Mosfellsbćr lćkkar verđ skólamáltíđa í leik- og grunnskólum

Ég var ađ koma af fundi frćđslunefndar ţar sem lagt var til viđ bćjarráđ ađ verđ skólamáltíđa lćkki vegna lćkkunar virđisaukasaktts á matvćli sem gók gildi 1. mars sl. Ţađ var algjör samstađa um ţetta mál á fundinum.

Bókun frćđslunefndar

"Frćđslunefnd Mosfellsbćjar fagnar ákvörđun ríkisstjórnarinnar um lćkkun virđisaukaskatts á matvćli sem tók gildi 1. mars sl. Mikilvćgt er ađ lćkkunin skili sér til barnafjölskyldna í bćjarfélaginu og ţví leggur nefndin til viđ bćjarráđ ađ verđ á skólamáltíđum í leik- og grunnskólum Mosfellsbćjar verđi lćkkađ um 5%. Lćkkunin er byggđ á raunlćkkun máltíđa ađ teknu tilliti til rekstrar- og launakostnađar. Lagt er til ađ lćkkunin miđist viđ 1. mars og er fjármáladeild falin nánari útfćrsla málsins. Jafnframt eru skólastjórnendur grunnskólanna hvattir til ađ láta virđisaukalćkkunina ná til annarra matvćla sem seld eru til nemenda í skólunum."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

já ţađ eru ađ koma alţingiskosningar. Kosningar til sveitarstjórna voru fyrir ári síđan.

kv, Herdís

Herdís Sigurjónsdóttir, 6.3.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Glćsilegt hjá ykkur Herdís

Guđmundur H. Bragason, 7.3.2007 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband