Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015

Það fyrsta sem ég heyrði Í bítinu var umfjöllun um drög að skýrslu sem ég vann fyrir Ísafjarðarbæ vegna flóða sem urðu þar í febrúar í fyrra.

Skýrslan er lögð fram í drögum til umsagnar samfélagsins og allra þeirra sem hafa viðbætur eða athugasemdir við það sem þarna stendur. Á þessum tíma verður einnig farið í það að taka saman framkvæmdir og annað sem hefur skýrst á þessu ári sem frá er liðið.

10502170_10205092366842633_6296268028573561298_n

Umsagnir og athugasemdir skal senda á herdis@vidbragd.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband