Það er yndislegt veður á Siglufirði og skíðasvæðið opið

Skíðasvæðið í skarðinu

Við pabbi og Sædís Erla fórum með hundana á fjörðinn áðan í yndislegu veðri. Elli og stóru krakkarnir fóru á skíði og Sædís Erla fór líka nokkrar bunur í morgun. Mér varð nú hugsað til Siggu og Péturs þegar ég sá að allt var lokað í Bláfjöllum...... þeim hefði nú verið nær að koma á Sigló ;). Hér eru nokkrar stökkmyndir af Lady úr göngutúrnum. Það má líka sjá svartan reyk á sumun myndunum, en það kveiknaði í gámi á meðan við voru á firðinum, en slökkviðið hafði slökkt eldinn þegar við voru komin í bæinn aftur.

Hundagöngutúr í góða veðrinu

x_DSC06243

Sædís Erla á bruninu

Lady á stökkinu

c_users_herdis_pictures_2008_paskar_siglo_2008_laugardagur_dsc06259.jpg

c_users_herdis_pictures_2008_paskar_siglo_2008_laugardagur_dsc06330.jpg

 

 


mbl.is Lokað í Bláfjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Myndin af hundinum er hreint meistaraverk.

Gleðilega páska til þín og þinna á Siglufirði frá Kalla Tomm og fjölskyldu úr Mosó.

Karl Tómasson, 22.3.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Allra  bestu páskakveðjur úr Glaðheimum á Laugaveginn

Sigurður Þórðarson, 22.3.2008 kl. 23:49

3 identicon

Gleðilega páska elskurnar :)

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband