Yndislegur dagur með börnunum

Ég er meira en sátt við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að taka upp dag barnsins. Samvera og aftur samvera með foreldrum er besta forvörnin. Það kom m.a. fram í niðurstöðu vegna könnunar sem gerð var á forvarnadeginum í fyrra, að börnin eru ekki að biðja skemmtun, heldur fjölskyldusamveru líkt og að borða kvöldmat saman. En svo er það spurning hvað unglingarnir endast með gamla settinu. En er á meðan er.

Við vörðum degi barnsins með krökkunum og vorum við svo upptekin af því að gera ekki neitt að ég gleymdi ég meira að segja að mæta í Siglufjarðarmessuna í Grafarvogskirkju. En við förum bara næst.

Mér fannst flott VR myndin þar sem barnið er með kröfuspjald og vill meiri tíma fyrir sig.

1mai_auglysing 


mbl.is Merki og hljómur dags barnsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála mín kæra. Þú kíkir inn ef þú ert á ferðinni.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband