Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Endurreisnarnefnd Sjálfstćđisflokksins

Viđ Elli fórum á fund í Valhöll í gćr ţar sem starf Endurreisnarnefndar Sjálfstćđisflokksins var kynnt og ný heimasíđa opnuđ.

Endurreisnarnefndin starfar í fjórum hópum:

Endurreisnarnefndin hefur veriđ starfandi sl. ţrjár vikur og hefur hún ţađ hlutverk ađ móta tillögur og hugmyndir fyrir Sjálfstćđisflokkinn í ţví endurreisnarstarfi sem er framundan í okkar samfélagi. Mér lýst vel á Endurreisnarnefndina og ćtlum viđ hjón ađ taka virkan ţátt í starfinu fram ađ landsfundi í lok mánađarins.

Ţađ var ekki verra ađ hitta marga góđa félaga í Valhöll og snérist var umrćđan eftir fundinn eđlilega um prófkjör kjördćmanna sem eru framundan.

Á endurreisnarvefnum getur fólk komiđ međ athugasemdir og hugmyndir um ţađ hvernig best er ađ standa ađ endurreisninni og er ekki krafist flokksskírteinis.


Framtíđin

image001

Utanríkisiđnađur

Nú er rétti tíminn til ađ draga saman seglin í utanríkisiđnađi Íslalandsins bláa og fćkka sendiráđum. Ţađ gćti svo sem veriđ hugsandi ađ fá horn á sendiráđum frćnda okkar eđa fara í samstarf međ rekstur sendiráđsskrifstofa, en sendiráđum verđur ađ fćkka. 


mbl.is Vill fjölga norrćnum sendiráđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugleiđingar um nýliđun á Alţingi

Nú sit ég hér í meistaravertíđar"ţynnkunni", les vefmiđla og velti fyrir mér stöđu mála í pólitíkinni. 

Framundan eru alţingiskosningar og liggur í loftinu hávćr krafa um nýliđun á Alţingi, krafa um ađ: 

  • skipta öllum út
  • losna viđ flokkseigendafélögin
  • útrýma sjálfstćđisflokknum
  • ráđa alls ópólitíska ráđherra, sem eru óháđir sérfrćđingar og fagmenn..
  • fá konur til forystu
  • fá ađ velja einstaklinga til starfa

En ég velti ţví nú fyrir mér hvernig stađan yrđi ef öllum 63 alţingismönnum yrđi skipt út og ráđherrar yrđu ópólitískir. Fyrir ţađ fyrsta yrđi lítiđ um framkvćmdir ef allir kćmu óreyndir inn og yrđu ađ setja sig inn í málin frá grunni. Kerfiđ er nefnilega ekki einfalt, fjölmargar nefndir og ráđ og eins veit ég ţađ ósköp vel eftir setu mína í sveitarstjórn ađ reynsla manna og ţekking á sögu mála er ómetanleg. Slíkt yrđi náttúrulega úr sögunni međ Nýja-Alţingi. Vissulega hafa starfsmenn stofnana einnig góđa innsýn og ţekkingu, en kannski kemur krafa um ađ skipta ţeim út líka, hver veit! 

Annars get ég ekki séđ ađ ţetta verđi raunin. Sú leiđ sem notuđ er hér á Íslandi til ađ velja á lista er uppstilling eđa prófkjör og prófkjör er klárlega sú leiđ sem farin verđur áriđ 2009. Ekki er ađ sjá ađ um mikla endurnýjun verđi ađ rćđa miđađ viđ ţá sem ţegar hafa bođađ ţátttöku sína í prófkjörum, enda hafa ţeir sem nú ţegar eru starfandi töluvert forskot á nýliđana, svo ekki sé talađ um nýja flokka.

Sjálfstćđisflokkurinn frestađi landsfundi sínum fram til loka mars. Samfylkingin tók ákvörđun um ađ halda landsfund sinn sömu helgi og Sjálfstćđisflokkurinn og Vinstri grćn ćtla ađ funda í mars. Krafa samfélagsins er ađ viđ fundarslit komi Nýja-X? en slíkt er náttúrulega bara hlćgilegt ađ mínu mati. ađ halda ađ ţađ ađ skipta um mynd í "skírteininu" leysi flokka undan ábyrgđ á ţví sem gert hefur veriđ á liđnum árum. 

Kannski átti endurnýjunarkrafan bara viđ gömlu ríkisstjórnina, já eđa bara helming hennar, sjálfstćđisflokkinn. Ćtlar Nýja-ríkisstjórnin kannski öll ađ fara frá núna og hleypa nýju fólki ađ? I don't think so. 

En ég er sannfćrđ um ađ nýtt fólk á eftir ađ láta til sín taka, en ég verđ afskaplega undrandi ef um mikla nýliđun verđur ađ rćđa.  

Kjörsókn var góđ áriđ 2007 eđa 83,6% og spennandi ađ vita hver niđurstađan verđur 25. apríl 2009.

Framsóknarflokkurinn 21.34911,727
Sjálfstćđisflokkurinn 66.74936,6425
Frjálslyndi flokkurinn 13.2337,264
Íslandshreyfingin 5.9533,270
Samfylkingin 48.74226,7618
Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ 26.13614,359
Gild atkvćđi 182.16210063
Auđ og ógild atkvćđi 2909  
Samtals greidd atkvćđi 185.071  


mbl.is Prófkjör um miđjan mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég ćtla ađ bjóđa mig fram til setu í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins

IMG_0475 

Ég er búin ađ taka ákvörđun um ađ bjóđa mig fram til setu í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins á nćsta landsfundi. Á síđasta landsfundi velti ég ţessu fyrir mér og ákvađ ađ bjóđa mig fram nćst. Svo var landsfundinum flýtt eins og flestir muna og ţá gaf ég ţetta upp á bátinn ţví ég var á kafi í meistararitgerđarskrifum. En í lok febrúar verđ ég orđin meistari í umhverfis- og auđlindafrćđum og ţví ekkert ađ vanbúnađir ađ láta reyna á miđstjórnarkosninguna í lok mars.

Ástćđa ţess ađ ég ćtla ađ bjóđa mig fram er vel ígrunduđ og tel ég mig hafa ýmislegt fram ađ fćra og ekki síst á ţessum uppbyggingartímum sem eru framundan. Ég hef bćđi góđa reynslu af starfi í félagasamtökum, hef mikinn áhuga og ţekkingu á ferlum og skipulagningu, hef góđa menntun og er m.a. sérfrćđingur í áfallastjórnun og endurreisn og síđast en ekki síst er ég mikil sjálfstćđiskona sem er tilbúin ađ leggja töluvert á mig til ađ endurskipuleggja og efla flokkinn minn.

Ţegar ég hef nefnt ţetta viđ fólk á undanförnum dögum segja flestir. Já en ćtlar ţú ekki bara ađ fara á Alţingi? ..... og finnst mér alltaf jafn merkilegt hvernig fólk horfir á pólitíska framabraut. Fyrst ţátttaka í félagi ungra, svo ţátttaka í nefndarstörfum, ţátttaka í sveitarstjórn og efsta stig er seta á Alţingi og loks ráđherradómur. En ég lít ekki svo á. Ţađ er vissulega göfugt ađ vera á Alţingi, ég er ekki ađ draga úr ţví en í mínum huga er ég nákvćmlega ađ sinna ţví sem ég hef mestan áhuga á sveitarstjórnarstiginu. Ađ skipuleggja nćrţjónustu viđ íbúana og starfa fyrir bćjarfélagiđ mitt Mosfellsbć. Ţađ hef ég gert í rúm tíu ár og er alltaf ađ takast á viđ ný ögrandi verkefni međ góđu samstarfsfólki bćđi kjörnum fulltrúum og starfsmönnum.

En varđandi ţingmennskuna er ég svo sem alin upp réttum megin Laugarvegarins á Siglufirđi og ćtti ţar ađ leiđandi ađ eiga hafa möguleika á ţingmennsku, ef litiđ er til allra ţeirra ţingmanna sem hafa búiđ Austan megin götunnar. En ég hef ekki séđ Alţingisljósiđ ennţá.

Núna langar mig hins vegar til ađ vera virkari í flokksstarfinu. Ég vil leggja mitt af mörkum til ađ styrkja innra starf flokksins og tel ađ seta í miđstjórn sé rétti vettvangurinn. Ekki ţađ ađ konur skorti í miđstjórn, en af ellefu miđstjórnarfulltrúum sem kosnir voru á síđasta landsfundi voru átta öflugar konur og ţví töluvert hćrra hlutfall af estrógeni en testósteróni í ţeim hópi, en ţegar fastafulltrúarnir eru taldir međ hafa karlar nú samt ennţá vinninginn.

Myndin sem fylgir er tekin af Sjálfstćđismönnum í Mosfellsbć á síđasta landsfundi.


mbl.is Öld testósterónsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meistaraprófsfyrirlestur - Hlutverk sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll

Hlutverk sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll
Greining á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í skipulagi almannavarna.

Fyrirlestur Herdísar Sigurjónsdóttur til meistaraprófs í umhverfis- og auđlindafrćđum

Sveitarfélögin gegna lykil hlutverki í samfélaginu og sinna stórum hluta opinberrar ţjónustu viđ íbúana. Eftir hamfarir eins og jarđskjálfta eđa snjóflóđ bregst kerfi almannavarna viđ og fjöldi ólíkra viđbragđsađila starfar á áfallasvćđinu. Leit og björgun og ađhlynning slasađra hafa forgang. Međan hjálparliđ er ađ störfum á slysavettvangi, sinnir sveitarfélagiđ margs konar ţjónustu  viđ ţolendur s.s. hreinsun og viđgerđum, húsnćđisađstođ og annarri félagslegri ađstođ og ráđgjöf, eftir eđli áfallsins.

Ţessi rannsókn beindist ađ stjórnsýslu sveitarfélaga og viđbrögđum vegna náttúruhamfara og annarra samfélagsáfalla. Gerđ var almenn lagagreining á hlutverki ríkis, sveitarfélaga og annarra lykilviđbragđsađila í skipulagi almannavarna. Jafnframt voru verkferlar og viđbragđsáćtlanir skođađar og fléttađar saman viđ hiđ raunverulega hlutverk sem greining hefur sýnt ađ sveitarfélög gegni eftir hamfarir. Höfundur kom ađ ađstođ viđ sveitarfélög á Suđurlandi eftir jarđskjálftana 29. maí 2008 og  nýttist sú reynsla  í verkefninu. Ađferđum verkefnisstjórnar og gćđastjórnunar var beitt viđ alla ţćtti verkefnisins og notađi höfundur m.a.hugkort viđ greiningu  og framsetningu niđurstađna.

Lagagreiningin var jafnframt hluti af rannsóknarverkefninu „Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum (LVN)". Lokaafurđ ţess verkefnisins voru leiđbeiningar fyrir starfsmenn sveitarfélaga um viđbrögđ í kjölfar náttúruhamfara, sem ţagar hafa veriđ nýttar af sveitarfélögum á Suđurlandi.

Niđurstađan sýnir ađ starfsemi sveitarfélaga er í raun ekki hluti af skipulagi almannavarna, nema hvađ almannavarnanefndir varđar. Almannavarnanefndir eru skipađar af sveitarstjórnum og eru eru lögum samkvćmt ábyrgar fyrir gerđ viđbragđsáćtlana, sem fyrst og fremst lúta ađ stjórnun og samhćfingu viđ leit og björgun á fólki og allra fyrstu viđbrögđum. Ţćr áćtlanir ná ekki til starfsemi sveitarfélaga og nćrţjónustu sem ţau veita ţolendum eftir náttúruhamfarir og önnur áföll.

Meistaraverkefniđ hefur hlotiđ góđar undirtektir sveitarstjórna, Sambands íslenskra sveitarfélaga, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, forsćtisráđuneytis og dómsmálaráđuneytis. Ţađ gefur vísbendingu um ađ fullur áhugi sé međal ađila um ađ bćta viđbragđskerfiđ og tryggja ţátttöku sveitastjórna í stefnumótun málaflokksins og bćta raunverulegu hlutverki sveitarfélaga viđ skipulag almannavarna. 

Leiđbeinendur:
Guđrún Pétursdóttir framkvćmdastjóri stofnunar Sćmundar Fróđa
Gunnar Stefánsson prófessor í iđnađarverkfrćđi
Páll Jensson prófessor í iđnađarverkfrćđi 

Fyrirlesturinn er opinn öllum

Stađsetning viđburđar: Askja Nánari stađsetning: stofa 132


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband