Aftureldingarstelpurnar í úrvalsdeild kvenna

Afturelding Völsungur

Aftureldingarstelpurnar okkar hafa stađiđ sig vel í knattspyrnunni í sumar og hafa ţćr ţegar tryggt sér sćti í úrvalsdeild kvenna á nćsta ári. Ţađ gerđu ţćr á miđvikudaginn ţegar ţćr lögđu Völsung á Húsavík.

Úrslitaleikurinn er ţó eftir og baráttan um fyrsta sćtiđ í deildinni og fer hann fram nćstkomandi sunnudag á Varmárvelli. Leikurinn er á milli Aftureldingar og HK/Víkings. Um stórleik verđur ađ rćđa og eru allir Mosfellingar hvattir til ađ mćta og ćtla ég sko sannarlega ađ vera ţar međ allt mitt liđ og hvetja stelpurnar til dáđa.

Til hamingju stelpur og allir Mosfellingar.

Áfram Afturelding!

Hér má sjá ferđasögu sumarsins í myndum og máli, sem Tryggvi Ţorsteinsson međstjórnandi meistaraflokksráđs kvenna og ofurstuđningsmađur tók saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég verđ nú ađ óska stelpunum til hamingju međ góđan árangur. Völsungar eru nú mitt ćskuliđ en ég er alveg hćtt ađ fylgjast međ ţeim. Börnin sem eru núna í t.d. 5 flokki eru afnvel ömmu og afa börn jafnaldra minn :):)  Stelpan okkar sem er 25 ára er ađ spila međ Víkingum + eitthvađ annađ liđ, kenn ekki á ţessar blöndur, ţćr eru ađ fara upp í meistaradeild. Bjarni fór og horfđi á stelpuna sína á miđv. og svo er síđast leikur á laugard.eđa sunnud. og hann ćtlar ađ fara og sjá ţann leik.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.9.2007 kl. 14:56

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ţađ er einmitt Afturelding móti HK/Víkingi.  Ţá sjáumst viđ Bjarni á vellinum á sunnudaginn 

Herdís Sigurjónsdóttir, 7.9.2007 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband