Færsluflokkur: Mosfellsbær

Tengibraut í Mosfellsbæ og eðlileg þróun byggðar

Greinin birtist í Morgunblaðinu 3. mars. Ástæða þessa skrifa er grein Jónasar Sigurðssonar oddvita samfylkingarinnar í Mosfellsbæ er birtist í Morgunblaðinu 25. febrúar sl. og fjallaði um tengibraut í Mosfellsbæ. Í grein sinni rak Jónas feril...

Tengibraut í Helgafellshverfi, framkvæmdaleyfi dregið til baka

Ég var að koma af fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þar sem samþykkt var einróma að afturkalla staðfestingu bæjarstjórnar frá 13. desember 2006, en þá var deildiskipulag tengibrautar í Helgafellshverfi staðfest. Þetta var gert vegna ábendinga sem bárust...

Tengibraut í Mosfellsbæ

Ástæða þessa skrifa er grein oddvita samfylkingarinnar í Mosfellsbæ er birtist í Morgunblaðinu í dag og fjallar um tengibraut í Mosfellsbæ. Í grein sinni rekur Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi og oddviti samfylkingarinnar feril tengibrautarmálsins á sinn...

Íbúalýðræði í Mosfellsbæ

TÖLUVERT hefur borið á því í greinum vinstrimanna og framsóknarmanna að sjálfstæðismenn hafi dregið úr samvinnu við íbúa og ekki unnið eftir settum stefnum. Þetta er fjarri sannleikanum og ætla ég að fjalla um fáein atriði. Fjölmargir fundir hafa verið...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband