Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Ég er ekki farin að sjá ljósið
14.12.2008 | 18:34
Ég fagna þessari auknu umræðu meðal þjóðarinnar um Evrópumálin, en undanfarið hefur mér fundist hún frekar einhæf og frasakennd, "Evran bjargar þessu". Ekki ætla ég að gera lítið úr ástandinu og ég tek undir það að vissulega þaraf að taka peningamálin til endurskoðunar, en ég vil að við skoðum alla kosti í stöðunni.
Það er mín skoðun að ef Ísland myndi gerast aðili að Evrópusambandinu yrði sjálfstæði og fullveldi okkar skert enn frekar og ég fær hroll við tilhugsunina um að við missum tökin á náttúruauðlindum okkar, framtíð barnanna okkar. Fólk segir "við semjum bara um það". Í mínum huga er það ekkert bara. Það hefur verið rætt um það að við fáum enga sérmeðferð, engar sérlausnir eða undanþágur.
En að stjórnkerfinu þarna úti í henni stóru Evrópu. Ég hef skoðað mikið af því sem snýr að umhverfismálum og á því sviði höfum við tekið upp flestar tilskipanir svo í sjálfu sér yrðu ekki miklar breytingar í sjálfu sér. En mér sýnist samt að t.d. í loftslagsmálunum ætli Evrópusambandið að vera með sitt eigið kerfi, svona til hliðar við Sameinuðu þjóðirnar og þá sáttmála sem við höfum undirgengist þar. Ég varð ekki hrifin. En svona er þetta líka í fleiri málaflokkum og er báknið orði svo risavaxið að ég get ekki ímyndað mér að nokkur hafi góða yfirsýn. Ég get ekki heldur séð hvernig við eigum að láta okkar veiku 300.000 Íslendinga rödd heyrast þarna inni. Þið verðið bara að fyrirgefa.
Já eins og yfirskriftin bendir til þá er ég ekki farin að sjá ljósið.
![]() |
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Af mbl.is
Innlent
- Ætla að selja íslenskan prótínís í takmörkuðu magni
- Kennarar gætu átt von á uppsagnarbréfi
- Yngstu börnunum býðst bólusetning gegn RS
- Þekkt venesúelsk glæpasamtök tengd Íslandi
- Skjálftahrinan færist nær Grímsey
- Hvað með sjómenn?
- Gagnrýnir seinagang borgarinnar
- Fangelsi smekkfull: 70 í gæsluvarðhaldi
- Brotist inn í skóla
- Vinnuslys í Árbænum: Borvél stakkst í læri manns
- Tveimur konum sleppt úr haldi
- Leita allra lausna: Örvænting meðal starfsfólks
- Opnaði sig á þingi sem þolandi kynferðisofbeldis
- Nýr kjarasamningur leikara og dansara undirritaður
- Það er það sem okkur ber að gera
Athugasemdir
Sæl frænka!
Tvennt vil ég nefna í þessu sambandi, sem bendir reyndar til að ég hallist að svipaðri skoðun og þú:
1. Allt tal um að eitthvað utanaðkomandi geti bjargað okkur NÚNA er af svipaðri rót og þegar maður kennir öðrum um eigin ófarir. Öll uppbygging verður að byrja innan frá, hvort sem það er uppbygging manns sjálfs eða samfélagsins. Þegar maður sjálfur eða samfélagið er komið í sæmilegt lag er hins vegar hægt að gera hvað sem er - standa á eigin fótum, ganga í ESB eða .....
2. Mér finnst Evrópuumræðan afar skammsýn, m.a. vegna þess að ég sé sjaldnast neinar vangaveltur um það hvernig ESB kemur til með að líta út eftir nokkur ár. Ef við göngum í ESB, þá munum við ganga í ESB nálægrar framtíðar en ekki ESB dagsins í dag. Á því er munur! Margt bendir til að ESB veikist og fjarlægist fólkið um leið og þungamiðja sambandsins þokast suðaustur á bóginn. Í þessu sambandi finnst mér lágmark að skyggnast 5 ár fram í tímann - helst 10 - ekki bara inn í framtíð Íslands, heldur líka inn í framtíð ESB.
Stefán Gíslason, 14.12.2008 kl. 21:11
Ég sé ekki ljósið heldur, hef enga trú á þessu núna. Er að reyna að fræðast en sannfærist ekki, allavega ekki ennþá. Kveðja í Mosó.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.12.2008 kl. 10:12
Sæl frænka, mikið er ég ánægður að þú skulir ekki tapa sjóninni vegna bjarma af villuljósi Samfylkingarinnar. Þegar þau tala um sjávarútvegsstefnuna leggja þau að líku rómarsáttmálann (stjórnarskránna) og reglugerðir (sem mjög auðvelt er að breyta) Undanþágur eins og Malta fékk og Samfylkingin er búin að halda mikið á lofti, eru eingöngu tímabundnar. Stattu þig vel á landsfundinum. Allra allra bestu jólakveðjur í Mosó og Siglufjörð.
p.s. Það verður ráðstefna um sjávarútvegsstefnu ESB í fyrstu viku í janúar og það kemur mjög góður fyrirlesari frá Noregi.
Sigurður Þórðarson, 16.12.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.