ leita leiđa viđ ađ senda meiri hjálpargögn frá birgđastöđvum Alţjóđa Rauđa krossins í Panama.

 

Hćgt er ađ styrkja hjálparstarfiđ á Haítí međ ţví ađ hringja í síma 904 1500, bćtast ţá 1500 krónur viđ nćsta símreikning. Símtaliđ kostar 79 kr. Fólk getur líka styrkt beint međ ţví ađ greiđa inn á reikning hjálparsjóđs Rauđa krossins í banka 0342, hb. 26, reikn. 12, kt. 530269-2649.


Herdís í 2. sćti í Mosfellsbć

Ágćti Mosfellingur 

Ég býđ mig fram í 2. sćti í prófkjöri sjálfstćđismanna í Mosfellsbć sem fram fer 6. febrúar nćstkomandi. Ég hef veriđ bćjarfulltrúi í Mosfellsbć frá árinu 1998 og  er formađur bćjarráđs í dag og sit m.a. í umhverfisnefnd.

Af hverju býđ ég mig fram aftur?

Brennandi áhugi á málefnum samfélagsins, vilji til ađ hafa áhrif og ţrá til ađ koma málum í framkvćmd varđ kveikjan ađ ţví ađ ég ákvađ ađ taka ţátt í sveitarstjórnarmálum í upphafi. Sá logi logar enn glatt og ţví ákvađ ég ađ bjóđa mig fram til áframhaldandi setu í bćjarstjórn. Jafnframt er ţađ von mín ađ sú reynsla og ţekking sem ég hef geti nýtist vel og ekki síst á ţeim tímum sem viđ Íslendingar erum ađ ganga í gegnum núna. 

Ég legg áherslu á góđan rekstur, skilvirka stjórnsýslu og uppbyggingu samfélagsins, í góđri sátt viđ íbúa og umhverfi.

Ég hvet Mosfellinga til ađ taka ţátt og velja frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Ég heiti ţví ađ vinna áfram af krafti og heilindum fyrir bćjarfélagiđ og óska eftir stuđningi ţínum í annađ sćti.

Hver er Herdís Sigurjónsdóttir

Stutta útgáfan

Stutta útgáfan er sú ađ ég er Íslendingur, Mosfellingur, Siglfirđingur og eldhugi. Stoltust er ég af ţví ađ vera mamma, eiginkona, dóttir systir, vinkona. Áhugamálin snúast um samfélagiđ í nćrmynd, en er líka áhugaljósmyndari, sjálfbođaliđi, vafrari og skúffurithöfundur. Er sjálfstćđiskona, bćjarfulltrúi, formađur bćjarráđs og sit í ýmsum nefndum og stjórnum og er m.a. stjórnarformađur Sorpu bs.. Er umhverfis- og auđlindafrćđingur, lífeindafrćđingur, doktorsnemi í opinberri stjórnsýslu viđ HÍ og starfsmađur hjá VSÓ Ráđgjöf. En nánari upplýsingar um flesta liđi koma hér á eftir.

Lengri útgáfan

Ég er fćdd 8. desember 1965 á Siglufirđi ţar sem ég bjó ţar til ég fór í framhaldsskóla. Foreldrar mínir eru Sigurjón Jóhannsson og Ásdís Gunnlaugsdóttir og búa ţau á Siglufirđi. Systkini mín eru Kristín sem býr í Grindavík og Jóhann sem búsettur í Seattle í Bandaríkjunum.

Ég er gift Erlendi Erni Fjeldsted byggingartćknifrćđingi sem starfar hjá Eflu og eigum viđ ţrjú börn, Ásdísi Magneu 17 ára, Sturlu Sć, 14 ára og Sćdísi Erlu 6 ára. Viđ hjónin fluttum í Mosfellsbć 1990 og búum í Rituhöfđa ásamt börnum okkar og hundinum Skvísí.

Bćjarfulltrúinn

Ég hef setiđ í bćjarstjórn Mosfellsbćjar ţrjú kjörtímabil, eđa frá 1998 og á ţeim tíma hefur stöđugt bćst í reynslubankann.

Í dag er ég formađur bćjarráđs, en hef einnig veriđ forseti bćjarstjórnar og gegnt formennsku í frćđslunefnd (2006-2009), fjölskyldunefnd (2002-2006) og dómnefnd Krikaskóla. Áriđ 2008 var skipađur samstarfshópur í Mosfellsbć vegna efnahagsástandsins í samfélaginu sem ég veiti formennsku. Hef ég einnig setiđ í umhverfisnefnd (1998-2002), báđum stýrihópum Stađardagskrár 21. sem starfađ hafa í Mosfellsbć. Ég hef setiđ í almannavarnanefnd frá 2005 og áhćttu-greiningarnefnd á vegum nefndarinnar. Öldrunarmál eru mér hugleikin og hef ég setiđ í stjórn og fulltrúaráđi hjúkrunarheimilis Eirar frá árinu 2004.

Mosfellsbć er ađili ađ ţremur byggđasamlögum Sorpu, Slökkviliđinu og Strćtó, og hef ég veriđ ađal- og varafulltrúi í ţeim öllum og hef ţví góđa ţekkingu á hlutverki ţeirra og rekstri. Ég hef setiđ í stjórn Sorpu bs. frá 2004 og er nú stjórnarformađur. Í dag er ég jafnframt varamađur bćjarstjóra í stjórn slökkviliđsins og samtökum sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu (SSH).

Ég hef setiđ í fjölmörgum stjórnum og nefndum utan stjórnsýslu Mosfellsbćjar. Nýlega var ég skipuđ bćđi Brunamálaráđ og skólanefnd Brunamálaskólans og sit ţar sem fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Frá 2007 hef ég setiđ í stýrihópi stađardagskrár 21 á landsvísu, fyrir hönd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áriđ var 2004 hef ég veriđ varamađur í stjórn Fjölsmiđjunnar, fyrir hönd sambands sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu. Ég var skipuđ í starfshóp á vegum félagsmálaráđuneytisins sem mótađi reglur um ţjónustu viđ 16 - 20 ára fötluđ ungmenni ađ loknum skóladegi í framhaldsskóla. Starfshópurinn starfađi árin 2007- 2008.

Alla tíđ hef ég veriđ virk í félagsstörfum. Á árum áđur sat ég í nemendaráđum í Reykjaskóla í Hrútafirđi 1981-1983 og  Tćkniskóla Íslands 1986-1988, auk ţess  ađ sitja í ýmsum foreldra-félögum og starfsmannafélögum. Ég tók ţátt í starfi Endurreisnarnefndar Sjálfstćđis-flokksins og á síđasta var ég kosin í varastjórn Landssambands sjálfstćđiskvenna.

Menntun og starfsreynsla

Menntun mín og starfsreynsla er nokkuđ fjölbreytt og nýtist vel í starfi sveitarstjórnarmanns. Á árum áđur starfađi ég m.a. viđ fiskvinnslu, umönnun á sjúkrahúsi og öldrunadeild, ţrif, sjómennsku og rannsóknastörf.

Ég lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík áriđ 1985 og lífeindafrćđiprófi frá Tćkniskóla Íslands áriđ 1989 og fór ţá ađ vinna viđ fisksjúkdómarannsóknir á Keldum. Ţar vann ég viđ fisksjúkdómarannsóknir og tók ţátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum hér heima og erlendis. 

Á Íslandi er starf sveitarstjórnarmanns ađ öllu jöfnu ekki ađalstarf og ţví hef ég sinnt öđrum störfum samhliđa. Ég vann á Keldum eins og áđur sagđi ţegar ég byrjađi í bćjarstjórn, en haustiđ 1998 hóf ég störf hjá Rauđa krossi Íslands ţar sem ég starfađi í 9 ár.

Hjá Rauđa krossinum vann ég fyrst sem svćđisfulltrúi á höfuđborgarsvćđi, en frá 2001 sem verkefnisstjóri í neyđarvörnum og neyđarađstođ og sá m.a. um frćđslu, ćfingarmál og ráđgjöf félagsins á ţví sviđi. Var varamađur framkvćmdastjóra í almannavarnaráđi 2005-2007. Ég var fulltrúi Rauđa krossins í samrćmingarnefnd vegna hjálparliđs almannavarna 2003-2007 og sat í samráđsnefnd vegna samhćfingarstöđvar almannavarna, 2006-2007. Ég var fulltrúi í Ráđgjafahópi Flugstođa ohf. og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra vegna hópslysaćfinga. Frá 2001 til 2007 var ég í áhöfn Rauđa krossins í Samhćfingarstöđ almannavarna og hafđi umsjón međ starfi Rauđa krossins í stöđinni sem og landsskrifstofu og samrćmingu á viđbrögđ félagsins á neyđartímum.  Sem verkefnisstjóri hjá Rauđa krossinum. Ţar vann ég m.a. ađ ţví ađ efla neyđarvarnakerfi félagsins um allt land og vann náiđ međ almannavörnum og öđrum viđbragđsađilum og ţekki ţví skipulag almannavarna vel.

Í dag er ég sjálfbođaliđi hjá Rauđa krossinum og sit m.a. í rekstrarstjórn Fatasöfnunar.

Áriđ 2006 hóf ég meistaranám í umhverfis- og auđlindafrćđum viđ Háskóla Íslands og lauk prófi í febrúar 2009. Fjallađi meistaraverkefni mitt um hlutverk sveitarstjórna á neyđartímum og viđ endurreisn eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll. Samhliđa tók ég ţátt í ţriggja ára rannsóknarverkefni Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum sem lauk haustiđ 2008.

Meistaraverkefniđ skildi eftir óvissu um ýmislegt er tengist stjórnsýslu og samskiptum ríkis og sveitarfélaga á neyđartímum og ekki síst hvađ varđar kostnađarskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Ţví lá beint viđ ađ halda áfram međ rannsóknina og hóf ég ţví doktorsnám í opinberri stjórnsýslu og áfallastjórnun viđ stjórnmálafrćđideild HÍ áriđ 2009.

Ég hóf störf hjá VSÓ Ráđgjöf í apríl 2009. Ţar starfa ég viđ ráđgjöf viđ sveitarfélög og fyrirtćki í neyđarstjórnun og ýmis verkefni tengd stjórnsýslu, umhverfis- og skipulagsmálum, auk ţess ađ sinna doktorsrannsókn samhliđa.  

Ritstörf

Ég gaf úr bók áriđ 2008, Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum, ásamt samnefndum rannsóknarhópi. Sat í ritstjórn Varmár, sjálfstćđisfélaganna í Mosfellsbć og setti upp netsíđu félagsins. Gaf út fréttablađ svćđisskrifstofu RKÍ á höfuđborgarsvćđi og skrifađi fréttir og upplýsingaefni tengt starfinu á netsíđu Rauđa kross Íslands.  Hefur skrifađ vísindagreinar er tengjast fisksjúkdómum og viđbrögđum sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir. Ég hef einnig skrifađ fjölda greina um sveitarstjórnarmál í dagblöđ og bćjarblöđ og hefur haldiđ úti eigin heimasíđum frá 2000.    

Herdís Sigurjónsdóttir

Prófkjör sjálfstćđismanna í Mosfellsbć fer fram 6. febrúar nćstkomandi og óskar Herdís eftir stuđningi í 2. sćtiđ. 

Stuđningsmannasíđa Herdísar á Facebook - Herdís Sigurjónsdóttir í 2. sćti

Hćgt er ađ hafa samband viđ mig á herdis@mos.is

 

 

 

                                                                                                


Sagan af Kálfagerđisbrćđrum

Í dag kvaddi ég Harald Árnason, eđa Halla Árna eins og hann var alltaf kallađur.

Halli hefur alla tíđ verđi hluti af mínu lífi og sé ég hann fyrir mér brosandi međ sitt einstakt blik í augunum og sjarma. Alltaf jafn glćsilegur og mun ég sakna hans. Enginn Halli á F 33 á götum bćjarins lengur. 

Hann Halli var mikiđ heima ţegar ég var krakki. Hann og pabbi spiluđu saman, veiddu saman, gerđu heimsins bestu hákarlastöppu saman. Ég fór margar ferđirnar í olíubílum međ ţeim pabba og Halla og fékk meira ađ segja ađ fara í Portiđ, en hafđi ţó ekki aldur til ađ "ganga til altaris". Hann Halli spilađi oft viđ mig ţegar ég var yngri og á ég eina yndislega mynd, sem ég held mikiđ upp á af okkur Halla spilandi á spil inni í stofu. Halli var ţó ekki mikiđ á Laugarvegi 15 síđustu árin, en var alltaf jafn gaman ađ hitta hann og á ég margar góđar minningar um yndislegan mann. 

Barnabörnin tóku virkan ţátt í athöfninni í dag, Árni Ţór söng fallega og Selma dóttir Árna spilađi yndislega á flautu. Margt var viđ jarđaförina sem var í anda Halla, falleg og sögur sagđar af honum sem fengu fólk til ađ hćgja, sem er nú ekki algengt viđ jarđafarir.

Ein sagan var af skotfimi Halla. Hann var sagđur hafa skotiđ ađ tveimur mönnum, sem voru á rjúpnaskytteríi í Hraunalandi, ţar sem Halli skaut gegn ţví ađ sjá um ćđavarpiđ fyrir Pétur. Nú Hallli var kallađur fyrir sýslumann, en brást hann hinn vesti viđ og lét sýslumann vita ađ skotmađurinn hafi sko ekki veriđ hann, ţví hann hefđi klárlega hitt ţá.

Ég hef heyrt margar sögur af ţeim Halla og pabba og rifjuđum viđ eina ţeirra upp í dag ţegar viđ komum heim.

