Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Í túninu heima - bćjarhátíđ í Mosfellsbć

Ţađ verđur mikiđ um ađ vera í Mosfellsbćnum um helgina á bćjarhátíđinni okkar "Í túninu heima". Sú hátíđ er árlegur menningarviđburđur í Mosfellsbćnum og dagskráin bćđi skemmtileg og fjölskylduvćn og óhćtt ađ segja ađ hér sé eitthvađ fyrir alla.

IMG_2014 Sigurđur Ingvi Snorrason, bćjarlistamađur Mosfellsbćjar

Í gćr voru veittar umhverfisviđurkenningar og fengu tveir glćsilegir garđar viđurkenningu. Svöluhöfđi 11 fyrir stílhreinan og fallegan garđ og Dalatangi 7 fyrir fallegan og vel skipulagđan garđ. Einnig fengu verkstćđin ţeirra Jóns B og Bjössa í Hlíđartúni 2, sem hafa lagt áherslu á umhverfismál í öllu starfi sínu og er umhverfiđ í kring um verkstćđin vel snyrt og ćtti ađ vera öđrum fyrirtćkjum til eftirbreytni. En ţetta vita náttútulega ţeir Mosfellingar, sem notiđ hafa ţjónustu ţeirra í áratugi. Bćjarlistamađur Mosfellsbćjar var einnig útnefndur Sigurđur Ingvi Snorrason, klarínettuleikari. Mosfellingar ţekkja hann vel og hefur hann í áratugi lagt mikiđ af mörkum til menningarlífs hér í bć.

IMG_2038

Eftir dagskrána á torginu var komiđ ađ brekkusöng í Ullarnesbrekkunum. Ullarnesbrekkurnar eru stađsettar í nýja Ćvintýragarđi okkar Mosfellinga og fórum viđ ţangađ í litaskrúđgöngu. Fremst í skrúđgöngunni fór Ólína gulu á bjöllunni og viđ ţessu gulu glöđu á eftir. 

IMG_2051  IMG_2085

Ţegar viđ komum ađ brúnni viđ Varmána sviptum viđ Haraldur bćjarstjóri og Jónas Sigurđsson hulunni af bautasteini, sem hér eftir mun bjóđa gesti velkomna í ćvintýragarđinn. Ţar er einnig hćgt ađ öskra viđ ána, svona ef krepputaugar fólks eru ţandar. 

IMG_2059 IMG_2105

Svo var komiđ ađ brekkusöngnum og byrjađi Karlakór Kjalnesinga sönginn og söng nokkur vel valin lög, sem ţeir eru búnir ađ gefa út á diski sem hefur meira ađ segja ađ geyma Blakk sem er nú eitt af mínum uppáhalds. En viđ sungum ţađ oft í Reykjaskóla um áriđ, en ţađ er annađ mál. Svo kom Hljómurinn okkar frábćri, sem aldrei klikkar og kunnu gestir vel ađ meta ţá og sungu međ af krafti öll skemmtilegu varđeldalögin.

IMG_2111  IMG_2107 Hjónin í 6.

Viđ fórum snemma heim, enda var litla skólastelpan hálf lúin eftir tvo stranga daga í nýja skólanum .... já og svo áttum viđ líka eftir ađ kveikja á ljósastaurnum viđ Rituhöfđa 4 og gulu seríunni minni sem ég lét gera í litla reynitréđ mitt um áriđ, fyrir fyrstu hátíđina. Viđ hittum líka góđa granna sem voru ađ leggja síđustu hönd á skreytingar götunnar. Vegabréfaeftirlitiđ var komiđ á sinn stađ og búiđ var ađ lýsa yfir sjálfstćđi fríríkisins Rituhöfđa, enda erum viđ löngu komin međ póstnúeriđ 271.

Ţađ er alveg hćgt ađ mćla međ ţví ađ fara í leikhúsiđ í Mosfellsbć. Leikfélag Mosfellssveitar er ađ sýna Fúttlús, ţann skemmtilega söngleik. Viđ fjölskyldan fórum á fimmtudaginn og skemmtum viđ okkur konunglega. Leikarar eru krakkar sem hafa veriđ á leiklistarnámskeiđi í sumar og stóđu ţau sig frábćrlega, miklir talentar ţar á ferđ.

Í dag verđur mikiđ fjör á Varmársvćđinu, skátarnir međ ratleik, flóamarkađur í Álafosskvos og fleira og fleira.... Ţađ er líka hćgt ađ fara á grćnmetismarkađinn í Mosfellsdalnum og fylgjast međ sultukeppninni sem er árlegur viđburđur og skemmtilegur og er hćgt ađ fá sér kaffi og skúffuköku,,,eđa bara grćnmeti : O fyrir ţá sem eru í ađhaldi. 

Ţađ er dagskrá í allan dag bćđi í íţróttahúsinu og á svćđinu ţar í grennd. Margt ađ gera fyrir ungu krakkana, unglinga og ţá sem eldri eru. Elli er á Tungubökkunum, en ţar fer fram mikiđ fótboltamót fullorđinna og hefur ţátttakan aldrei veriđ meiri. Ólympíuleikar fyrirtćkjanna í Mosfellsbć fara fram viđ íţróttahúsiđ og ćtlum viđ ađ mćta og hvetja Fiskbúđina Mos, ţeirra Sigga og Stjána, en bćđi tengdó og Sturla hafa bćđi veriđ ađ vinna ţar.

Í kvöld verđa fyrst útitónleikar á torginu međ Bubba og Egó og Pöpunum og fleiri góđum gestum. Kynnir kvöldsins kemur náttúrulega úr fríríkinu Rituhöfđa, sjálfur Steindi Jr. og mun hann sjálfsagt ekki klikka á gríninu frkar en fyrri daginn.

Um miđnćtti verđur svo ball í íţróttahúsinu í kvöld međ Egó og Pöpunum og veit ég ađ margir munu leggja leiđ sína á sveitaballiđ í borginni. Viđ Elli eigum bođ í fjölmörg forpartý um allan bć og utan. Ţví er ljóst ađ fjölmennt verđur á ballinu og mikil stemming í sveitinni og ekki síst međal okkar "gamlingjanna".


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband