Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Ég fæ hroll
7.6.2007 | 19:29
Þetta er nauðsynleg könnun sem Landsbjörg og fleiri gera árlega og hristir vonandi upp í þeim sem ekki nota réttan öryggisbúnað fyrir börn sín í bílnum.
Í könnuninni sem var gerð við 58 leikskóla víðs vegar um alndið var búnaður 1944 barna skoðaður og kom í ljós að 24 börn sátu fyrir framan öryggispúða, 86 eða 9,4% voru eingöngu í bílbeltum og 4,4% voru algerlega óvarin og þar að leiðandi í lífshættu á meðan á akstri stóð. Það er mjög mikilvægt að foreldrar hafi í huga að börn sem ekki hafa náð 150 cm hæð mega aldrei sitja í sæti með virkan öryggispúða því ef hann springur út getur hann verið þeim banvænn.
Ég hélt í alvöru að svona væri liðið en árlega fær maður vitneskju um að svo sé ekki.
Í umferðarlögum segir að ökumaður beri fulla ábyrgð á því að farþegar yngri en 15 ára noti öryggis- og verndarbúnað. Geri hann það ekki má hann búast við að verða sektaður af lögreglu og að brot hans verði skráð í ökuferilsskrá. Sektin nemur 10.000 kr. á hvert barn sem er laust í bílnum.
Börn í lífshættu vegna skorts á öryggi í bifreiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Af mbl.is
Innlent
- Stjörnvöld voru vöruð við
- Mesta flóð frá 2013
- Hjartað í starfseminni
- Þorgerður Katrín fagnar vopnahléi á Gasa
- Verið að ráðast á þennan iðnað
- Reiðubúnir í samstarf á Kárhóli
- Getum ekki þolað að það verði niðurstaðan
- Ég stóð þarna orðlaus
- Ræsing Hvammsvirkjunar gæti tafist um nokkur ár
- Köstuðu flugeldum í matvöruverslun
Erlent
- Lausn verði að fylgja vopnahléi
- Verðbréfaeftirlitið höfðar mál gegn Musk
- Biden vann með Trump að vopnahléinu
- 49 handteknir fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
- Ísrael og Hamas semja um vopnahlé
- Rússar sagðir hafa ætlað að ráðast á flugfélög
- Fimmta eldgosið á árinu í Ibu í Indónesíu
- Lögreglan grípur til aðgerða í Vínarborg
- Sextíufalt dýrara rafmagn
- Innviðir Eystrasalts áhyggjuefni
Viðskipti
- Þórarinn skipaður í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu
- Áskorun fyrir nýja ríkisstjórn
- Rannsókn og þróun úr landi vegna skatta
- Vildu ekki verja of miklum tíma í þjálfun
- Eignarhald TM skekkir markaðinn
- Hópuppsögn hjá Sidekick í kjölfarið á tveimur yfirtökum
- Seðlabankinn taki allt með í reikninginn
- Mannabreytingar og skýr skilaboð
- Stöðugleikaregla kynnt á vormánuðum
- Íris ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum
Athugasemdir
Ekki gott mál. Stendur vonandi til bóta.
Vilborg Traustadóttir, 7.6.2007 kl. 21:47
V onandi verður G aman í ferðinni.
Karl Tómasson, 8.6.2007 kl. 01:19
Já, það veitir ekki af að huga vel að þessum þætti barnaöryggis í umferðinni. Svíar eru mjög strangir, hvað þetta varðar, og ég varð að hafa mig allan við til að komast hjá gagnrýni sonar míns og eiginkonu (!), þegar þau neyddust til að láta mig aka (konan gleymdi ökuskírteini sínu heima, vá!), en ég ók honum til vinnu og börnunum í skólann. Þetta fór allt vel, enda er ég góður ökumaður miðað við aldur!
Kristján P. Gudmundsson, 8.6.2007 kl. 06:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.