Ţeir vinir, pabbi og Halli Árna höfđu gaman ađ ţví ađ fá sér í glas saman. Ţeir sátu einu sinni sem oftar niđri á hótel Höfn hjá Palla vini sínum hótelstjóra og var mikiđ fjör hjá ţeim félögum. Ţeir urđu svangir eins og gengur og gaf Palli ţeim ađ borđa ţessa líka dýrindis steik. Ţeir vildu ţá fá ađ vita hvađa kjöt ţetta vćri. „Kálfakjöt" sagđi Palli og spannst mikil umrćđa um ţvílíkt lostćti ţetta vćri og ţá sagi Palli „ Af hverju kaupiđ ţiđ ekki bara kálf á fćti?" Ţeir pabbi og Halli urđu strax nokkuđ spenntir fyrir hugmyndinni og veltu fyrir sér hvar vćri hćgt ađ ná sér í kálf. Ţá sagđi Palli ţeim ađ hćgt vćri ađ fá nýborna kálfa á Hóli.

Ţeir félagar settust yfir viđskiptaáćtlunina (sjálfsagt gerđ á servíettu frá Hótel Höfn) og reiknuđu út vćntanlegan gróđa af kálfaútgerđinni. Hvort sem ţađ stafađi af eldvatninu sem í ćđum ţeirra rann, eđa einhverju öđru ţá var samdóma álit ţeirra og allra viđstaddra ađ kálfarćkt vćri nú lítiđ mál og ţeir myndu stórgrćđa á fyrirtćkinu. Ţeir gćtu gefiđ kálfunum matarafganga frá heimilunum á Laugarvegi 15 og 33 og svo gćtu ţeir keypt ódýra undanrennu til ađ gefa ţeim. Svo vćri líka upplagt ađ láta ţá bíta grasiđ á ballanum, sem myndi meira ađ segja spara slátt. Sem sé, kálfarćkt var máliđ. Eins og međ flest sem ţeim datt í hug ţá voru ţeir ekkert ađ dvelja viđ hugsunina lengur og hringdu ađ Hóli og viti menn! Ţar voru einmitt tveir nýbornir kálfar.

Fjöriđ hélt áfram fram eftir nóttu og gleymdu ţeir fljótt kálfaútgerđinni. En á fögrum vordegi var bankađ á dyrnar á Laugarvegi 15. Mamma fór til dyra og stóđ ţar mađur sem sagđist vera kominn međ sendingu til Budda skipstjóra. Pabbi var vakinn upp međ hrađi. Ţegar hann kom til dyra og leit út, rifjuđust hratt upp atburđir nćturinnar. Fyrir utan húsiđ var bíll međ kerru. Á kerrunni stóđu tveir nýbornir kálfar, sem horfđu stóreygir beint í augun á sínum nýja húsbónda.

Pabbi hrökk viđ og glađvaknađi. Hann sagđi međ hrađi ađ afhending ćtti ađ fara fram hjá Halla Árna og fóru ţeir ţangađ međ kálfana sem voru settir á ballann fyrir neđan húsiđ. Sjálfsagt hafa ţeir félagar veriđ búnir ađ henda viđskiptaplaninu, ţví kálfarnir voru aldir á dýrindis nýmjólk sem ţeir fengu beint úr 10 lítra beljum. En pabbi slapp vel ţví hann fór á sjóinn og lenti kálfauppeldiđ ţví allt á Halla. Kálfarnir höfđu mikla matarást á húsbónda sínum, Haraldi Árnasyni og komu ţeir hlaupandi baulandi á móti honum í hvert sinn sem hann kom heim í mat eđa svo mikiđ sem keyrđi eftir Laugarveginum.

Kálfaútgerđin stóđ í eitt sumar. Kálfarnir voru elskađir og dáđir af krökkunum í hverfinu, enda gćfir sem heimalningar. Eitthvađ voru ţeir ţó ađ sleppa út úr girđingunni. Eitt sinn gerđu ţeir sig heimakomna viđ hurđina hjá Hönnu Stellu og Kidda G á móti. Segir sagan ađ ţau hafi ţurft ađ moka sig út úr húsinu og Halli hafi sést á fjórum fótum ađ ţrífa upp skítinn eftir blessađa kálfana.

Um haustiđ var komiđ ađ slátrun og fóru útgerđarmennirnir ţví ađ velta fyrir sér endalokunum. Ţeir sömdu viđ Venna sláturhússtjóra um eina flösku á kálf og keyrđu ţá svo „upp í sveit". En ţeir pössuđu sig ţó á ţví ađ segja krökkunum ekki, ađ um vćri ađ rćđa himnasveitina, en ekki ţessa eiginlegu međ grćna grasinu.

Kálfagerđisbrćđur, eins og Venni slátrari kallađi ţá fóru ţó ekki út í frekari útgerđ. Enda hefur eiginlegur hagnađur sjálfsagt ekki veriđ mikill af fyrirtćkinu. Nutu ţeir félagar ţó hvers munnbita, enda kálfarnir afar vel aldir á túninu viđ Laugarveg 33 og viđ hin getum hlegiđ ađ uppátćkinu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband