Páskaeggjaleit á Sigló

Gleđiđlega páska.

Sćdís Erla sagđi í gćr ađ hún ćtlađi sko snemma í háttinn ţví hún ćtlađi sko ađ vakna snemma til ađ leita ađ páskaeggjunum... hún stóđ viđ annađ... ţ.e. ađ vakna snemma ţví upp úr sjö var kominn dagur!

Stóru krakkarnir drusluđust upp á eftir litla skottinu sem ţaut upp og svo hófst leitin. Mér tókst sérstaklega vel upp í ár W00t, enda amma og afi búin ađ snúa stofunni viđ og ţví var mikiđ um nýja felustađi.

DSC06421

Sćdís Erla fór beint á gamla stađinn undir skrifborđinu.... og sagđi ađ eggiđ hefđi veriđ ţarna í gćr (hún meinti fyrra), en mamma klikkađi nú ekki á'đí ó nei... núna var ţađ nýr stađur, enda mín komin einu ári ofar í páskaeggjaleitarţroska. Hún fann á endanum eggiđ sitt fyrir aftan grćjurnar og varđ heldur sćl.

Ásdís fann sitt fljótlega ofan í kistli á ganginum en Sturla var ađ verđa brjálađur ţví hann fann ekki sitt. Á endanum urđum viđ ađ fara í heitur og kaldur og kom ţetta ţá hjá karlinum, en einn brillíant stađur hjá mömmu he he, fyrir aftan bćkur á skrifborđinu. Elli átti í pínu vandrćđum međ sitt, en viđ höfđum faliđ ţađ í ţvottapokakörfu á bađinu. Hann tók nefnilega ţvottapoka úr körfunni seint í gćr og hélt sig ţví vita nokk ađ eggiđ vćri ekki ţar. En hann fékk sem sé páskaegg karlinn ţrátt fyrir sykursýkina, húrra fyrir Freyju.

Allir fengu sinn málshátt og voru ţeir misjafnir eins og alltaf og ţótti mér Ella málsháttur frekar sérstakur. " Allt sem ţú ţarf í lífinu er ţekkingarskortur og sjálfstraust". Ţađ er sjálfsagt ţađ ađ ef mađur er ekki forvitinn og ţyrstir í ţekkingu vantar allt drive í lífiđ,,, eđa?

Afi fékk; "Góđur orđstír kemur smám saman, en illur er auđfenginn"

Amma fékk; "Enginn lifir svo lengi ađ hann eigi ekki einhverju ólokiđ"

Ásdís Magnea fékk; "Ţolinmćđi ţrautir vinnur allar"

Sćdís Erla fékk; Ráđ skal fá hjá reyndum vin"

Ég sjálf fékk; Góđverk liggja í ţagnargildi, illverk ćđa um allar götur"

Sturla fékk; "Engin ćska er án breka"

Hér eru nokkrar páskaeggjamyndir

Sturla ađ missa sig í eggjaleitinni

IMG_6964

c_users_herdis_pictures_2008_paskar_siglo_2008_paskadagur_dsc06418.jpg

DSCF0688

Sćdís Erla međ páskaeggjahatt

 

 

 

 


mbl.is „Upprisan tákn gleđi og vonar"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 Easter Bonnet  Innilega gleđilega páska til ţín og ţinna.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.3.2008 kl. 13:22

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleđilega páska norđur. :-)

Vilborg Traustadóttir, 23.3.2008 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband