Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Útskrift á UZboja
23.5.2008 | 20:30
Jæja þá eru vikurnar tvær að baki í yndislegu veðri og frábærum félagsskap á heilsuhóteli í Póllandi. Ég fór með "stóru systrum" mínum þeim sálarsystrum Kristínu systur og Vilborgu bestu vinkonu hennar, sem buðu mér korter í brottför að koma með. Þær höfðu komið hingað tvisvar áður, en vissi ég ekki beint út í hvað ég var að fara. Mér leist ekkert sérstaklega vel á fæðið svona fyrstu dagana, grænmetisréttir í öllum útgáfum, en fljótlega breyttist það og hef ég notið hverrar mínútu á þessum fallega rólega stað. Höfum við gengið mikið um nágrennið og notið náttúrunnar og kynnst fjölmörgum öðrum gestum á hótelinu sem er alltaf bónus.
En í kvöld útskrifuðumst við stelpurnar þrjár, úthvíldar, eldsprækar og ekki verra að á tímabilinu fuku samanlagt 21 kíló af okkur systrum. Erum við að pakka og komum beint í Eurovision fjörið heima á Íslandi.
Hér eru fleiri myndir frá ferðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Velkomin heim Herdís. Þú hefur nú ekki legið í leti þarna úti
alla vega hefur þú styrkt fingurinn á myndartökunum
sjáumst hressar, kaffið tilbúið
og á tómata handa þér þegar þú kíkir 
Guðrún Indriðadóttir, 25.5.2008 kl. 09:15
Sæl skvís
Takk fyrir innlitið. Ég var einmitt að skoða myndirnar af ykkur "systrum" í dag. Yndislegt að geta hvílt sig svolítið í öðru umhverfi og greinilega orðið hlýrra í Póllandi en var hér þá. Horfir til betri vegar - alla vega hér fyrir norðan.
Já við erum ekki nógu duglegar að klappa okkur á öxlina - þetta er náttúrlega duglegar eins og sönnum Siglfirðingum sæmir.
Bjarkey (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.