Nýjustu fćrslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstćđisflokks í Mosfellsbć
- Akureyrarveikin, ME eđa síţreyta
- Ţegar ME (Síţreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miđja síđustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eđa ME/CFS (Mya...
- Lćrdómsskýrsla um flóđ á Vestfjörđum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfđafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbć
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Ćtti ég kannski ađ kaupa mér DELL tölvu?
14.8.2007 | 08:46
Ég ćtla ađ kaupa mér nýja fartölvu í skólann og mitt pólitíska stúss. Ég ćtla ađ kaupa góđa tölvu, hrađvirka, öfluga, létta, međ góđum skjá. Svona eina međ öllu. Hún ţarf líka ađ vera hljóđlát, ţví ég er ađ brjálast á hávađanum í HP vinnutölvunni.
Ég hef eđlilega fengiđ mér persónulegan ráđgjafa, hann Marinó minn sem er eđal tölvutóti og góđur vinur og er hann ađ vinna í málinu fyrir mig ţessa dagana.
Eins og stađan er núna langar mig mest í DELL tölvu.INSPIRON 1720 sem kostar 160 ţúsund og virđist vera međ öllu sem ég ţarf og kannski einhverjum óţarfa.
En hver er ykkar reynsla í ţessum málum? Hvernig hafa ykkar tölvur reynst?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Af mbl.is
Erlent
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
Athugasemdir
Herdís, Herdis........vinur okkar hann Marinó sér bara um ţetta, ekkert vesen stelpa!
Svo mćtti Marinó alveg fara ađ blogga aftur.....fríiđ er búiđ kallinn minn !
Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 09:41
Er ţetta nokkuđ sami Marinó og hjálpađi okkar hjónum ţegar viđ klúđruđum tölvunni okkar hér á árunum 95-97 ţegar viđ vorum grćningjar í ţessum málum. Sérlega hćgur og indćll mađur. Sá hann reyndar hér á Selfossi í gćr. Eina sem ég vil benda ţér á er ađ hafa web.cam innbyggđa og hátalar ţannig ađ ţú ţurfir ekki ađ halda á síma ţegar ţú ert á skype, ţađ er must finnst mér. Mig sárvantar ţađ. Knús í Mosó.
Ásdís Sigurđardóttir, 14.8.2007 kl. 12:44
Ég hefi ekki mikiđ álit á PC-tölvum, en Dell er einna skást af ţessu dóti, sem ţiđ Windows áhangendur getiđ notađ. Nćr ég neyddist til ađ nota Windows vegna vinnu minnar forđum daga, ţá keypti ég ávallt Dell tölvur frá EJS.
Ég hefi notađ Makka, síđan ég hćtti störfum sem apótekari. Makka-eigendur ţurfa hvorki ađ hafa áhyggjur af vírusum né Skype-samböndum eins heyra má oft á PC-Windows-fólki, sem kvartar og kveinar útaf fyrrnefndum vandamálum. Ég óska ţér til hamingju međ ađ hafa góđan ráđgjafa eins og Marínó viđ hliđ ţér í tölvumálum. Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 14.8.2007 kl. 17:06
Ekki er ég mikill sérfrćđingur í ţessu heldur. Ég kaupi mínar eftir auglýsingum. En ódýra Acer dótiđ mitt hefur samt virkađ betur en síbilandi HP vinnutölvan.
Jón Brynjar Birgisson, 14.8.2007 kl. 22:36
Takk fyrir góđ ráđ kćru félagar og say no more Nonni, ég er komin međ nett óţol fyrir hávađanum í HP .
Ég er búin ađ panta mér eina bláa DELL túrbó grćju.
Herdís Sigurjónsdóttir, 15.8.2007 kl. 09:06
Ó mć god, mig langar í bláa, er hún ekki örugglega međ web cam og öllu.
Ásdís Sigurđardóttir, 15.8.2007 kl. 11:30
Mac - the only way to fly......... Ég ţekki ekki muninn á PC vélunum nógu vel til ađ tjá mig um ţćr. En til hamingju međ bláa Dell-inn ţinn..
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 15.8.2007 kl. 14:16
Anna, eigir ţú Makka međ Intel-örgjörva, ţá ertu frjáls eins og fuglinn fljúgandi !
Svo einfalt er ţađ. Međ kveđju Frá Siglufirđi, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 16.8.2007 kl. 06:34
Kauptu Makka. Allt annađ er bara dót, sem sífellt frís og flautar. Međ Mc Intosh stendur ekkert í vegi ţínum. PC....Windows
Halldór Egill Guđnason, 16.8.2007 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.