Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Frambjóđandi í Mosfellsbć í fimmta sinn

10269099_10152475518924260_3570857457244938533_o

Ég er ađ taka ţátt í minni fimmtu kosningabaráttu í Mosfellsbćnum, sem frambjóđandi á lista sjálfstćđismanna fyrir sveitarstjórnarkosningar. Í ţetta sinn er ég í heiđurssćtinu, sem ég tel mikinn heiđur. Ég steig út úr bćjarstjórn fyrir um einu og hálfu ári vegna annarra starfa, en ég hafđi setiđ í bćjarstjórn í fjórtán og hálft ár. Ekki ţađ ađ áhuginn á bćjarmálunum vćri farinn ađ dvína, heldur skoti mig tíma. Ég eins og flestir sveitarstjórnarmenn var í fullu starfi međ bćjarstjórninni og ađ auki í doktorsnámi. Međ ţví ađ hćtta gaf ég líka Kollu eldhuga Ţorsteinsdóttur tćkifćri til ađ setjast í bćjarstjórn og sé ekki eftir ţví.

Í öll skiptin sem ég hef tekiđ ţátt í kosningabaráttu međ sjálfstćđismönnum hefur mikiđ veriđ lagt í mótun stefnuskrár og var svo einnig nú. Viđ höfum leitađ til mjög margra og gefiđ íbúum kost á ađ koma og hafa áhrif á stefnumálin óháđ flokksskírteini. Viđ höfum í öll skiptin fariđ í vinnubúđir og unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ leggja lokahönd á pakkann. Reiknađ út og fariđ yfir hvort málin vćru raunhćf. Ţegar stefnuskráin hefur veriđ tilbúin hafa frambjóđendur reimt á sig gönguskóna og arkađ um allan bć, bankađ upp á og spjallađ viđ bćjarbúa og afhent stefnuskrána. Viđ hringjum líka í bćjarbúa ţví ţađ er mikilvćgt og tökum á móti fólki á kosningaskrifstofunni.

1797434_256734687829772_1170509252_n

Sjálfstćđisflokkurinn í Mosfellsbćr er eini flokkurinn í bćnum sem fór prófkjörsleiđina fyrir sveitarstjórnarkosningarnar nú. Ég var sannfćrđ um ađ ţađ vćri rétta leiđin og hef ég ekki skipt um skođun hvađ ţađ varđar. 15 einstaklingar gáfu kost á sér og ţakka ég fyrir ađ ţađ var búiđ ađ fjölga bćjarfulltrúum úr 7 í 9 ţví annars hefđum viđ Svala og Gréta Salóme ekki fengiđ ađ vera međ J. En ađ öllu gamni slepptu ţá hefđu ekki allir ţeir sem gáfu kost á sér í prófkjörinu náđ inn á listann. Í ţessum 15 manna hópi hafđi hver einasti frambjóđandi velt fyrir sér hvort hann vildi vera međ, safnađ undirskriftum, barist fyrir sćtinu sínu í prófkjörsbaráttu og svo tekiđ ákvörđun um ađ halda áfram ţrátt fyrir ađ ná ekki endilega ţví sćti sem stefnan hafđi veriđ sett á. 100% skuldbinding.

Ég hef ekki tekiđ eins virkan ţátt í ţessari kosningabaráttu og áđur ţegar ég sat forystusćti, eđlilega. En ég er alsćl í heiđursćtinu, númer átján í liđi ţar sem hver mađur skiptir máli. Jákvćđni og baráttugleđi er ţađ sem einkennt hefur síđustu vikur og hafa ţeir sem meiri reynslu hafa leiđbeint ţeim sem eru ađ byrja. Vinnustađaheimsóknir eru ekki eins stífar og voru ţegar ég byrjađi í lok síđustu aldar ţar sem allir ţurftu ađ vera međ háalvarlegar frambođsrćđur og uppistand. Allt er léttara og skemmtilegra og snýst um ađ frambjóđendur kynnist bćnum sínum og starfsmönnum gefist kostur á ađ spyrja frambjóđendur beint. Yngstu frambjóđendur sjálfstćđismanna í Mosfellsbć eru fćdd 1995. Ţau Karen Anna og Sturla Sćr. Algjörlega frábćrir einstaklingar bćđi tvö og hefur veriđ unun ađ fylgjast međ ţeim. Ţetta segi ég ekki bara af ţví ađ ég er mamma Sturlu. Ţarna eru einstaklingar međ raunverulegan áhuga á ţví ađ hafa áhrif í nćrumhverfinu og eiga ţau örugglega eftir ađ láta verkin tala. Já framtíđin er björt!

Ég hef reyndar nokkrar áhyggjur af ţví ađ kosningahelgin er svokölluđ klemmuhelgi. Međ fimmtudegi í fríi sem oft leiđir til ţess ađ fólk tekur langa fríhelgi og fer út úr bćnum. Hćgt er ađ kjósa í Laugardalshöll frá 10-22. Viđ kjósum í Lágafellsskóla frá kl. 9 á kjördag, laugardaginn 31. maí nk. 

Hér má nálgast stefnuskrá okkar sjálfstćđismanna og eru allir Mosfellingar velkomnir í spjall á kosningaskrifstofuna sem er viđ hliđina á Krónunni til ađ rćđa kosningamálin, líka frambjóđendur annarra flokka. Lofa ég bćđi kaffi og međţví!

10370452_300648330099621_3621812578416752255_n (1) 

 

 

 

 

 

 

 

 

10367146_300649290099525_915424757990529029_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10314541_300649110099543_2971802470728241631_n

 

 

 

 

 

 

 

 

10152388_300649113432876_26740731083718458_n

 

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband