BloggfŠrslur mßna­arins, desember 2009

Samsta­a rÝkir Ý MosfellsbŠ

Frß efnahagshruninu ß sÝ­asta ßri hafa sveitarfÚl÷g Ý landinu sta­i­ frammi fyrir krefjandi verkefnum s÷kum breytinga Ý ytra umhverfi og verri fjßrhagslegrar afkomu. MosfellsbŠr er engin undantekning Ý ■vÝ sambandi. ١ hefur ßbyrg fjßrmßlastjˇrn og innlei­ing breyttra vinnubrag­a vi­ fjßrhagsߊtlunarger­ ß undanf÷rnum ßrum skila­ ■eim ßrangri a­ fjßrhagsleg sta­a MosfellsbŠjar er betri en flestra sveitarfÚlaga Ý landinu.

Grunn■jˇnustan sett Ý forgang

SveitarfÚl÷gin stˇ­u skyndilega frammi fyrir breyttu ßstandi og ■urfti ■vÝ a­ meta ■jˇnustu ˙t frß nřjum forsendum og a­laga allan rekstur a­ ■essum nřja veruleika. SveitarfÚl÷g voru hv÷tt til a­ forgangsra­a verkefnum og leggja ßherslu ß grunn■jˇnustuna. Samband Ýslenskra sveitarfÚlaga skilgreindi hugtaki­ grunn■jˇnustu a­ bei­ni sveitarfÚlaganna og til a­ au­velda sveitarstjˇrnum a­ forgangsra­a ˙tgj÷ldum innan mßlaflokkanna voru mˇta­ar lei­beiningar til sveitarfÚlaga um skilgreiningu grunn■jˇnustu ß svi­i frŠ­slumßla og fÚlags■jˇnustu. Ůar var horft til allra verkefna sem sveitarfÚl÷g eru a­ sinna Ý dag og skilgreint hvort um vŠri a­ rŠ­a l÷gbundi­ e­a valkvŠtt verkefni. DŠmi um slÝk valkvŠ­ verkefni er leikskˇla■jˇnusta og almenningssamg÷ngur. Eins var ■ar fjalla­ um a­ hva­a svigr˙m sveitarstjˇrnir hafa eftir sta­bundnum a­stŠ­um og ■÷rfum.

Samsta­a um lei­ir til hagrŠ­ingar

Gˇ­ samsta­a hefur rÝkt um flestar ßkvar­anir sem teknar hafa veri­ um hagrŠ­ingar ß li­nu ßri ■ar sem ßhersla er l÷g­ ß a­ standa v÷r­ um grunn- og velfer­ar■jˇnustuna. Strax var fari­ Ý mikla vinnu Ý ÷llum stofnunum vi­ endursko­un rekstrar■ßtta, ■ar sem ÷llum steinum var velt vi­ Ý leit a­ hagrŠ­ingarlei­um. SveitarfÚl÷g hafa fari­ svipa­ar lei­ir Ý hagrŠ­ingu og m.a. samrŠmdu sveitarfÚl÷g ß h÷fu­borgarsvŠ­inu sig var­andi řmsa ■Štti, s.s. a­ taka af eina kennslustund fyrir 1-4 bekk, sem ekki var l÷gbundin. SjßlfstŠ­i stofnana Ý MosfellsbŠ er miki­ og hafa ■Šr sjßlfar ■vÝ e­lilega fari­ Ý řmsar a­ger­ir. DŠmi um slÝkt er a­ draga ˙r framl÷gum til skˇlafer­alaga sem leitt hefur til ■ess a­ krakkarnir hafa lagt ß rß­in og m.a. fari­ Ý řmsar fjßraflanir,sem er ekki alslŠmt a­ mÝnu mati.

SÚrtŠkar a­ger­ir vegna efnahagshruns

═ oktˇber 2008 var stofna­ur samrß­shˇpur undir stjˇrn formanns bŠjarrß­s vegna ■eirra erfi­u a­stŠ­na sem sk÷pu­ust Ý ■jˇ­fÚlaginu. Markmi­i­ me­ hˇpnum var a­ samrŠma ■jˇnustu og au­velda a­gang Mosfellinga a­ ■jˇnustu og rß­gj÷f ß vegum a­ila Ý MosfellsbŠ. Sett var ß stofn Rß­gjafartorg sem er starfrŠkt Ý samvinnu vi­ Rau­a krossinn, kirkjuna og heilsugŠslust÷­ina. Strax var fari­ Ý a­ger­ir til a­ tryggja a­ skˇlinn vŠri gri­asta­ur barnanna, ■ar sem ■au gŠtu unnt sÚr vel vi­ leik og nßm og noti­ ßn ■ess a­ ■urfa a­ hlusta ß umrŠ­ur um ßstandi­ Ý ■jˇ­fÚlaginu. Starfsmenn skˇla og ■jßlfarar Ý Ý■rˇttum fˇru ß sÚrstakt nßmskei­ Ý sßlrŠnum stu­ningi og til a­ ■au vŠru enn betur Ý stakk b˙in til a­ sty­ja b÷rnin. Auk hinnar almennu fÚlags■jˇnustu sveitarfÚlagsins er n˙ aukin v÷ktun innan MosfellsbŠjar ß řmsum ■ßttum er l˙ta a­ velfer­ barna. Jafnframt eru starfsmenn hvattir til a­ vera ß var­bergi og grÝpa inn Ý ef grunur er um a­ foreldrar ney­ist til a­ segja upp ■jˇnustu s÷kum fjßrskorts.

Allir ß sama bßti

Mikill skilningur rÝkir Ý samfÚlaginu gagnvart hagrŠ­ingu og forgangsr÷­un ß ■jˇnustu, enda ÷ll heimili Ý landinu a­ glÝma vi­ slÝkt sama. N˙ er hafin fjßrhagsߊtlunarger­ fyrir nŠsta ßr og eru ■vÝ mi­ur lÝtil teikn ß lofti um a­ ßstandi­ Ý samfÚlaginu breytist til batna­ar ß nŠstu ßrum og ■vÝ ver­ur a­ gera ߊtlanir me­ ■a­ Ý huga. ┴ li­nu ßri hefur vissulega miki­ mŠtt ß ÷llum sem koma a­ rekstri sveitarfÚlagsins.

Ůa­ jßkvŠ­a er a­ einhugur hefur rÝkt og ljˇst a­ fˇlk lŠtur ßstandi­ Ý ■jˇ­fÚlaginu ekki draga ˙r sÚr. Vissulega hefur ■urft a­ beita meiri ˙tsjˇnasemi en ■ekktist Ý gˇ­Šrinu og mß segja a­ ■a­ jßkvŠ­a vi­ ■essa kreppu sÚ a­ h˙n hefur fengi­ fˇlk til a­ staldra vi­ og endursko­a lei­ir og ßherslur Ý ■jˇnustu sveitarfÚlagsins, lÝkt og gert hefur veri­ ß hverju heimili og fyrirtŠki Ý landinu.

Ůetta eru vissulega sÚrstakir tÝmar sem vi­ lifum og ■urfum vi­ a­ horfa jßkvŠ­ til framtÝ­ar og muna a­ ÷ll Úl birtir upp um sÝ­ir.

HerdÝs Sigurjˇnsdˇttir, forma­ur bŠjarrß­s

Grein sem birtist Ý Varmß, bla­i SjßlfstŠ­ismanna Ý MosfellsbŠ Ý ánˇvember 2009.


Fjßrhagsߊtlun MosfellsbŠjar fyrir ßri­ 2010

Fjßrhagsߊtlun MosfellsbŠjar fyrir ßri­ 2010 var sam■ykkt samhljˇ­a Ý bŠjarstjˇrn 16. desember sl. og varáh˙náunnin sameiginlega af ÷llum flokkumáÝ bŠjarstjˇrn lÝkt og gert var fyrir ßri­ 2009.á E­lilega eruámismunandi ßherslur hjß flokkum og hef­um vi­ ÷rugglega hvert og eitt vilja­ hafa sumt ÷­ruvÝsiáen reyndin var­. A­ mÝnu mati er mj÷gájßkvŠttáa­ okkur tˇkst a­ nß sameiginlegri ni­urst÷­u.

Fjßrhagsleg sta­aáMosfellsbŠr er vissulega betri en margraásveitarfÚlaga Ý landinu og mß ■a­ fyrst og fremst ■akka ßbyrgri fjßrmßlastjˇrn og innlei­ingu nřrra vinnubrag­a vi­ fjßrhagsߊtlunarger­áß undanf÷rnum ßrum.áMikil skuldsetning er a­ sliga m÷rg sveitarfÚl÷g Ý landinu og ■vÝ kemur sÚr vel n˙ a­ frß ■vÝ ßrinu 2002 hefurámarkvissáveri­ unni­ a­á■vÝ a­ minnka skuldir MosfellsbŠjar.áŮa­ au­veldar rˇ­urinn.

Meginßherslur fjßrhagsߊtlunar fyrir ßri­ 2010áeru a­ standa v÷r­ um fj÷lskyldur og velfer­ en jafnframt a­ bjˇ­a ßfram upp ß gˇ­aá■jˇnustu ÝáMosfellsbŠ.á Takmarki­ er a­ haldaáßfram a­ byggja upp okkar samfÚlag ■rßtt fyrir erfitt ßrfer­i.

Rekstrarforsendur sveitarfÚlagsins eru gj÷rbreyttar, og ■arf a­ breg­ast vi­álŠgri tekjum sem ogáhŠkkun kostna­ar og launa. Rekstrargj÷ldáhafa nßnast sta­i­ Ý sta­ frß ßrinu 2008 ■rßtt fyrir mikla ver­bˇlgu og hafa ■vÝ lŠkka­ a­ raungildi. ┴hersla erál÷g­ ßáhagrŠ­ingu Ý rekstri, frekar enáhŠkkunágjaldskrßr vegna ■jˇnustu Ý grunn- og leikskˇlum og sker­ingu styrkja.áAuk ■ess sem a­halds ver­ur gŠtt Ý rekstri lÝkt og undanfarin ßr.

═ fjßrhagsߊtluninni er gert er rß­ fyrir a­ skatttekjur lŠkki a­ raungildi milli ßra. Ůrßtt fyrir ■a­ ver­i veltufÚ frß rekstri jßkvŠtt um 86 mkr og ߊtlu­ rekstrarni­ursta­a A-hluta jßkvŠ­ um 3,5 mkr. Heildartekjur A og B hluta bŠjarsjˇ­s MosfellsbŠjar ß ßrinu 2010 eru ߊtla­ar 4.612 mkr. en gj÷ld ßn fjßrmagnsli­a ߊtlu­ 4.190 mkr.á Rekstrarafgangur ßn fjßrmagnli­a er ߊtla­ur 423 mkr., fjßrmagnsli­ir er 425 mkr. og ■vÝ rekstrarni­ursta­a samstŠ­unnar neikvŠ­ um 2 mkr.

┌tsvarsprˇsenta ver­ur 13,19% og er enn 9 punktum undir leyfilegu hßmarks˙tsvari, sem er sama bil og ßri­ ß undan. ┌tsvarstekjur eru ߊtla­ar 2.682 mkr. sem er hŠkkun um 2,7% milli ßra.

Tekjur af fasteignask÷ttum eru ߊtla­ar 460 mkr. aukning um tŠpar 2 mkr frß fyrra ßri vegna fj÷lgunar Ýb˙­a. ┴lagningahlutfall fasteignaskatts Ýb˙­arh˙snŠ­is er ˇbreytt en fasteignaskattur af atvinnuh˙snŠ­i ver­ur lei­rÚttur sem nemur lŠkkun fasteignamats.

Samantekt um ßherslur Ý fjßrhagsߊtlun ßrsins 2010:

 • A­ standa v÷r­ um skˇla- og Šskulř­sstarf og a­ forgangsra­a­ ver­i Ý ■ßgu barna og velfer­ar.
 • A­ ■jˇnustugrei­slur barnafj÷lskyldna Ý leik- og grunnskˇlum ver­i ˇbreyttar og lŠkki ■vÝ a­ raungildi.
 • A­ ˇhjßkvŠmilegri hagrŠ­ing Ý rekstri skˇla og leikskˇla ver­i ger­ me­ gˇ­ri samvinnu forst÷­umanna og starfsfˇlks skˇlanna hefur tekist a­ takmarka eins og hŠgt er ßhrifin af ■vÝ ß nemendur og barnafj÷lskyldur.
 • A­ ßhersla ver­i l÷g­ ß a­ hagrŠ­ing Ý rekstri komi ekki ni­ur ß fÚlags■jˇnustu bŠjarins og bŠtt ver­i Ý ■ann mßlaflokkátil a­ koma til mˇts vi­ aukna ■÷rf.
 • A­ aukin hagrŠ­ingarkrafa ver­ur ger­áß yfirstjˇrn sveitarfÚlagsins, sem og stjˇrnunardeildir stofnana. Starfsfˇlk MosfellsbŠjar tekur a­ sÚr aukin verkefni auk ■ess sem ßhersla er ß enn frekara samstarf milli stofnana og deilda Ý ■vÝ skyni a­ nß sem mestri hagrŠ­ingu.
 • A­ samkomulag sem gert var vi­ Š­stu stjˇrnenda um 6-7% lŠkkun launa 2009 gildi ßfram, auk ■ess sem gert er rß­ fyrir sÚrst÷ku ßtaki Ý lŠkkun starfstengds kostna­ar.
 • A­ ni­urgrei­slur til foreldra me­ b÷rn hjß dagforeldrum sker­ist ekki.
 • A­ heimgrei­slur til foreldra ungra barna sker­ist ekki.
 • A­ styrkir til Ý■rˇttafÚlaga vegna barna og unglingastarfs aukist um 15% ß milli ßra, sem er til marks um ■ß ßherslu sem l÷g­ er ß a­ leggja rŠkt vi­ barna og unglingastarf Ý MosfellsbŠ.
 • A­ stu­la a­ ßframhaldandi samstarfi frÝstundaselja vi­ Ý■rˇttafÚl÷g um ■rˇun ═■rˇttafj÷rs, sam■Šttingar Ý■rˇtta- og tˇmstundstarfs fyrir yngstu grunnskˇlanemendur, en ═■rˇttafj÷ri­ sem hˇfst Ý haust hefur stu­la­ a­ ■rˇun heildstŠ­s skˇladags fyrir b÷rn og fj÷lskyldur sem hefur veri­ markmi­ MosfellsbŠjar Ý m÷rg ßr.
 • A­áfrÝstundaßvÝsun ver­i ekki skert.
 • A­áKrikaskˇli ver­i tekinn Ý notkun snemma ß nŠsta ßri.
 • A­ hafist ver­i handa vi­ byggingu nřs framhaldsskˇla Ý mi­bŠ MosfellsbŠjar Ý samvinnu vi­ rÝkisvaldi­.
 • A­ hafist ver­i handa vi­ byggingu hj˙krunarheimils a­ Hla­h÷mrum Ý samvinnu vi­ Eir og rÝkisvaldi­. ═ tengslum vi­ ■ß framkvŠmd ver­ur bygg­ fÚlagsa­sta­a fyrir aldra­a.
 • A­ hagrŠ­a Ý vi­haldsverkefnum og forgangsra­a­ ˙t frß ÷ryggissjˇnarmi­um og brřnni ■÷rf.
 • A­ ßbyrg­ar ver­i gŠtt Ý forgangsr÷­un framkvŠmda og ekki ver­i hafnar stŠrri framkvŠmdir sem unnt er a­ bÝ­a me­ en l÷g­ ßhersla ß minni mannaflsfrekar framkvŠmdir.
 • A­ veltufÚ frß rekstri sÚ jßkvŠtt og a­ afkoma bŠjarins ver­i Ý jafnvŠgi.
 • A­ ßlagningarhlutfall fasteignaskatts ß Ýb˙­arh˙snŠ­i breytist ekki, en lei­rÚtt ver­ur ßlagning ß atvinnuh˙snŠ­i sem nemur lŠkkun fasteignamats.

LÝtil teikn eru ß lofti um a­ ßstandi­ Ý samfÚlaginu breytist til batna­ar ß nŠstu ßrum ogárÝkir mikil ˇvissa. ŮvÝ er enn mikilvŠgara en ß­ur a­ gera ߊtlanir me­ ■a­ Ý huga, a­ágŠtaáa­halds Ý rekstri og forgangsra­a Ý ■ßgu velfer­ar Ýb˙a. Ůa­ var takmarkáallra ■eirra fj÷lm÷rgu sem komu a­ ger­áfjßrhagsߊtlunar MosfellsbŠjaráfyrir ßri­ 2010 og er ■a­ von mÝn a­ me­ gˇ­ri samvinnu muni ■a­ takast.


Gle­ileg jˇl ♪♫•*Ę*•.ŞŞ♥ Merry Christmas

Gle­ileg jˇl,áMerry Christmas,áfrohe Weihnachten,ágle­ilig jˇl,áhyvńń joulua,ájoyeux NoŰl,ábuon Natale,áglŠdelig jul,á圣诞快乐,áfeliz Navidad,áСрећан Божић,áWesołych Świąt, God jul ♪♫Ľ*Ę*Ľ.ŞŞ♥

Gle­ileg jˇl kŠru vinir nŠr og fjŠr. Gu­ gefi ykkur og fj÷lskyldum ykkar gle­ileg jˇl og gŠfurÝkt nřttáßr. KŠrar ■akkir fyrir gˇ­ar samverustundir ß ßrinu sem er a­ lÝ­a.

Merry Christmas and happy new year dear friends and family. Thank you alláso much for a great time in Seattle and Canada last summer.

christmas-tree-5


TÍKUM HÍNDUM SAMAN - sty­jum barnafj÷lskyldur Ý vanda

tokum_hondum_saman_logo

S÷fnuninni T÷kum h÷ndum saman var formlegaáhleypt af stokkunum Ý hßdeginu Ý dag fyrir framan h˙snŠ­i MŠ­rastyrksnefndar ReykjavÝkur a­ Hßt˙ni 12. Ůar mŠttum vi­ sjßlfstŠ­iskonur og tˇkum h÷ndum saman.

═ morgun fˇr Úg kem kortin Ý Wrold Class Ý Lßgafellslaug, Bˇnus og Krˇnuna Ý MosfellsbŠ og vona Úg a­ Mosfellingar og nŠrsveitarmenn lßti gott af sÚr lei­a.

Allur ßgˇ­i s÷fnunarinnar rennur ˇskiptur til MŠ­rastyrksnefnda Ý ReykjavÝk, Kˇpavogi, Hafnarfir­i, ß Akranesi og ß Akureyri. Nefndirnar munu nřta ßgˇ­an til a­ sty­ja barnafj÷lskyldur Ý vanda ß ═slandi. MŠ­rastyrksnefnd ReykjavÝkur ˙thlutar um land allt, en prestar geta haft millig÷ngu Ý ■eim sveitarfÚl÷gum ■ar sem ekki er starfandi MŠ­rastyrksnefnd.

Einstaklingar og fyrirtŠki geta lagt s÷fnuninni li­ me­ ■vÝ a­ kaupa stu­ningskort sem seld eru hjß eftirt÷ldum fyrirtŠkjum vÝtt og breitt um landi­: Byko, Debenhams, Dřrfinnu og Finni gullsmi­um Akranesi, Einarsb˙­ Akranesi, Fjar­arkaup, Hagkaup, Heitt ß prjˇnunum ═safir­i, Kjarval, Melab˙­inni, N1, Nˇru Kˇpavogi, SŠlukjallaranum Patreksfir­i, Verslunum 10-11, Verslunum 11-11, Verslunum Bˇnus, Verslunum Krˇnunnar, Verslunum Nˇat˙ns og Ý World Class

Jafnframt er hŠgt leggja inn ß s÷fnunarreikning MŠ­rastyrksnefndar ß vefsÝ­u s÷fnunarinnar www.xd.is/tokumhondumsaman

Aldrei hafa eins margir leita­ ß nß­ir MŠ­rastyrksnefndar og undanfarnar vikur og hefur fj÷ldinn sem sˇtt hefur a­sto­ ■refaldast ß sÝ­astli­nu ßri. B˙ist er vi­ ■vÝ a­ r˙mlega fj÷gur ■˙sund fj÷lskyldur muni ˇska eftir a­sto­ hjßlparstofnana um jˇlin. Ůetta eru ■ung skref fyrir alla ■ß sem ■urfa a­ leita ß nß­ir ■eirra til a­ ■iggja nau­synjar.

Ůa­ er okkar einlŠga von a­ enginn ■eirra sem leitar ß nß­ir MŠ­rastyrksnefnda ■urfi frß a­ hverfa vegna skorts.

Vi­ sjßlfstŠ­iskonur hvetjum landsmenn til a­ taka h÷ndum saman me­ okkur, leggja gˇ­um mßlsta­ li­ og sty­ja barnafj÷lskyldur Ý vanda ß ═slandi.


SjßlfstŠ­i ═slendinga og h÷rmungar

1. desember 1918 tˇku sambandsl÷gin gildi. Ůß var Ýslenska ■jˇ­in fullvalda, en vorum vi­ ■ˇ enn me­ danskan konung og sßu Danir einnig um utanrÝkismßl okkar og landhelgisgŠslu.

═ fyrstu grein sambandslaganna sag­i: Danm÷rk og ═sland eru frjßls og fullvalda rÝki, Ý sambandi um einn og sama konung og um samning ■ann, er felst Ý ■essum sambandsl÷gum.

Danskir rÝkisborgarar ßttu a­ fß sama rÚtt og ═slendingar hÚr ß landi og ÷fugt. Stofna­ var Ýslenskt rÝkisrß­ sem Ý sßtu konungur, rÝkisarfi og rß­herrar ═slands. Konungur gat haldi­ rÝkisrß­sfund me­ einum rß­herra og ■vÝ dug­i a­ einn rß­herra sigldi til Kaupmannahafnar til a­ fß undirskrift undir l÷g og konungs˙rskur­i.

═slendingar f÷gnu­u ■ˇ hljˇ­lega ■vÝ ■ß gekk spßnska veikin yfir ■ar sem hundru­ir Ýslendinga lÚtust. 12. oktˇber 1918 hˇfst K÷tlugos og og veturinn 1917-1918 hefur veri­ kalla­ur frostaveturinn mikli.

Lř­veldi­ ═sland var stofna­á ßri­á1944 fengu Ýslendingar ■ß fullt sjßlfstŠ­i frß D÷num.

1.ádesember 2009 tˇk Lissabonsßttmßlinn gildi. Hann er nokkurskonar stjˇrnarskrß Evrˇpusambandsins og ß a­ au­velda ßkvar­anat÷ku innan ESB. ═slendingar hafa sˇtt um a­ild a­ Evrˇpusambandinu.

Evrˇpusinnar fagna áLissabonsßttmßlanum sem kve­ur ß um nř embŠtti forseta ESB. Lř­rŠ­islegra og skilvirkara starf ESB segna Evrˇpusinnar. Framsaláß v÷ldum a­ildar■jˇ­a til Brussel segja andstŠ­ingar.

Veturinn 2008 gengu efnahagshamfarir yfir heiminn. ┴ ═slandi var­ algj÷rt fjßrmßlahrun og ■ann 1. desember 2009 berjast Ýslensk fyrirtŠki og heimili enn Ý b÷kkum. HÚr geisar heimsfaraldur infl˙ensu lÝkt og ßri­ 1918, en m.a. vegna framfara Ý lŠknisvÝsindum er faraldurinn ekki eins skŠ­ur og ßri­ 1918.

╔g Štla rÚtt a­ vona a­ veturinnáver­i ekki lÝka kalla­ur frostaveturinn mikli og vi­ munum ekki framselja nřfengi­ sjßlfstŠ­i okkar til Brussel.


mbl.is Lissabonsßttmßlinn tekur gildi
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband