Lífsreglur sem ekki eru kenndar í skólum - Rules for Students
5.12.2012 | 06:28
Ég rakst á góðar lífsreglur tileinkaðar Bill Gates á Facebook, sem hann var sagður kenna unglingum í gagnfræðaskólum í Bandaríkjunum, sem ég vona að sé rétt. Reglur sem þau muni ekki læra í skólanum. Að vísu voru það 11 reglur.
Svo sá ég á netinu að reglurnar voru upphaflega 14 og fyrst setttar fram í bók eftir Charles Sykes sem hann kallaði "Dumbing Down America".
Lífsreglur
Regla 1: Lífið er ekki réttlátt, reyndu að venjast því.
Regla 2: Veröldinni er slétt sama um sjálfsálit þitt, álíka og skólakerfinu. Allir ætlast til að þú áorkir einhverju áður en þú ferð að vera ánægð/ur með sjálfa/n þig. Það er kannski skjokkerandi en þegar útblásið sjálfálit og raunveruleikinn hittast, kvarta krakkar yfir því að eitthvað sé óréttlátt (sjá reglu eitt).
Regla 3: Þú munt ekki þéna 4 milljónir á ári strax þegar þú útskrifast úr skóla, maður verður nefnilega að vinna fyrir því að verða yfirmaður.
Regla 4: Ef þér finnst kennarinn þinn strangur og erfiður, bíddu þangað til að þú ferð að vinna og færð yfirmann.
Regla 5: Að snúa hamborgurum á skyndibitastað er alls ekki fyrir neðan þína virðingu. Amma þín og afi áttu til annað orð yfir það að snúa hamborgurum. Þau kölluðu það TÆKIFÆRI.
Regla 6: Ef þú klúðrar hlutunum, þá er það ekki foreldrum þínum að kenna svo hættu að væla og lærðu af mistökunum.
Regla 7: Áður en þú fæddist þá voru foreldrar þínir ekki svona leiðinlegir. Þau urðu svona af því að borga fyrir uppeldi þitt og skólagöngu, þvo fötin þín, þrífa til draslið eftir þig og hlusta á hvað þú ert COOL og þau eru hallærisleg. Svo áður en þú og vinir þínir farið í að bjarga regnskógunum og leysa heimsmálin, reyndu þá að taka til í herberginu þínu.
Regla 8: Það getur vel verið að skólinn útskrifi bæði sigurvegara og tapara en lífið gerir það EKKI. Í sumum skólum er hægt að taka sama prófið aftur og aftur. Þannig er það ekki úti í atvinnulífinu.
Regla 9: Lífið skiptist ekki í annir og þú munt ekki eiga frí öll sumur og jól. Mjög fáir samstarfsmenn munu hafa áhuga á að hjálpa þér að finna sjálfan þig. Gerðu það í þínum frítíma!
Regla 10: Sjónvarp er ekki raunveruleiki. Í raunveruleikanum þarf fólk virkilega að yfirgefa kaffihúsið og fara í vinnuna.
Regla 11: Vertu NICE við nördana í skólanum, það er ekki ólíklegt að þú þyrftir að vinna hjá einhverjum af þeim í framtíðinni. THAT'S LIFE!
Rule No. 12: Það er ekki svalt að reykja. Næst þegar þú ert á rúntinum og sérð 11 ára krakka með filterinn í munninum. Þannig lítur þú út fyrir þeim sem eru yfir tvítugt.
Rule No. 13: Þú ert ekki ódauðlegur. Ef þú heldur að lifa hrattt og deyja ungur sé rómantískt og fallegt hefur þú auglóslega ekki komið að fálega þínum við lofthita.
Rule No. 14: Njóttu á meðan þú getur. Foreldrar þínir geta verið óþolandi, skólinn ömurlegur og lífið glatað. En dag einn muntu átta þig á því hvað þú áttir það gott sem barn. Kannski þú ættir bara að byrja núna. Njóttu!
Rules for Students
These rules were put forth by Charles Sykes in his book "Dumbing Down America". They have floated through the Internet being attributed to Bill Gates. Most often they appear with 11 rules leaving off three that the original author had written.
Rule No. 1: Life is not fair. Get used to it. The average teen-ager uses the phrase "It's not fair" 8.6 times a day. You got it from your parents, who said it so often you decided they must be the most idealistic generation ever. When they started hearing it from their own kids, they realized Rule No. 1.
Rule No. 2: The real world won't care as much about your self-esteem as much as your school does. It'll expect you to accomplish something before you feel good about yourself. This may come as a shock. Usually, when inflated self-esteem meets reality, kids complain that it's not fair. (See Rule No. 1)
Rule No. 3: Sorry, you won't make $40,000 a year right out of high school. And you won't be a vice president or have a car phone either. You may even have to wear a uniform that doesn't have a Gap label.
Rule No. 4: If you think your teacher is tough, wait 'til you get a boss. He doesn't have tenure, so he tends to be a bit edgier. When you screw up, he's not going to ask you how you feel about it.
Rule No. 5: Flipping burgers is not beneath your dignity. Your grandparents had a different word for burger flipping. They called it opportunity. They weren't embarrassed making minimum wage either. They would have been embarrassed to sit around talking about Kurt Cobain all weekend.
Rule No. 6: It's not your parents' fault. If you screw up, you are responsible. This is the flip side of "It's my life," and "You're not the boss of me," and other eloquent proclamations of your generation. When you turn 18, it's on your dime. Don't whine about it, or you'll sound like a baby boomer.
Rule No. 7: Before you were born your parents weren't as boring as they are now. They got that way paying your bills, cleaning up your room and listening to you tell them how idealistic you are. And by the way, before you save the rain forest from the blood-sucking parasites of your parents' generation, try delousing the closet in your bedroom.
Rule No. 8: Your school may have done away with winners and losers. Life hasn't. In some schools, they'll give you as many times as you want to get the right answer. Failing grades have been abolished and class valedictorians scrapped, lest anyone's feelings be hurt. Effort is as important as results. This, of course, bears not the slightest resemblance to anything in real life. (See Rule No. 1, Rule No. 2 and Rule No. 4.)
Rule No. 9: Life is not divided into semesters, and you don't get summers off. Not even Easter break. They expect you to show up every day. For eight hours. And you don't get a new life every 10 weeks. It just goes on and on. While we're at it, very few jobs are interested in fostering your self-expression or helping you find yourself. Fewer still lead to self-realization. (See Rule No. 1 and Rule No. 2.)
Rule No. 10: Television is not real life. Your life is not a sitcom. Your problems will not all be solved in 30 minutes, minus time for commercials. In real life, people actually have to leave the coffee shop to go to jobs. Your friends will not be as perky or pliable as Jennifer Aniston.
Rule No. 11: Be nice to nerds. You may end up working for them. We all could.
Rule No. 12: Smoking does not make you look cool. It makes you look moronic. Next time you're out cruising, watch an 11-year-old with a butt in his mouth. That's what you look like to anyone over 20. Ditto for "expressing yourself" with purple hair and/or pierced body parts.
Rule No. 13: You are not immortal. (See Rule No. 12.) If you are under the impression that living fast, dying young and leaving a beautiful corpse is romantic, you obviously haven't seen one of your peers at room temperature lately.
Rule No. 14: Enjoy this while you can. Sure parents are a pain, school's a bother, and life is depressing. But someday you'll realize how wonderful it was to be a kid. Maybe you should start now. You're welcome.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:33 | Facebook
Athugasemdir
Herdís, ég þakka þér fyrir áhugavert blogg og skemmtilega lesningu.
Kveðja,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 13.12.2012 kl. 06:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.