Ég ćtla ađ bjóđa mig fram til setu í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins

IMG_0475 

Ég er búin ađ taka ákvörđun um ađ bjóđa mig fram til setu í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins á nćsta landsfundi. Á síđasta landsfundi velti ég ţessu fyrir mér og ákvađ ađ bjóđa mig fram nćst. Svo var landsfundinum flýtt eins og flestir muna og ţá gaf ég ţetta upp á bátinn ţví ég var á kafi í meistararitgerđarskrifum. En í lok febrúar verđ ég orđin meistari í umhverfis- og auđlindafrćđum og ţví ekkert ađ vanbúnađir ađ láta reyna á miđstjórnarkosninguna í lok mars.

Ástćđa ţess ađ ég ćtla ađ bjóđa mig fram er vel ígrunduđ og tel ég mig hafa ýmislegt fram ađ fćra og ekki síst á ţessum uppbyggingartímum sem eru framundan. Ég hef bćđi góđa reynslu af starfi í félagasamtökum, hef mikinn áhuga og ţekkingu á ferlum og skipulagningu, hef góđa menntun og er m.a. sérfrćđingur í áfallastjórnun og endurreisn og síđast en ekki síst er ég mikil sjálfstćđiskona sem er tilbúin ađ leggja töluvert á mig til ađ endurskipuleggja og efla flokkinn minn.

Ţegar ég hef nefnt ţetta viđ fólk á undanförnum dögum segja flestir. Já en ćtlar ţú ekki bara ađ fara á Alţingi? ..... og finnst mér alltaf jafn merkilegt hvernig fólk horfir á pólitíska framabraut. Fyrst ţátttaka í félagi ungra, svo ţátttaka í nefndarstörfum, ţátttaka í sveitarstjórn og efsta stig er seta á Alţingi og loks ráđherradómur. En ég lít ekki svo á. Ţađ er vissulega göfugt ađ vera á Alţingi, ég er ekki ađ draga úr ţví en í mínum huga er ég nákvćmlega ađ sinna ţví sem ég hef mestan áhuga á sveitarstjórnarstiginu. Ađ skipuleggja nćrţjónustu viđ íbúana og starfa fyrir bćjarfélagiđ mitt Mosfellsbć. Ţađ hef ég gert í rúm tíu ár og er alltaf ađ takast á viđ ný ögrandi verkefni međ góđu samstarfsfólki bćđi kjörnum fulltrúum og starfsmönnum.

En varđandi ţingmennskuna er ég svo sem alin upp réttum megin Laugarvegarins á Siglufirđi og ćtti ţar ađ leiđandi ađ eiga hafa möguleika á ţingmennsku, ef litiđ er til allra ţeirra ţingmanna sem hafa búiđ Austan megin götunnar. En ég hef ekki séđ Alţingisljósiđ ennţá.

Núna langar mig hins vegar til ađ vera virkari í flokksstarfinu. Ég vil leggja mitt af mörkum til ađ styrkja innra starf flokksins og tel ađ seta í miđstjórn sé rétti vettvangurinn. Ekki ţađ ađ konur skorti í miđstjórn, en af ellefu miđstjórnarfulltrúum sem kosnir voru á síđasta landsfundi voru átta öflugar konur og ţví töluvert hćrra hlutfall af estrógeni en testósteróni í ţeim hópi, en ţegar fastafulltrúarnir eru taldir međ hafa karlar nú samt ennţá vinninginn.

Myndin sem fylgir er tekin af Sjálfstćđismönnum í Mosfellsbć á síđasta landsfundi.


mbl.is Öld testósterónsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţú ert rétt kona í hlutverkiđ. Gangi ţér vel.

Vilborg Traustadóttir, 9.2.2009 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband