Ásdís Magnea útskrifast frá grunnskóla

asdis_utskrift

Ţađ var yndisleg stund en samt sorgleg ţegar 10. bekkur útskrifađist úr Lágafellsskóla og ótrúlegt ađ frumburđurinn skuli vera á leiđ í menntaskóla.

útskriftarrćđan viđ skólaslitin

Ţađ var dásamlegt ađ sjá Ásdísi okkar svífa upp á sviđ og halda ţessa líka ţessu flottu rćđu fyrir hönd úrskriftarnema sem formađur nemendafélagsins. Skólastjórinn hafđi ađ orđi ţegar hún bar búin ađ hún spáđi ţví ađ ţetta yrđi ekki síđasta rćđan hennar og ađ innhald rćđunnar hefđi lofađ góđu í ţá veru.

Veittar voru viđurkenningar fyrir góđan námsárangur og félagsfćrni og svo fluttu Dagbjört og Kćja flott tónlistaratriđi. Svo var komiđ ađ kveđjustundinni og held ég ađ bekkurinn hafi aldrei veriđ ţéttari sem er mjög mikilvćgt og gefur ţađ ákveđnar vísbendingar um ađ bekkjarmótin verđi skemmtileg og kepptust ţau viđ ađ skrifa í árbćkurnar hvert hjá öđru.

međ útskriftarbókina

Kćja, Gísli og Ásdís

áritun í árbókina

mamma fékk líka blóm

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hćhć elsku Herdís og fjölskylda.

Ég kíka reglulega á bloggiđ ţitt, svo gaman ađ fylgjast međ ykkur og sjá hvađ ţiđ eruđ öll ađ bralla

Alveg ótrúleg ađ "litla" skvísan mín sé bara á leiđ í menntaskóla!...úff hvađ tíminn líđur. Skelltu kossi og knúsi á hana og Sturlu frá mér

Ykkar,

Sonja (pössunarpía)  

Sonja (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 23:02

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Já er ţetta ekki ótrúlegt međ blessuđ börnin. Elsku hjartans Sonja mín, ég er oft ađ hugsa til ţín og ykkar og vćri ekki slakt ađ fá heimsókn í Rituhöfđann í sumar.

Rituhöfđaknús

Herdís Sigurjónsdóttir, 8.6.2008 kl. 07:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband