Undir regnbogann í forsetabílnum

regnboginn_hennar_onnu

Ég fór í frábćra ferđ í kvöld til hennar Fljótstungu Önnu međ góđum vinum. Rúna hringdi í mig í morgun og spurđi hvort viđ ćttum ekki ađ fá okkur bíltúr og koma henni Önnu Inga á óvart, en hún var ađ hćtta hjá Rauđa krossinum, en tók ađ sér ađ sjá um ferđaţjónustuna í Fljótstungu ţessa síđustu viku sína á landinu í bili, en í nćstu viku flytur hún til Danmerkur.

Viđ lögđum af stađ fjórar, ég, Rúna, Linda Ósk og Ţórunn á svarta flotta forsetabílnum hennar Rúnu. Búnar ađ nesta okkur í Mađur lifandi og tilbúnar í ferđalagiđ í sveitina. Rúna var búin ađ tala viđ Önnu í dag og tókst međ klćkjum ađ ná öllum upplýsingum um ferđir hennar án ţess ađ Önnu grunađi neitt, enda Anna blessunin vön ţví ađ vinir hennar hringi svona og láti sér annt um hana.

Brunađ var á löglegum hrađa út úr bćnum og leiđ drossían áfram á ţjóđvegi 1 og nutum viđ stelpurnar landslagsins og samverunnar og var mikiđ hlegiđ. Brátt vorum viđ komnar á áfangastađ. Eins og sannri húsfreyju sćmir mćtti Anna út á hlađ, til ađ taka á móti forsetanum, hélt hún. En fljótlega áttađi hún sig samt á hvers kyns var og mátti heyra fagnađarópin í henni um alla sveitina.

Viđ áttum dásamlega samverustund viđ eldhúsborđiđ í Fljótstungu međ Önnu, mömmu hennar og pabba og Sigurţóri á hlaupum, ţví eđlilega varđ einhver ađ sjá um húsverkin og gestina á međan húsfreyjan sinnti eldhúsgestunum hávćruWink. Anna sinnti samt símanum viđ eldhúsborđiđ og talađi ţýsku, ensku og seldi gistingu og veiđileyfi í vatniđ sem aldrei fyrr, enda veiđin í vatninu mun betri en í ánni, framan af sumrinu LoL. Hún sagđi okkur líka sögur af hellaferđum og stórmerkilegum súlfat-taumum á berginu, sem viđ erum alveg ákveđnar í ađ skođa seinna. Áđur en viđ fórum heim litum viđ á ţessa glćsilegu ađstöđu, en er ţetta síđasta sumariđ sem rekin verđur ferđaţjónusta ţarna. Ţetta var einn af fyrstu bćjunum sem byrjuđu í ferđaţjónustu bćnda á sínum tíma og hafa margir áđ í Fljótstungu í gegn um árin. Viđ kvöddust svo á hlađinu og Sigurţór tók myndir af Rauđu hćttunum viđ húsvegginn og erum viđ strax farnar ađ plana Önnuferđ til Danmerkur.

Á heimleiđinni sá ég fallegasta regnboga sem ég hef á ćfi minni séđ. Í fyrstu vissi mađur ekki alveg hvađ yrđi úr allri ţessari ljósadýrđ á himninum, en fljótlega sást móta fyrir regnboganum. Síđan keyrđum viđ undir regnbogann á forsetabílnum og óskuđum okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl skvís og takkk fyrir frábćra ferđ og góđa samveru. Regnboginn var ćđi og ég sé ađ ţínar myndir eru mun betri en mínar svo ég ćtla ađ stela nokkrum frá ţér :)

knús, knús

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 10:17

2 identicon

Ćđislegt  hjá ykkur!   Synd ađ hafa ekki komist međ ykkur  :(   Kem međ í danaveldiđ!!!  Efa ekki ađ Anna hafi stađiđ sig vel í Fljótstungustarfinu  sem og öllu öđru hún tekur sér fyrir hendur  :)

kv. Anna Panna  Beee

Anna Bryndís (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 10:32

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ég brjálađist úr hlátri Anna Bryndís ţegar viđ fengum sms-iđ um góđa skemmtun á Flúđum . Ţetta hefđi ekki veriđ svo sniđugt nema fyrir ţćr sakir ađ fyrir stuttu ćtluđum viđ Agla systir ţín ađ fara saman í útilegu í Skorradalinn. Nú hún ţurfti svo ađ fara skyndilega í viđskiptaferđ til útlanda og komst ţví ekki međ en sendi mér svo sms um kvöldiđ og sagđi ađ hún vonađist til ađ viđ skemmtum okkur vel á Dalvík....hvađ er ţetta međ ykkur systur?

Herdís Sigurjónsdóttir, 4.7.2007 kl. 14:43

4 identicon

Ţetta var alveg frábćr ferđ og ekki verđur hún síđri ţegar viđ skreppum til Horsens í heimsókn til Önnu.  Ţú er fínasti myndasmiđur Herdís ţú ert ráđin hirđljósmyndari hópsins.  Er ţađ ekki samţykkt.????????

knús,knús

Rúna 

Rúna (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 22:50

5 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Samţykkt Rúna mín, enda mín alltaf međ myndavélina

Herdís Sigurjónsdóttir, 6.7.2007 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband