Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Kizuna International Seminar Iwate University Japan

Þegar ég fékk póstinn frá Alþjóðaskrifstofu háskóla Íslands um námskeið um náttúruhamfarirnar í Japan sem urðu 11. mars í fyrra var ég staðráðin í því að sækja um. Námskeiðið var haldið á vegum Iwate háskóla í Japan sem er í samstarfi við HÍ og greitt af...

Rikuzentakata í Japan 51 viku eftir hamfarirnar 11. mars 2011

Það var ótrúleg lífsreynsla að fá tækifæri til að fara um hamfarasvæðin í Japan í síðustu viku, tæpu ári eftir hamfarirnar miklu í Japan í fyrra. Fyrst stórum jarðskjálftum sem komu af stað risa flóðbylgjum sem höfðu hræðilegar afleiðingar og ekki síst í...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband