Krikaskóli í Mosfellsbć - nýtt skólastig
8.12.2007 | 00:20
Frá ţví í júní hefur dómnefnd sem ég veitti formennsku unniđ ađ ţví hörđum höndum ásamt ráđgjöfum nefndarinnar ađ velja hugmyndafrćđi og skólahúsnćđi fyrir Krikaskóla í Mosfellsbć. Krikahverfi er nýtt hverfi í uppbyggingu, stađsett í djúpum krika sem gengur inn í Lágafelliđ, lagađ ađ náttúrulegum ađstćđum viđ rćtur fellsins, en jafnframt örskammt frá miđbć Mosfellsbćjar. Krikaskóli verđur lítill 200 barna skóli fyrir börn frá eins árs til 9 ára. Ţetta verđur ţví skóli fyrir níu árganga, leik- og grunnskólanemendur auk sem verđa ţar ásamt litlum eins til tveggja ára gormum sem verđa í smábarnabekk Krikaskóla.
3. desember sl. valdi dómnefndin sigurtillöguna og varđ tillagan Brćđingur hlutskörpust. Höfundar tillögunar eru Einrúm, Arkiteó, Suđaustanátta, VSB, Helgi Grímsson, Andri Snćr Magnason og Sigrún Sigurđardóttir.
Í umsögn dómnefndar stendur međal annars:
"Skólastefnan er kenningarlega vel undirbyggđ og setur skóla og einstaklinga í eftirtektarvert samhengi viđ nćrsamfélag og samfélagiđ yfirleitt, međ skírskotun til veruleika nútíđar og framtíđar og áherslu á ađ litlar pollagallamanneskjur í litlum skóla geta breytt heimsmynd mannanna, ef umgjörđin býđur upp á ţađ."
"Hugmyndir um ađ skólinn fléttist viđ landslagiđ og ađ byggingin vaxi upp úr landinu, eins og tré á sléttu, og myndi skjólgóđa laut um leiksvćđi barnanna er sérstaklega barnvćn og námshvetjandi umgjörđ fyrir útivist og útinámi.
Tillagan ţykir vel til ţess fallin ađ gera Krikaskóla einstakan í sinni röđ, bćđi skólastefna og speglun hennar í skólahúsi og lóđ."
Valferliđ var ţannig ađ í apríl var auglýst eftir áhugasömum ađilum til ađ taka ţátt í lokuđu útbođi. Slík samkeppni var nýjung ţví auglýst var eftir blönduđu teymi fagfólks úr ólíkum áttum og ţađ beđiđ ađ leggja fram sameiginlega tillögur um annars vegar hugmyndafrćđi skólans og hins vegar hönnun byggingar í samrćmi viđ hugmyndafrćđina og rúmast innan skólastefnu Mosfellsbćjar. Í hópnum skyldu vera skóla-, uppeldis- og kennsluráđgjafi, arkitekt, verkfrćđiráđgjafar og landslagsarkitekt. Er ţetta fyrsta dćmi ţess hérlendis ađ hópur sem er svona samsettur komi ađ uppbyggingu skóla frá grunni.
Ţetta hefur veriđ langt og strangt en afskaplega skemmtilegt ferli. 10 hópar skiluđu inn tillögum og völdum viđ fjóra ráđgjafahópa áfram og var ţeim gefinn kostur á ađ taka ţátt í síđari stigum verkefnisins. Viđ hittum hópana í tvígang á ferlinu í ágúst og september og lauk ferlinu síđan á mánudaginn og var Brćđingurinn var valin úr hópunum.
Ýmsar nýjungar verđa í Krikaskóla og verđur ţjónustan aukin viđ foreldra ungra grunnskólabarna. Skólinn verđur samfelldur yfir daginn líkt og í leikskólum, ţar sem leikur, kennsla, frístundastarf og skóladagvist barna verđur samţćtt, međ ţví ađ gefa leiknum meira svigrúm megi varđveita ćskuna betur.
Fljótlega verđur auglýst eftir skólastjórnanda fyrir Krikaskóla og mun hann vinna áfram međ Mosfellsbć og ráđgjöfum Brćđings ađ uppbyggingu skólastarfs í Krikanum. Hefst skólastarfiđ áriđ 2008 í bráđabirgđahúsnćđi til ađ byrja međ, en ráđgert er ađ skólinn verđi kominn í nýtt húsnćđi Krikaskóla í upphafi skólaárs 2009 til 2010.
Ég er ađ fara ađ upplýsa Sjálfstćđismenn í Mosfellsbć um máliđ í fyrramáliđ og mátti ţví til međ ađ setja inn nokkrar línur um Krikaskóla ţrátt fyrir próflotu og ritgerđasmíđ og stafarugl sem ég virđist ekki sjá ţessa dagana, en ég veit ađ ţiđ fyrirgefiđ mér ţađ.
Ég fékk myndina sem ég setti viđ fréttina frá Steffan verkefnisstjóra Brćđings, en hér er hćgt ađ sjá fleiri myndir af okkar glćsilega Krikaskóla sem birtar eru á heimasíđu Arkiteo arkitekta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Margt skemmtilegt í gangi hjá ykkur. Gangi ykkur vel. Kveđja til ţín mín kćra.
Ásdís Sigurđardóttir, 8.12.2007 kl. 00:30
Heyrđu orkubolti! Ţú ţyrftir ađ flytja hingađ í Kópavoginn til ađ kenna ţessum "köllum" hér hvernig á ađ gera ţetta. Ţó er gott ađ búa í Kópavoginum.
kveđja
3M
Marinó Már Marinósson, 8.12.2007 kl. 13:24
Ţetta er ćđislegt verkefni og er ég rétt ađ hitna... svo verđur ađ ákveđa međ tvo nýja skóla á nćsta ári... Ţađ er líklega eins gott ađ ég ćtla ađ taka vorönnina létt... Hélt ađ ţađ vćri svo lítiđ mál ađ bćta viđ haustönnina ţví ég hefđi ekkert ađ gera fyrst ég vćri hćtt ađ vinna mín 50% hjá Rauđa krossinum... en boy ó boy was I wrong.. en ţađ er enn gaman .
Herdís Sigurjónsdóttir, 8.12.2007 kl. 16:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.