Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Akureyrarveikin, ME eða síþreyta

Að veikjast af sjúkdómi sem viðkomandi þarf að lifa með ævilangt er erfitt. Að veikjast af sjúkdómi sem ekki er hægt að sanna með nægilega vísindalegum hætti er erfitt. Að veikjast af sjúkdómi sem fordómar ríkja gegn og talinn hefur verið ímyndun ein er...

Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki

Ég verð að trúa ykkur fyrir því að það tekur á að vinna í ME málunum. Ekki bara af því að ég er ekki eins kraftmikil og ég var heldur fyrir þær sakir að maður heyrir sögur af lífi fólks sem hefur verið veikt árum og áratugum saman. Það sem er sorglegast...

Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld

Hér er gömul grein um Akureyrarveikina eftir þá Björn Sigurðsson, Júlíus Sigurjónsson, Jón Hj. Sigurðsson, Jóhann Þorkelsson og Kjartan Guðmundsson og birtist í Læknablaðinu árið 1950 (35. árg. Reykjavík 1950 5.-6. tbl.), fyrir áhugasama um þennan...

Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Myalgic Encephalomyelitis/Chronic Fatigue Syndrome)

Ég fékk svínaflensusýkingu (H1N1) í október 2009 og hef ekki jafnað mig síðan. Ég vissi reyndar ekki hvað var að mér fyrr en fyrir rúmu ári, þegar ég var greind með hina svokölluðu Akureyrarveiki - A kureyri disease morbus Akureyriensis - Í slandsveiki -...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband