Bloggfrslur mnaarins, september 2006

Ekki er allt sem snist

gr var str dagur slandssgunni. Byrja var formlega a bora jargng milli ttblisstaanna Fjallabygg, Siglufjarar og lafsfjarar og eins var loku skoti fyrir Krahnjkastflu og Jkla fr a mynda Hlsln.

Hva varar Hinsfjarargng veit g a a eftir a breyta llu fyrir flki sem arna br a f jargngin. verur alvru hgt a vkka t atvinnusvi Eyjafiri og flk getur fari a skja vinnu og jnustu milli ttblisstaanna, lkt og hrna hfuborgarsvinu. a ykir ekkert strml er a ba Selfossi ea Reykjanesb og vinna hfuborgarsvinu og fugt. ryggi essa flks og eins samgngur eiga eftir a strbatna og verur til a mynda hgt a fljga til Akureyrar og taka flugrtuna Siglufjarar (geri bara r fyrir a einkaframtaki tryggi flugrtuna) sem kmi vi Dalvk og lafsfiri.

a er me lkindum a bera saman samgngur n ea egar maur var krakki Siglufiri tannrttingum Akureyri fyrir 25 rum san en var hgt a:

  • fara me flugi fr Siglufiri inn Akureyri
  • fara me Drangi,sem var me reglulegar ferir milli Siglufjarar og Akureyrar me vikomu, Grmsey, til lafsfiri og Hrsey
  • fara me rtu yfir sumartmann sem gekk milli Siglufjarar og Akureyrar
  • fara me Fossunum, en daga voru lka strandflutningar
  • fara me flutningablunum, man g srstaklega eftir einni fer me Hilla, en var Lgheiin fr (eins og alltaf) og lentum vi fr og urum a gista hj Ellu Skagafirinum
  • san var nttrulega hgt a keyra snum einkabl..sem er NB eina fra leiin dag

J heimur versnandi fer ea hva?

a var mikil fjlmilaumra vikunni vegna ess a komi var a eim fanga a setja lokuna fyrir Krahnjkastfluna og safna Jklu upp Hlsln, sem fyllist upp smtt og smtt nstu mnuina. g reyndi a fylgjast me grmorgun, en skum tknirugleika var ekki hgt a sna essa beinu tsendingu visi.is og v s g lokunina mbl gr. Flk var bi ngt og hryggt og nist m.a. dramatskt myndskot mtmlagngunni hans mars er ldru kona grt yfir stflunni,,,ea bara mmentinu, en g sjf gti fari vi jarafr einhvers sem g ekkti ekki neitt og hgrti, en annig er g bara, ttarleg blnda eins og Gulla mn segir alltaf.

a er nttrulega svo a flk ltur misjafnlega a sem gert er, en hva mig varar er g hlynnt essari framkvmd og trir flk v ekki a g s bi umhverfisverndarsinni og Krahnjkakona og virist a vera jafn frleitt hugum flks og hgt s a vera sjlfstismaur og umhverfisverndarsinni og meira a segja meistaranmi umverfis og aulindafrum.... a er ekki alltaf bara hvtt og svart essum efnum og vera ailar stundum a skoa bar hliar peningsins. Mr var hugsa til ess egar g keyri fram hj Stfluvatni sumar a g bara gti ekki hugsa mr umhverfi n essa fallega vatns sem g er alin upp vi a s arna. En a var samt ekki alltaf arna. Vatni er nefnilega uppistuln fyrir Skeisfossvirkjun sem s hefur Siglfiringum fyrir rafmagni marga ratugi. Fljta sem rennur samt fleiri m lni er dag ekkt sem veiiperla og s hluti hennar sem rennur r stflunniog etta einnig vium Stfluvatni hi tilbna. J stundum er bara ekki allt sem snist!

g get alveg auveldlega sett mig spor eirra Ausfiringa og Norlendinga sem hafa barist fyrir v ratugum saman a f aukna atvinnu svi til a halda flki sem ar br og jafnvel halda unga flkinu fram svinu eftir a au hafa loki sklagngu.... og egar maur rir vi flk vill a alvru ekki a bygg leggist af ti landi, ea er a? a var n einu sinni svo a sldin hlt lfi slendingum. Fyrir Austan og Noran var sldin til ess a ttblisstairnir uxu og dfnuu og fjldi flks fr rum stum landinu fru vert og nai t og fingri. a var n einu sinni annig a essir stair gfu lka fleira af sr en atvinnu...nefnilega mikla peninga inn jarbi, sem nttir voru til reksturs jarsktunni og uppbyggingar og framkvmda, um allt land .....ekki bara fyrir Austan og Noran. essum kafla sgunnar vill flk stundum gleyma og sumir vita etta bara ekki og lifa ninu og halda a allt hafi bara alltaf veri svona og aBakkabrur, Bjrglfsfegar og Baugur hafi alltaf veri til.


Umhverfis- og aulindafri

haust hf g nm umhverfis og aulindafrum vi Hskla slands. etta er meistaranm og hef g egar hafi undirbning a skrifum meistararitgerar minnar sem verur hluti af strra verkefnisem fjallar um uppbyggingu eftir nttruhamfarir ogstyrkt er af Rannsknastofnun slands,dmsmlaruneytinu, Vilagatryggingu og fleirum. Munum vi vinna a v a tba tlun fyrir sveitarflg sem hgt er a virkja eftir a samflag hefur lent strfalli eins og nttruhamfrum. a var n rlti tak a byrja aftur skla eftir svona langt hl, en n er gamla vlin komin fullt og nt g nmsins botn.

g tla bara a halda vi einni netsu vetur, en g mun n samt mgulega skrifa einhverjargreinar ogplingar kringum plitkina og nmi hr blog.is.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband