Er ţú páskabarn?

paskaungar 

Ég er međ ákveđiđ spurningaţema í gangi ţessa vikuna, bara svona fyrir ţá sem ekki hafa tekiđ eftir ţví Wink . Í dag ţá ákvađ ég ađ velta fyrir mér páskunum. Ég mun líka blogga annađ slagiđ um persónuleg málefni á ţessari síđu, en hingađ til hef ég haft ađra síđu fyrir fjölskyldubloggiđ og myndirnar, en ćtla ađ láta mér nćgja ţessa síđu a.m.k. yfir páskana.

En aftur ađ páskunum. Ég sjálf nýt ţessa tíma í botn og í mínum huga er ţetta mikill fjölskyldutími. Viđ fjölskyldan leggjum vanalega land undir fót og skellum okkur á ćskuslóđir mínar Siglufjörđ og förum á skíđi. Ţetta áriđ ţá fóru stóru krakkarnir á undan okkur og eru ţau búin ađ vera í dekri hjá ömmu og afa frá ţví á föstudag. Viđ förum svo á eftir međ lilluna og höfum lánađ húsiđ okkar á međan ţannig ađ ekki ţurfum viđ ađ hafa áhyggjur af ţví, enda svo sem međ öryggiskerfi líka, allt til ađ komast hjá innbrotum.

Ţessi tími er alltaf skemmtilegur í leikskólunum, alls konar páskaföndur og höfum viđ fengiđ a.m.k. eitt listaverk á dag frá ţeirri stuttu undanfarna daga. Hún hefur samt látiđ okkur fá listaverkin međ fyrirvara um ađ viđ látum ömmu og afa fá ţau ţegar viđ förum á Sigló og tökum páskaeggin međ líkaWink.  Ekki mćttu lifandi páskaungar í leikskólann ţetta áriđ, en kannski er ţađ ekki gert lengur í leikskólum, en stóru krökkunum ţótti ţetta alltaf mikiđ fjör á sínum tíma. 

Margir sem ég ţekki hafa fariđ til útlanda ţetta áriđ og tóku flestir sér tveggja vikna frí. Mađur veltir ţví fyrir sér hvort vćri sniđugt ađ tengja vetrarfrí viđ páskafríiđ og taka tvćr heilar vikur, en eins og málin eru í dag er allur gangur á vetrarfríum grunnskólanna. Viđ lögđum til í frćđslunefnd um daginn ađ kannađ yrđi hvort grundvöllur vćri fyrir ţví ađ samrćma vetrarfrí grunnskólanna á svćđinu. Ţá vćri mögulega hćgt ađ hafa eitt vetrarfrístímabil fyrir jól og annađ eftir jól. Međ ţví vćri hćgt ađ skapa grundvöll fyrir námskeiđshaldara varđandi námskeiđ fyrir krakkana og fjölskuldur og ferđaskrifstofur til ađ bjóđa upp á ferđir á ţeim tíma sem ţađ vćri í gangi. Ţá yrđi meira út ţessum tíma fyrir fjölskylduna. En ađ mínu mati held ég ţađ sé allt í lagiđ ađ kanna hug skólafólks og foreldra til ţessa og kanna kosti og galla.

Páskaeggin eru ómissandi á páskum og erum viđ alltaf međ páskaeggjaleit ađ morgni páskadags. Ţađ er sko hamagangur á Hóli ţegar krakkarnir eru ađ leita. Ţađ hefur reyndar eftir ţví sem krakkarnir eldast veriđ erfiđara fyrir mig A týpuna ađ vaka til ađ fela blessuđ eggin. Ég man eftir ađ eitt áriđ ţá settum viđ stórt páskaegg út í glugga og síđan ţegar ţađ loksins fannst ţá hafđi ţađ lekiđ niđur í sólinni og unginn kominn niđur í fót...en svoleiđis mistök gerir mađur bara einu sinni Blush.

Ég ćtla ekki ađ fjalla um bođskap páskanna frekar en Spaugstofan, en er hins vegar alveg stađráđin í ţví ađ njóta páskafrísins međ fjölskyldunni og fá mér páskaegg líka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríđa Dalkvist

Ég man eftir ţví sem krakki ađ mér fannst rosalega gaman ađ leita, gerđi ţađ stundum viljandi ađ ef ég fann egg ađ ţá ţóttist ég ekki finna ţađ og hélt áfram ađ leita og leyfđi hinum ađ finna ţađ sem ég hafđi fundiđ, ţannig gat ég leitađ lengur

Held ţađ vćri erfitt ađ fela núna fyrir mér ţar sem ég bý í frekar lítilli íbúđ en eggiđ sem ég fékk sent til mín á sunnudaginn er RIIIIIISAEGG ,  tćplega eitt og hálft kíló takk fyrir  

Jóhanna Fríđa Dalkvist, 4.4.2007 kl. 17:27

2 identicon

Hć Herdís mín. Hvađ er ţetta međ konur og súkkulađ? Ég er sammála ţér, eltingaleikurinn og spenningurinn viđ leitina ađ páskaegginu á páskadagsmorgun er spennandi og skemmtilegur. Ég fíla ţennan siđ. Ég reyndar hef gaman ađ svona hefđum sem festast í sessi.

 Bestu kveđjur frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 20:44

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég faldi eitt sinn páskaeggiđ hans Trausta míns bak viuđ gardínu í búrinu heima á Sauđanesi.  Ekki fyrir neinn ratleik. Ađallega svo ţađ yrđi ekki etiđ fyrir páska. Ţađ var nr 10. Ţegar viđ sóttum ţađ á páskadagsmorgun var ţađ bráđiđ niđur í pokanum.  Ţađ hafđi komiđ sól.......Síđan hef ég ekki faliđ eggin.

Vilborg Traustadóttir, 4.4.2007 kl. 20:49

4 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Ég held ég sé ungabarn. Kanski páskaungabarn

Guđmundur H. Bragason, 4.4.2007 kl. 22:56

5 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

 Nú er ég komin í snjókomuna á Sigló....alveg dásamlegt sveitaloft, alveg eins og í Mosó.

Gummi ég held ađ Elli sé líka páskaungabarn og kannski Kalli líka......

Herdís Sigurjónsdóttir, 5.4.2007 kl. 09:31

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Er ţetta lenska í Mosó ađ láta leita ađ páskaeggjunum? ég var einu sinni á Reykjalundi og ţá vorum viđ látin leita út um alla móa af eggjum, ég og eggjavinur minn fundum flest og fengum stór í verđlaun, svo börnin mín voru vođa glöđ ţegar mamma kom í páskafrí međ fullt af eggjum.  Takk fyrir góđar kveđjur til  mín og bóndans já og góđa skemmtun á Sigló   verđur ekki sól um helgina?

Ásdís Sigurđardóttir, 5.4.2007 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband