Fiskvinnsla og fjör í sumarvinnu á Sigló

Frystihús

Já ţađ er gott ađ ekki er erfitt fyrir ungmenni ađ fá sumarvinnu. Ţetta er samt töluvert ólíkt ţví sem var á Siglufirđi ţegar ég var barn, unglingur og ungmenni. Ég fór ađ passa ţegar ég var 10 ára og gellađi eitthvađ líka, fór í unglingavinnuna ellefu ára og síđan lá leiđin í fiskinn. Ég vann viđ ađ leggja síld í dósir í Sigló síld međ tilheyrandi skurđum á puttum. Svo fór ég ađ vinna í gamla Ţormóđs Ramma frystihúsinu og seinna í ţví nýja viđ allt er tengist fiski. Viđ vorum svo litlar ţegar viđ byrjđum ađ stóđum á fiskikössum viđ ađ pakka og hreinsa fisk og á ég einmitt eina mynd af Siggu Gunnars viđ slíkar ađstćđur. Ég held ađ ég hafi samt aldrei veriđ jafn glöđ og ţegar ég fékk undanţágu frá 16 ára bónusreglunni. En ég er fćdd í desember og mátti ekki vinna í bónuskerfinu, en fékk undanţágu og grćddi á tá og fingri. Síđan áttum viđ Helga vinkona eftir ađ taka margar bónusrispurnar saman á sumrin.

Eitt sumar vann ég í skreiđ og ţegar viđ vorum ađ pakka var eins gott ađ vera međ hettuna ţví annars fór mađkurinn niđur á bak ţegar hann datt af loftinu ţar sem veriđ var ađ ţurrka fiskinn. Annađ sumar var ég í saltfiski og man ég ađ okkur ţótti okkur heldur súrt ţegar viđ vorum búin ađ pakka allt sumariđ fyrir Grikklandsmarkađ og fréttum viđ ađ farmurinn hefđi sokkiđ á leiđinni út Crying.

Ţađ var mikill fótboltaáhugi á Sigló og studdum Siglfirđingar KS af kappi. Ég man ađ ţegar ţađ var leikur á laugardögum kl. 4 ţá byrjuđu allir í frystihúsinu ađ vinna um fjögur um nóttina til ađ hćgt vćri ađ kára fyrir leik svo viđ gćtum hvatt okkar menn og misstum nú ekki af ţví ef Gulli Sínu áhorfandi No.1 fengi nú aftur gula spjaldiđ ...áfram KS!

Sumarvinnutíminn var frábćr og voru allir ađ vinna í fiski og myndađist skemmtilegur mórall og á ég marga góđa vini sem ég eignađist á ţessum árum. Ţrátt fyrir mikla vinnu ţá var alltaf gaman saman og tókst okkur alltaf ađ hafa tíma til ađ djamma líka og rúntuđum viđ í sćtaferđum upp á Ketilás, Höfđaborg á Hofsósi, Miđgarđ eđa Tjarnaborg á Ólafsfirđi.

Ţegar ég las ţessa frétt ţá datt ég aftur um nokkra áratugi (gamla lífsreynda konan). Krakkar eru vissulega ađ vinna viđ annađ á sumrin en mín kynslóđ gerđi, en ţau skemmta sér örugglega jafn vel viđ ađ afla tekna fyrir leigu, vasapeningum eđa skólagjöldum nćsta vetur.


mbl.is Auđvelt fyrir ungt fólk ađ fá sumarvinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband