17. júní í Mosfellsbć

Mynd_0603981

Gleđilega ţjóđhátíđ.

Hátíđarhöld í tilefni 17. júní verđa fjölbreytt ađ vanda í Mosfellsbćnum.  Elli fór út í bítiđ í morgun til ađ setja upp skátatjöld viđ Hlégarđ, en skátarnir standa fyrir sprelli og selja gasblöđrur og tröllasleikjó.

Hátíđardagskráin hófst í Varmárlaug kl. 10:00 međ sundmóti og hátíđarguđţjónusta í Lágafellskirkju.  Dagskráin 17. júní verđur síđan formlega sett á bćjartorginu kl. 13:00 međ hátíđarrćđu Karls Tómassonar forseta bćjarstjórnar og ávarpi fjallkonu. Á frćđslunefndarfundinum í gćr lofađi Björn Ţráinn Kalla góđu veđri, sem var ekki alveg ţađ sem veđruspáin sagđi og mér sýnist mér spá Björns Ţráins ćtli bara ađ ganga eftir. 

Frá bćjartorginu okkar viđ Kjarna munu skátarnir leiđa skrúđgöngu ađ Hlégarđi ţar sem dagskráin heldur áfram međ margskonar uppákomum fyrir alla fjölskylduna.

Ţađ verđur mikiđ um ađ vera fyrir börnin ađ vanda. Leikskólabörn syngja, Lilli klifurmús og Mikki refur, Leikfélagiđ verđur međ leikţátt, Fimleikadeild Aftureldingar međ atriđi, trúđar, töframađur og Gunni og Felix svo eitthvađ sé nefnt.

Síđdegis verđur keppt um sterkasta mann Íslands á túninu viđ Hlégarđ sem er árlegur viđburđur í Mosfellsbć og mikiđ fjör.

Hátíđarhöldin dagsins enda međ fjölskyldudansleik um kvöldiđ međ mosfellskum hljómsveitum og tónlistarmönnum. 

Sölutjöld viđ Hlégarđ, andlitsmálun, Tívolí, leikir, glens og gaman međ félögum úr Mosverjum. Afturelding međ kynningu á starfsemi sinni.

Síđast en ekki síst verđur Kaffisala í Hlégarđi kl. 14:00-17:00 í bođi Knattspyrnudeildar Aftureldingar sem enginn má missa af.

mosfellsbaer


mbl.is Ţađ er kominn 17. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Vona ađ dagurinn hafi veriđ ljúfur, hér var gaman.  Kveđja í Mosó

Ásdís Sigurđardóttir, 17.6.2009 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband