Velferð fyrir alla ...ókeypis skólamáltíðir á kostnað hverra ?

kjotsupa

Ég varð orðlaus þegar ég sá að VG var að lofa ókeypis skólamáltíðum. 

Ókeypis skólamáltíðir
Tökum upp gjaldfrjálsar og hollar skólamáltíðir í grunnskólum landsins með aðkomu ríkisins svo kreppan bitni síður á heilsu og daglegu umhverfi barna.
Það er ljóst að enginn getur verið á móti því að börnin fái hollar skólamáltíðir og enn síður því að fá fríþjónustu...
Þetta er dæmigert smátt letur .... og hver heldið þið að fái reikninginn? Nema sveitarfélögin og hver er það þá sem borgar "frí" þjónustuna á endanum? Engir aðrir en íbúar sveitarfélaganna sem borga alla  "frí" þjónustu með sköttunum sínum. ....  eða hvað heldur þú?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sæl mín kæra. Er að berjast í mínu kjördæmi. Elda súpu alla daga handa gestum og gangandi. Bara gaman. Gangi okkur allt í haginn. Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2009 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband